Morgunblaðið - 27.11.1976, Page 12

Morgunblaðið - 27.11.1976, Page 12
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976 Spennandi og vel gerð ný bandarísk sakamálamynd. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Calvin Lockhart og Rosa- lind Cash ásamt frægustu ..karate'' köpp- um Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Galdrakallinn í Oz (The Wizard of Oz) Hm fræga og sígilda ævintýra- mynd með Judy Garland. íslenzkur texti. Barnasýning kl. 3. Skemmtileg og hispurslaus ný bandarísk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleðikvenna New York borgar. Sagan hefur komið út í ísl. þýð- ingu. Lynn Redgrave Vean-Pierre Aumont. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 — og 1 1 linaláiiMÍ<Vski|ili fil liins% Í4>ski|»fil 'BIÍNAÐARBANKI ÍSLANDS TÓNABÍO Sími31182 List og losti (The Music Lovers) Stórfengleg mynd. Leikstýrð af Ken Russell Aðalhlutverk: Richard Chamberlain. Glenda Jackson. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 9. TINNI og hákarlavatnið (Tin Tin and the lake of sharks.) Ný, skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og íslenskum texta. Textarnir eru í þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinnabæk- urnar á íslensku. Aðalhlutverk Tinni/ Kolbeinn kafteinn Sýnd kl 5 og 7. Blóðuga sverð Indlands Æsispennandi ný ítölsk-amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope, Danskur texti Aðalhlut- verk: Peter Lee Lawrence. Alan Steel Sýnd kl. 4 og 6 Bönnuð innan 1 4 ára 5. sýningarvika Serpico íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stórmynd um lögreglumanninn SERPICO Aðalhlutverk: Al Pacino Sýnd kl. 7.45 og 1 0 Bönnuð innan 1 2 ára Siðustu sýningar ■^t) <E>iarttarfmð LOKSINS E/K FRÁ 9-2. Nú eru þad ,betrí fötin,f og passinn. Aldurtakmark 20 ár. AIISTURBtJARRifl Árásin á fíkniefnasalana Hlt! Spennandi, hnitmiðuð og tíma- bær litmynd frá Paramount um erfiðleika þá, sem við er að etja í baráttunni við fíkniefnahringana — gerð að verulegu leyti í Marseille, fíkniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. íslenzkur texti. Aðalhlutverk. Biíly Dee Williams Richard Pryor Sýnd kl. 5, og 9 Nú e.'f'tkA tv\c>c^e.L 't - ^-TrVbVV- ö\c\ Hótel Akranes Rabsodia í kvöld ALLAR VEITINGAR Fjörið verður á hótelinu í kvöld íslenzkur texti Æðisleg nótt með Jackie (La moutarde me monte au nez) Sá er han herigen- "den neje lyse' -denne gang i en fantastisn fesfiig og forrugende farce IHÍÍWl ik \llDÉ fiKtnmL JHKil ('La mo'jlarde me monte au (iez)« PIERRE RICHARD OANE BIRKIN Vegna fjölda tilmæla verður þessi frábæra gamanmynd, sem sló algjört met ! aðsókn s.l. sumar, sýnd aftur, en aðeins yfir helgina. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin, Missið ekki af einhverri beztu gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKHÚS KjnunRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 2. Borðapantanir frá kl. 15.00 í síma 19636. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. HÓTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð í hádeginu í dag_____ Sjá einnig skemmtanir á bls. 40 YOUNG FRANKENSTEIN GENEWILDER PETER BOYI.E MARTY EEI.DMAN • CLORIS LE.AfHMAN TERIGARR ..KENNETH HARS MADELINE KAH\ Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30: Hækkað verð. LAUOARA8 B I O Sími32075 „Þetta gæti hent þig’ Ný bresk kvikmynd, þar sem íjallað er um kynsjúkdóma. eðli þeirra útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vecky Williams Leikstjóri: Stanley Long Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R. D. Catterall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Bönnuð börnum innan 14 ára. íslenskur texti. #WÓÐLEIKHÚSIfl SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 1 5 Siðasta sinn. ÍMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. LISTDANSSÝNING Les Silfides, Svita úr Svana- vatninu og atr. úr nokkrum öðr- um ballettum. Gestur: Per Arthur Segerström Ballettmeistari: Natalja Konus. Frumsýning fimmtudag kl. 20.00 2. og siðasta sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið NÓTT ÁSTMEYJANNA sunnudag kl. 1 5 Miðasala 13.15—20. lf.ikfEiag 2i2 REYKIAVlKUR wr Æskuvinir i kvöld kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Stórlaxar Sunnudag kl. 20.30 Saumastofan Þriðjudag kl. 20.30 Skjaldhamrar Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 — 20.30. Simi 16620 Austurbæjaitíó Kjarnorka og kvenhylli ( kvöld kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16—23.30. Simi 1 1 384.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.