Morgunblaðið - 17.12.1976, Side 1

Morgunblaðið - 17.12.1976, Side 1
I 64 SÍÐUR 278. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Samstaða um hækkun olíuverðs 1 siónmáli Yamani olíurádherra Saudi Arabiu kom aftur til fundarins í gærkvöldi Doha, Gatar, 16. des. Ntb. Ap. Reuter. VERÐ A OLtU mun að öllum lfkindum hækka á næsta ári um 10—15% að þvl er forseti OPEC- ráðstefnunnar f Gatar greindi fréttamönnum frá f kvöld. Hann sagði að formleg samþykkt hefði ekki verið gerð en hann undir- strikaði að hækkunin yrði aldrei minni en tfu prósent, en færi Alvarleg líd- an Gilmore Salt Lake City, 16. des. Ntb. LÍÐAN Garys Gilmores var alvarleg i kvöld og hann var sagður í lífs- hættu, eftir að hafa gert enn eina tilraun til að svipta sig lífi með því að taka of stóran skammt lyfja. Dómstóll f Utah ákvað í gær að Gilmore yrði leiddur fyrir afstökusveit hinn 17. janúar, en Gilmore hefur sjálfur kraf- izt þess að verða tekinn af lífi sem fyrst. Hann er nú á sjúkra- húsi i Salt Lake City. Gilmore hefur hvað eftir annað itrekað að hann vilji frekar deyja en eyða því sem eftir er ævinnar í fangelsi. heldur ekki yfir 15%. Meirihluti fulltrúa vilja að oliuverð hækki um 15% og ýmsir meira. Ollu- málaráðherra Saudi Arabiu, Ahmed Zaki Yamani, fór hins vegar f fússi heim af ráðstefn- unni f morgun, þegar ljóst var að hann stóð einn með þá tillögu að olíuverð yrði fryst f sex mánuði með tilliti til efnahagserfiðleika Vesturlanda. Hefur Yamani hald- ið þvf fram að eðlilegt væri að bfða með hækkun meðan Vestur- Iönd hefðu ekki yfirstigið efna- hagserfiðleika sfna, þvf að of mik- il olfuverðshækkun myndi á end- anum bitna harðast á olfuríkjun- um sjálfum. Seint f kvöld kom Yamani svo aftur til Gatars. Áreiðanlegar heimildir á ráð- stefnunni töldu þó að enda þótt Saudi Arabia hefði risið mjög öndverð gegn olíuverðshækkun mundi hún að lokum fallast á málamiðlun. Yamani hefur sagt áður að hann myndi af tillitssemi við önnur Opec-ríki vera tilleiðan- legur til að sættast á oliuhækkun af hún færi ekki yfir 10 prósent. 1 kvöld var jafnvel búist við því að stjórn Saudi Arabiu myndi óska eftir þvf að Yamani færi aftur til ráðstefnunnar eftir að hann hefði Framhald á bls. 15 SlÐUSTU FRÉTTIR SEINT f kvöld barst sú tilkynning frá OPEC-fundinum að ellefu af þrettán rfkjum hefður ákveðið að hækka olfuverð um 10%, en Saudi Arabia og Sameinuðu arab- isku furstadæmin myndu aðeins hækka olíuverð um 5%. Ford verður prófessor Washington, 16. des. Ntb. Reuter. GERALD Ford Banda- rikjaforseti sagði í dag að hann hefði ákveðið að ganga að tilboði sem hon- um hefur borizt um að verða gestaprófessor við háskólann í Michigan, en þar nam hann sjálfur á sínum tima. Ford vildi ekki tjá sig um það hvaða greinar hann myndi kenna „en það verður varla í sögu Austur- Evrópuþjóða," sagði hann og átti þar við hina óheppilegu yfirlýsingu sem hann gaf í sjónvarps- einviginu við Carter um að Austur-Evrópa væri ekki á áhrifasvæði Sovét- ríkjanna. Spænska stjórnin vann algeran yfirburðasigur Madrid, 16. des. AP. Reuter. AODOLFO Martin Villa innan- rfkisráðherra tilkynnti f dag að umbótaáætlun spænsku stjórnar- Forsætisráðherra Líbanons, dr. Salim Al Hoss, sést hér ásamt eigin- konu sinni Leilu. Dr. Hoss sem er hagfræðingur hefur þegar tekið til óspilltra málanna við að reisa við efnahag landsins og þótti jákvætt hversu fljótur hann var að mynda rfkisstjórn. Um hálf milljón líbanskra flóttamanna eru nú komnir heim aftur og bendir það til að borgarar hafi og trú á þvf að friður sé nú tryggður í landinu. innar hefði verið samþykkt með 94.2% greiddra atkvæða f þjóðar- atkvæðagreiðslunni f gær og kall- aði úrslitin „dæmi um frábæran þegnskap“. 98.8% atkvæða höfðu verið tal- i:i þegar Martin Villa innanrfkis- ráðherra skýrði frá þessu. 22.25% spænskra kjósenda, sem eru 23 milljónir, höfðu setið heima, 2.6% greitt atkvæði gegn áætlun- inni og 2.5% skilað auðum eða ógildum kosningaseðlum. Stjórnmálasérfræðingar köll- uðu úrslitin glæsilegan sigur fyrir Adolfo Suarez íörsætisráðherra og Juan Carlos konung. Vinstri- leiðtogar kváðust ánægðir með fjölda þeirra sem sátu heima, en kommúnistaleiðtoginn Simon Sanchez Montero sagði að þeir sem hefðu samþykkt áætlunina „hefðu fremur kosið lýðræði en umbætur." Martin Villa kvað stjórnina hæstánægða með 75% kjörsókn sem hann kvað mjög mikla í kosningum sem þessum. Stjórnin itrekaði í dag að bann- inu við starfsemi kommúnista- flokksins yrði ekki aflétt fyrir þingkosningarnar sem eiga að fara fram i vor. Hins vegar sagði Andreas Reguera Guajardo upp- lýsingaráðherra að nýkjörið þing mundi taka afstöðu til bannsins. Jafnframt stendur stjórnin frammi fyrir erfiðri ákvörðun í máli forseta ráðgjafanefndar ríkisstjórnarinnar, Antonio Maria de Oriol y Urquijo sem vinstir- sinnaðir hryðjuverkamenn hóta að myrða á miðnætti á morgun ef stjórnin sleppir ekki 15 vinstri- sannum úr fangelsi og sendir þá flugleiðis til Alsir. Rauði krossinn skoraði eindreg- ið á mannræningjana í dag að Framhald á bls. 15 Adolfo Suarez Niðurskurður fordæmdur Vidrædunum vid EBE lvkur í dag VIÐRÆÐUFUNDUR fulltrúa lslendinga og Efnahagsbanda- lagsins um fiskveiðimál hófust I Briissel í gærmorgun og eins og ráð hafði verið fyrir gert er Tómas Tómasson sendiherra formaður fslenzku nefndar- innar, en Finn Olof Gundelach form. viðræðunefndar Efna- hagsbandalagsins. Fundir munu einnig verða á föstudag. Morgunblaðið reyndi án árangurs að ná í Tómas Tómas- son sendiherra til að spyrja um gang viðræðnanna og sömu- leiðis var reynt að ná í Finn Olof Gundelach, en dagurinn mun hafa verið mjög anna- samur njá Gundelach þar sem hann átti einnig viðræður við fulltrúa Norðmanna eins og segir frá siðar I fréttinni. Yfirmaður á einkaskrifstofu Gundelachs, Petersen, sagðist ekkert um fundina geta sagt. Hann sagði að aðilar hefðu neitað að gefa nokkrar yfir- lýsingar til fjölmiðla, en hann tók fram að þeir Gundelach og Tómas Tómasson hefðu einnig átt með sér einkaviðræður og siðan hefðu sendinefndirnar komið saman til fundar. Einar Ágústsson utanrikis- ráðherra sagði aðspurður við Framhald á bls. 15 London, 16. des. Reuter. AP. SPARNAÐARRÁÐSTAFANIR brezku stjórnarinnar sættu harðri gagnrýni verkalýðshreyf- ingarinnar í dag en leiðtogar hennar kváðust mundu standa við loforð sin um að gæta stillingar í kaupkröfum. Reiðin beinist mest gegn hækk- uðu matvælaverði og lækkun út- gjalda til húsnæðismála og menntamála en þó er viðurkennt að sparnaðarráðstafanir séu nauð- synlegar til að tryggja lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) að upphæð tæplega fjóra milljarða punda. Len Murray, aðalritari verka- lýðssambandsins (TUC), sagði að samstarfinu við ríkasstjórnina yrði haldið áfram en það felst í því að verkalýðshreyfingin gæti hófs í kaupkröfum gegn þvi að stjórnin taki jákvæða afstöðu til velferðarmála. Murray tók fram að þetta sam- starf mundi ekki reynast eins auðvelt og áður og spáði hörðum samningum þegar samkomulagið rennur út í ágúst. Hann taldi úti- Framhald á bls. 15 Þjóðaratkvæði um sjálfsstjórn London 16. des. Ntb. BREZKA rikisstjórnin kunn- gerði I dag að ákveðið hefði verið að halda þjóðaratkvæða- greiðslu I Skotlandi og Wales um tillögur rikisstjórnarinnar um takmarkaða sjálfsstjórn þessum löndum til handa. John Smith, aðaltalsmaður stjórnarinnar I þessu máli, skýrði frá þessu við umræður í Neðri málstofunni. Rösklega 150 þingmenn tveggja stóru flokkanna höfðu krafist þess að þjóðaratkvæði yrði haldið um tillöguna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.