Morgunblaðið - 27.11.1976, Side 16

Morgunblaðið - 27.11.1976, Side 16
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÖVEMBER 1976 NÆST komandi sunnudag hefst nýtt kirkjuár. Þá er fyrsti sunnu- dagur í aðventu eða jólaföstu. Að kvöldi þess dags verður að venju aðventusamkoma í Dómkirkj- unni. Það er Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar, sem stendur að þessu aðventukvöldi, og hefur svo verið undanfarna áratugi. Að- ventuvköldin í Dómkirkjunni eru orðin fastur liður i jólahaldi Reykvíkinga fyrir löngu. Þau eru nokkurs konar boðberi þess, sem i nánd er: heilagrar jólahátiðar. Um leið og minnt er á komu jólanna, hefur verið flutt vandað efni í töluðu máli, söng og tónlist. Aðventukvöldin í Dómkirkjunni hafa því verið menningarviðburð- Aðventuhelgistund 1 Neskirkju Adventukvöld í Dómkirk junni DAGVISS fastur liður I starfi Bræðrafélags Nessóknar er að fagna nýju kirkjuári, bjóða það velkomið með sérstakri aðventuhelgistund. Svo verður einnig i Neskirkju n.k. sunnudag 28. nóv. kl. 5 siðd. Ávallt hefur verið vandað vel til dagskrár eftir beztu föngum, og svo mun einnig verða nú. Þar koma fram tveir organleikarar, Reynir Jónasson. organleikari kirkjunnar, og ungfrú Gry Ek, sem hér stundar nám við Háskólann og iðkar jafnframt orgel leik. Halldór Vilhelmsson syngur nokkur einsöngslög og Ólafur B. Thors. forseti borgarstjómar, flytur ræðu dagsins. Þá mun Anna Guðmundsdóttir leikkona lesa upp Ijóð. Blásarakvintett kemur þar einnig fram og leikur með orgel- undirleik. Þetta eru i stórum dráttum útlínur þess, er þarna verður flutt í tali og tónum. Þá er rétt að geta þess, að allir eru innilega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Þessar hátíðarstundir í Nes- kirkju hafa jafnan verið vel sóttar því þar hefur ætið verið eitthvað við allra hæfi. BræSrafélagið. ur, sem fólk hefur haft mikla ánægju af að sækja, enda alltaf vel sótt. Dagskrá aðventukvöldsins i Dómkirkjunni annað kvöld verð- ur mjög vönduð, og er hún i aðal- atriðum á þessa leið. Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð mun syngja undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Kórinn frumflytur þá nýtt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, og hefur hann samið tónverkið í tilefni af þessu aðventukvöldi í Dómkirkj- unni árið 1976. Tónverkið heitir Ljós og hljómar, en ljóðið er eftir Hannes Pétursson skáld. Þá flytur Páll Gíslason yfir- læknir erindi og Kammersveit Reykjavíkur leikur jólakonsert- inn eftir Corelli. Sr. Hjalti Guð- mundsson les jólasögu og Dóm- kórinn syngur undir stjórn Mána Sigurjónssonar. Dómkirkjuprestarnir flytja ávörp í upphafi og við lok sam- komunnar, og henni lýkur með því, að allir viðstaddir syngja saman jólasálminn fagra, Heims um ból. Aðventukvöldið er sem fyrr segir annað kvöld, sunnudaginn 28. nóvember og hefst kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Hjalti Guðmundsson. Aðventukvöld í Kópavogskirkju HIN árlega aðventusamkoma Þá syngur kirkjukórinn undir Alþýðuleikhúsið Krummagull sýningar í Félagsstofnun stú- denta við Hringbraut, sunnudag kl 1 5. Tilvalin fjölskyldusýning. Þriðjudag kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Skollaleikur sýningar i Lindarbæ. sunnudag kl. 20.30. nnánudag kl. 20.30. Allra siðustu sýningar. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 5 — 7 simi 219 71, og við innganginn i Félagsstofnuninni hálftíma fyrir sýningu sunnudag Digranessafnaðar verður kl. 20.30 i kvöld f Kópavogskirkju. Vandað hefir verið tal dagskrár, stjórn Guðmundar Gilssonar, Guðlaugur Þorvaldsson háskóla- rektor ffytur ræðu og Guðmundur Gilsson leikur á kirkjuorgelið. Gunnvör Braga Sigurðardóttir les því næst úr ljóðum föður sins, sr. Sigurðar Einarssonar og Elín Sigurvinsdóttir syngur einsöng. Að lokum verður helgistund með sameiginlegum söng. Verið hjartanlega velkomin i Kópavogs- kirkju í kvöld kl. 20.30. Þorbergur Krist jánsson ALCI.YSINGA- SÍMCS'N ER: eins og jafnan áður, að menn megi hafa ánægju og uppbygg- ingu af nú þegar undirbúnings- tími jólahátíðarinnar er að hefjast. Salómon Einarsson, formaður sóknarnefndar, setur samkomuna og Sören Jónsson, formaður Kirkjufélagsins, tendrar fyrsta ljósið á aðventukransinum. B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 SMán B1 B1 B1 Gautar frá Siglufirði Íj Opiðfrá kl. 9—2. B1 Aldurstakmark 20 ár. Q| EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU vh;iasi.\(;\- SÍ.MINN KH: 22480 <BÁ<B] ■M sp <*;<» ILEIKFELAG REYKJAVIKUR KVENHILI Eftir Agnar Þóðarson — Leikstjóri Sigríður Hagalin — Leikmynd Jón Þórisson, Miðnætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23:30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbiói frá kl. 16. Simi 11384. KdABNOEK A HÚSBYGGINGASJÓÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.