Morgunblaðið - 27.11.1976, Page 10

Morgunblaðið - 27.11.1976, Page 10
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÖVEMBER 1976 XjÖTOlUPA Spáin er fyrir daginn f dag .uw Hrúturinn 21. marz — 19. aprll Þú hefur þungar áhyggjur, en verður að horfast f augu við staðreyndirnar. Það er engin bðt að þvf að loka augunum. ■® Nautið 20. aprfl — 20. maf Þeir sem hafa víðskipti með höndum geta verið ánægðir f dag. Stjörnurnar eru þér hagstæðar og því óhætt að byrja á nýjum verkefnum. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Ctlitið í fjármálunum er betra en það hefur verið lengi. Þú færð bréf eða fréttir sem þú hefur vonast eftir. Iílfei Krabbinn 21. júní — 22. júlf Látlu ekki skapið hlaupa meA þis i gonur. þaA verAur bæAi sjilfum þér og öArum lil ama. (íleymdu ekki gömlum vinum. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Andrúmsloftið er ekki gott og einhver togstreita liggur í loftinu. Þú þarft á aliri þinni þolinmæði að halda f dag. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Ekki er allt sem sýnist. Persóna sem þú hefur lengi haft áhuga á að kynnast er ekki öll þar sem hún er séð. Vogin W/IÍT4 22- sePt- — 22- okt- Þú kemst að raun um það í dag að þú getur gert meira upp á eigin spýtur en þú hélst. Þú mátt ekki vanmeta sjálfan þÍK- Drekinn 23. okt — 21. nóv. Aðdráttarafl þitt gagnvart hinu kyninu er mjög mikið. (iefðu engin loforð sem þú getur ekki staðið við. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu óspar á hlýleg orð í dag. Þau geta stundum gert kraftaverk. Samvinna er stundum nauðsynleg. jtík Steingeitin 22. des. — 19. jan. Gott skap er gulli betra, Vertu bjartsýnn, þú átt trúlega f vændum mikla hamingju. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. í dag skaltu gera það sem þú getur tii að leysa deilumál sem þú kemst f kynni við. Kvöldið verður rómantfskt. '•t Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það reynir á skapgerð þfna f dag. Það eru gerðar til þfn miklar kröfur en þú færð þfn laun þótt síðar verði. TINNI, BASED ON STORIES OF , ÉS GET FULLVlSSAD YPUR.HR. BARO'N, AE> jafnvel HR.CERTIER MUW EKRI GETA þEKKT EFTIR- Ll'KINGU OKKAR... FRA SlNNI EIGIN. BARÖN von *- HESEN fylgist meo UNDIRBÚNING/ TILRAUNA- 5KOTSINS. SHERLOCK HOLMES FERDINAND Við eigum við dálítið vandamál að strfða. LUE'RE RUNNIN6 OUT OF 5T0RA6E 5PACE IN THE H0U5E 50 WE'RE 60IN6 T0 HAVE TO KEEP H0W 906 F00Q OUT HERE.,,15 THAT0KAV? Allt geymslupláss er að fyllast hjá okkur f húsinu, svo að við verðum að geyma hundamatinn þinn hérna úti... Er það f lagi? SMÁFÓLK Þetta mun sennilega ekki verða f lagi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.