Morgunblaðið - 17.12.1976, Side 22

Morgunblaðið - 17.12.1976, Side 22
22 MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 19. desember. 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttlr. 8.15 Veðurfregn- ir. (Jtdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er I simanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Selfossi. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntðnleikar Radoslav Kvapil leikur á pfanó tónlist eftir Antonfn Dvorák. 11.00 Messa f Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tðnleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Um siðferði og mann- legt eðli Páll S. Ardal próf. flytur annan Hannesar Arnasonar- fyrirlestur sinn. 14.10 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfð f Björgvin f sumar Fimm beztu barnakórar Norðurlanda syngja á tón- leikum f Dómkirkjunni f Björgvin. — Guðmundur Gilsson kynnir. 15.00 Þau stóðu f sviðsl jósinu Nfundi þáttur: Inga Þórðar- dóttir. Oskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. 16.00 Islenzk einsöngslög Halldór Vilhelmsson syngur lög eftir Pái Isólfsson, Arna Thorsteinson og Karl O. Run- ólfsson; Guðrún A. Kristins- dóttir leikur á pf*tnó. 16.15 Veðurfregr.ir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum. Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.50 Utvarpssaga barnanna: „Vetrarævlntýri Svenna f Asj*4 Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld, les (3). 18.10 Stundarkorn með orgel- leikaranum Wolfgang Dal- mann, sem leikur tónlist eft- ir Mendelssohn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.05 fslenzk tónlist Flytjendur: Sinfónfuhljóm- sveit Islands og Karlakór Reykjavfkur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Þrjár impressjónir eftir Atla Heimi Sveinsson. b. „Svarað f sumartungl'* eft- ir Pál P. Pálsson. c. „Tilbreytnl" eftir Herbert H. Agústsson. 20.35 Við fshafið Sverrir KJartansson ræðir við Jóhann Jósefsson har- monikuleikara á Ormarslóni f Þistilfirði um hljómplöt- una, sem gefln var út með leik Jóhanns árið 1933 o.fl. 21.25 Divertimento nr. 6. f c- moll eftir Giovanni Battista Bononcini Michel Plguet og Martha Gmiinder leika á blokkflautu og sembal. 21.35 „Jólasveinninn*4, smá- saga eftir Stefán frá Hvftadal Baldvin Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson danskenn- ari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttlr. Dagskrárlok. AibNUD4GUR 20. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóieikari (alia virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heine- sen (8). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: A Möóruvöllum f Hörgárdal: Gfsli Kristjánsson talar við Bjarna Guðleifsson tilrauna- stjóra. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: „In Dulci Jubilo“, jólalög og sálmar frá ýmsum Evrópu- löndum: Maria Stader, kór, GCtRAöIM hljóðfæraleikarar og Hedwig Bilgram orgelleikari flytja. Lestur úr nýjum barnabók- um kl. 11.20: Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“, saga um glæp eftir Maj Sjövall og Per Wablöö. ólafur Jónsson les þýðingu sína (13). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveit Vfnarborg- ar ieikur Ungverska rapsó- dfu nr. 4 eftir Franz Liszt; Konstantfn Silvestri stj. Mark Lubotsky og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert op. 15 eftir Benja- min Britten; höfundurinn stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguð- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur fimmta erindi sitt: Sonur konungsmannsins. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynnjng- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tll- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Steinar Berg Björnsson við- skiptafræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ofan f kjölinn Bókmenntaþáttur f umsjá Kristjáns Arnasonar. 21.10 Konsert f D-dúr fyrir pfanó og hljómsveit eftir Joseph Haydn Fflharmónfuhljómsveit Ber- Ifnar leikur. Einleikari: Nikita Magaloff. Stjórnandi: Gennadí Rodhdestvenskf. (Hljóðritun frá útvarpinu f Berlfn). 21.30 Utvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans“ Sigurður Blöndal les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kristnilff Jóhannes Tómasson blaða- maður og séra Jón Dalbú Hróbjartsson sjá um þáttinn. 22.45 Frá tónleikum Sinfónfu- hijómsveitar lslands f Há- skólabfói á fimmtudaginn var; — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Staern frá Svfþjóð. Einleikari á horn: Ib Lanzky- Otto. a. Hornkonsert nr. 2 f Es-dúr (K217) eftlr Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Sinfónfa nr. 4 f d-moll op. 120 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDhGUR 21. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýð- ingu sfna á sögunni um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (9). Tilkynningar kl. 9.15. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Berglind Bjarnadóttir, Mar- grét Pálmadóttir, Sigrún Magnðsdóttir og Ingibjörg Þorbergs syngja jólalög eftir Ingibjörgu; Guðmundur Jónsson leikur með á selestu og sembal. Siegfried Behrend og I Musici leika Konsert í D-dúr eftir Vivaldi / Eddukórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum / André Lardrot og Rfkishljómsveitin f Vín leika Óbókonsert í D- dúr op. 7 nr. 6 eftir Aibinoni; Felix Probaska stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 A veiðislóðum Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við Tryggva Ein- arsson f Miðdal. 15.00 Miðdegistónleikar Liv Glaser leikur pfanólög eftir Agathe Backer Grön- dahi. William Bennett, Harold Lester og Denis Nes- bitt leika Sónötu f h-moll fyr- ir flautu, sembal og vfólu da gamba op. 1 nr. 6 eftir Hándel Orfordkvartettinn leikur Strengjakvartett op. 13 eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. <16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar tímanum. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.45 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt varðandi lög og rétt á vinnu- markaði. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.00 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.40 Enskar ballöður frá Viktorfutfmanum Robert Tear og Benjamin Luxon syngja; André Previn leikur á pfanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens“ Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (22). 23.00 A hl jóðbergi „Kastalinn númer nfu“ eftir Ludwig Bemelinans. Carol Channing les. „Drengurinn, sem hló að jólasveininum“ og aðrar limrur á jólaföstu eftir Ogden Nash. Höfundur les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 22. desember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin“ eftlr Maud Heinesen (10). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur nfunda er- indi sitt. A bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnlr og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: .JLögg- an, sem hló“ eftlr Maj SJövalI og Per Wahlöö élafur Jónsson les þýðingu sfca (14). 15.00 Miðdegistónleikar Stephen Bishop leikur á pfanó tónlist eftir Fréderic Chopin. Gérard Souzay syng- ur lög eftir Henri Duparc; Dalton Baldwin leikur á pfanó. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um Jón Abraham ölafsson sakadómari flytur pistil frá allsherjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Vetrarævlntýrl Svenna f Asi“ Höfundurinn, Jón Kr. tsfeld les (4). 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Dýraiff í fjörum Dr. Agnar Ingólfsson prófessor flytur fjórða erindi flokksins um rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild háskói- ans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þurfður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson; ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrlr Kristjánsson sagnfræðingur flytur sjötta hluta frásögu sinnar. c. Ljóð eftir Birgi Stefánsson höfundur les. d. Draumar og dulsýnir Sigrfður Jónsdóttir frá Stöp- um flytur frásöguþátt. e. Alfa og huldufólkssögur Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka skráði. Baldur Pálma- son les. f. Haldið til haga Grfmur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur söng- stjóri: Guðmundur Jóhanns- son. 21.30 Utvarpssagan: .Jlrólfs saga kraka og kappa hans“ Sigurður Blöndal les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (23). 22.40. Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar, 23.25 Fréttir Dagskrárlok. FIMVITUDKGUR 23. desember Þorláksmessa 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstundbarnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýð- ingu sfna á sögunni Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (11). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við sjómannskonu. A frfvaktinni kl. 10.40: Margrét Guðmundsdóttír kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskráin Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Brautin rudd; — fimmti þáttur Umsjón Björg Einars- dóttir. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstað- settar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr f sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 „Helg eru jól“ Jólalög f útsetningu Arna Björnssonar. Sinfónfuhljóm- sveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 19.55 Jólakveðjur Kveðjur til fólks í sýslum landsins og kaupstöðum (þó byrjað á almennum kveðjum ef ólokið verður). — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur — framhald — Tónleikar. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDkGUR 24. desember aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og foystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar á sög- unni „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (12). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Oskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir sér um þáttinn f samvinnu við Jónas Jónasson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Jólakveðjur til sjó- manna á hafi úti Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa kveðjurn- ar. 15.30 Jólalög f ufsetningu Jóas Þórarinssonar Sinfónfu- hijómsveit Islands leikur; Jón Þórarinsson stjórnar. 15.45 Jarðskjálftajól Kári Jónasson fréttamaður taiar við Ingibjörgu Indriðadóttur húsfreyju á Höfðabrekku Kelduhverfi, sem segir frá hamaganginum þar um slóð- ir í fyrra. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Jólakveðjur til íslenzkra barna. Gunnvör Braga sér um tfmann. Lesnar verða kveðjur frá börnum á Norðurlöndum og Herdfs Egilsdóttir les sögu sfna Jóla- sveininn með bláa nefið“. Börnin, sem flytja kveðjurn- ar, eru : Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Þórunn Hjartar- dóttir, Fjalar Sigurðsson og Þórhallur Gunnarsson. 17.15 (Hlé). 18.00 Aftansöngur I Dóm- kirkjunni Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organ- leikari: Máni Sigurjónsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfónfu- hijómsveitar tslands Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Ein- leikarar: Guðný Guðmundsdóttir, Ursúla Ingólfsson og Monica Avendroth. a. ,J*oeme“, fiðlukonsert eft- ir Ernest Chausson. b. Pfanókonsert nr. 13 f C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Hörpukonsert f B-dúr eftlr Georg Fridrich H'ándel. 20.00 Einsöngur og ogelleikur f Dómkirkjunni Asta Thorstcinsen og Þorsteinn Hannesson syngja jólasálma. Máni Sigurjónsson leikur á orgel. Dr. Pall Isólfsson leik- ur orgelverk eftir Buxte- hude, Pachelbel og Bach. (Hljóðritanir frá fyrri ár- um). 20.30 „Þriðja dúfan“, helgi- saga eftir Stafán Zweig séra Páll Þorleifsson fslenzkaði. Róbert Arnfinnson leikari ies. 20.45 Ogelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni — framhald 21.05 „Fagna komu Krists" Helga Jónsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson lesa jólaljóð. 21.35 Jólaþáttur úr óratórf- unni „Messfas“ eftir Georg Friedrich Hándel, Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenneth McKellar og David Ward syngja með kór og Sinfónfuhljómsveit Lundúna. Stjórnandi: Sir Adrian Boult. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaguðþjónusta f sjón- varpssal Séra Pétur Sigur- geirsson vfgslubiskup prédikar og þjónar fyriir alt- ari. Kirkjukór Lögmanns- hlfðarsóknar syngur. Söng- stjóri og organisti: Askeli Jónsson. — Dagskrárlok um kl. 23.10. L4UG4RD4GUR 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólalög. 11.00 Messa f Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrfmur Jónsson. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin.Tónleikar. 13.00 Jól I Finnlandi Kristfn Þórarinsdóttir Mántylá tekur saman þátt- inn. Hugrún Gunnarsdóttir les kafla úr skáldsögunni „Rauða strikinu** eftir Umari Kianto f þýðingu Guðmundar G. Hagalfns. Einnig leikin og sungin finnsk jólalög. 14.00 Miðdegistónleikar a. Forleikur f A-dúr eftir Thomas Augustine Arne. The Academy of Ancient Music leikur; Christopher Hogwood stjórnar. b. Sinfónfa nr. 9 f C-dúr eftir Franz Schubert. Ffl- harmonfusveitin f Vfnarborg leikur; Istvan Kertesz stjórn- ar. 15.00 Höfðingi á upplýsingar- öld Tfu útvarpsmyndir úr ævi Magnúsar Stephensens í Við- ey á tveggja alda afmæli hans. Vilhjálmur Þ. Gfslason fyrr- verandi útvarpsstjóri tók saman. Aðrir flytjendur: Ami Gunnarsson, Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Olafur Egilsson, Guðrún Sveinsdótt- ir, dr. Páll tsólfsson og Lilju- kórinn undir stjórn Jóns As- geirssonar. — Aður útvarpað f desember 1962. 16.00 Kammermúsfkhópur Helgu Kirchberg leikur Konsert fyrir altblokkflautu, tvær fiðlur, selló og sembal eftir Alessandro Scarlatti. 16.15 Veðurfregnlr Vlð jólatréð: Barnatfmi f út- varpssal Stjórnandi: Guðrún As- mundsdóttlr leikkona. Hljómsveitarstjóri Magnús Pétursson, sem einnig stjórn- ar telpnakór Melaskólans. Séra Hjalti Guðmundsson talar við börnin. Armann Kr. Einarsson segir sögu og Þór- hallur Sigurðsson les sögu eftir Þröst Karlsson. Jóla- sveinninn Skyrgámur kemur f heimsókn. Ennfremur verð- ur gengið f kringum jólatréð og sungin jóla- og barnalög. 17.45 Miðaftanstónleikar a. Jólasálmar drengjakórinn f Vfnarborg syngur; Xaver Mayer stjórn- ar. Alois Forer leikur á orgel. b. Jólakonsertar eftir Giu- seppe Torelli og Francesco Manfredini. I Solistl Veneti lelka; Claudio Scimone stjórnar. c. Kvintett f Es-dúr fyrir horn og strengjahljóðfæri (K407) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Dennis Brain, Carter-trfóið og Eileen Grainger leika. d. Tónlist frá átjándu og nft jándu öld. Arthur Grumiaux og István H: jdu leika á fiðlu og pfanó. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Jólagjafir Kristjáns þriðja til tslendinga 20.20 Frá tónleikum Félags fs- lenzkra einsöngvara f Há- teigskirkju 5. þ.m. Flutt verða tónverk eftir Böddecker, Bach, Hándel og Haydn. 21.00 Eins og álfur út úr hól Dagskrá um huldufólk og álfa f samantekt Sólveigar Halldórsdóttur og Viðars Eggertssonar. Flytfendur auk þeirra: Elfsabet Bjark- lind Þórisdóttir, Evert Ingólfsson og Svanhildur Jó- hannesdóttir. 21.45 Einleikur f útvarpssal: Halidór Haraldsson leikur á pfanó Kreisieriana op. 16 eftir Robert Schumann. 22.15 Veðurfregnir Jólasiðir fyrr og nú Séra Jón Thorarensen segir frá. 22.40 Kvöldtónleikar a. Konsert fyrir tvö óbó og strengjahljóðfæri eftlr Vivaldi. Stanislav Duchon Jfrf Mlhule og Ars Redeviva sveitin leika; Mflan Munclinger st jórnar. b. Svfta nr. 2 f d-moll fyrir einleiksselló eftlr Bach. Pablo Casals leikur. c. Adagio og fúga (K546) eft- ir Mozart. Quartetto Italiano leikur. d. Pfanósónata nr. 14 f cás- moll op. 27 nr. 2 „Tunglskin- sónatan“ eftir Beethoven. Daniel Barenboim leikur. e. ,J)Iineatures“ fyrir tvær fiðlur og vfólu op, 75 eftir Dvorák. Félagar úr Dvorák og Vlach kvartettnum leika. f. Upphafsþátturinn úr „Glorfu" — „Dýrð sé Guði f upphæðum“ eftir Vivaldi. Riccardo Muti stjórnar. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 19. desember 1976 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. 7. þáttur. Miskunnsami Sam- verjinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Lffsvenjur Lýst er breytingum sem orð- ið hafa f þjóðfélagsháttum á undanförnum áratugum og viðhorfum manna til þeirra. Sýnt er fram á hættuna, sem er þvf samfara að maðurann spilli umhverfi sfnu og raski eðlilegu jafnvægi f náttúr- unni. Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýndur verður annar þáttur myndaflokksins um Kalla f trénu, þá verður önnur mynd um Hilmu og loka- þátturinn um Molda mold- vörpu. Sfðan er sjötti og sfðasti þátturinn um Kommúðu- karlinn, litið verður inn til Pésa, sem er elnn heima, og loks verður sýnt föndur. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.10 Enska knattspyrnan kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Munir og minjar Byggðasafnið I Skógum — sfðari hluti Horfið er aftur f tfmann og dvalist meðal heimilisfólks f baðstofu á fslenskum sveita- bæ. Fylgst er með störfum þess og farlð með bónda f smiðju. Þulur ómar Ragnarsson. Umsjónarmaður Rúnar Gunnarsson. 21.10 Saga Adams- fjölskyldunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 7. þáttur. John Quincy Adams, sendifulltrúi Efni sjötta þáttar: John Adams eldri er kjör- inn forseti Bandarfkjanna 1797. Englendingar og Frakkar eiga f styrjöld, og minnstu munar, að Banda- rfkjamenn dragist f strfð gegn Frökkum. Adams tekst að afstýra þvf, og við það fara vinsældir hans dvfn- andi. Hann nær ekki endur- kjöri. Adams verður fyrir öðru áfalli, þegar Charles, sonur hans, deyr aðeins þrf- tugur að aldri. Hann ákveð- ur að setjast f helgan stein. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.10 Frá Listahátfð 1976 MIK-söngflokkurinn frá Grænlandi leikur, þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 22.30 Að kvöldi dags Pjetur Maack, cand. theol., flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok MMUD4GUR 20. desember 1976 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður BJarni Fel- ixson. 21.20 Hátfðadagskrá Sjón- varpsins Kynning á jóla- og áramóta- dagskránni. Umsjónarmaður Elfnborg Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Eglll Eð- varðsson. 21.50 Gerviásýnd fasismans Heimildamynd um Musso- lini og fasistatfmabilið á ttalfu. Myndirnar tóku fas- istar sjálfir á sfnum tfma, en óhætt mun að fullyrða, að þær segl aðra sögu nú en ætlast var til. Myndinni lýk- ur með innrás Itala f Eþf- ópfu. Þýðendur Elfsabet Hangartner og Gylfi Páls- son, og er hann jafnframt þulur. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDkGUR 21. desember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þingmál Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.25 Brúðan Nýr, breskur sakamála- myndaflokkur f þremur þáttum, byggður á sögu eftir Francis Durbridge. Leikstjóri Davld Askey. Aðalhlutverk John Fraser, Geoffrey Whitehead, Anouska Hempel og Derek Fowld. Utgefandinn Peter Matty er á leið heim til Lundúna frá Sviss, en þar hefur bróðir hans, pfanóleikarinn Claude Matty, verlð á hljómleika- ferð. A flugvellinum f Genf kynnist hann ungri og fag- urri ekkju. mkm Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.20 Utan úr heimi Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. AHÐMIKUDhGUR 22. desember 1976 18.00 Hvfti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnlr Astraiskur myndaflokkur 11. þáttur Börnin f skógin- um Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Börn um vfða veröld Undir hlfðum Himalaja Mynd úr myndaflokki, sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gert f sam- vinnu við kanadíska sjón- varpið. Þessi mynd er um 14 ára dreng, sem á heima f Nepal f grennd við hið helga fljót Bagmati, og lýsir hún átthögum hans og daglegu Iffi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jólamyndir kvik- myndahúsanna Umsjónarmenn Sigurður Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson. 21.40 Fjarskiptarásir um geiminn Nýleg fræðslumynd um framfarir á sviði fjarskipta um gervihnetti f Kanada. Með tilkomu þeirra eiga fbú- ar afskekktustu byggða landsins f fyrsta skipti kost á beinum litsjónvarpssend- ingum og fullkominni sfma- þjónustu. 22.05 Margt með skyldum Harald Heide Steen yngri bregður sér f ýmls gervi og kemur fram f stuttum skemmtiatriðum. Einnig syngur hann nokkur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 24. desember 1976 — aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir og veður 14.15 Prúðu lelkararnir Skemmtiþáttur leikbrúðu- flokks Jim Hensons. Gestur f þessum þætti er leikkonan Rita Moreno. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 14.40 Litla stúlkan með eld- spýturnar Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir samnefndu ævintýri H.C. Andersens. Leikstjóri Richard Bramall. Aðalhlutverk Lynsey Baxter, David Howe og Annabelle Lanyon. Jólin nálgast óðum. Fólk er á þönum um göturnar, klyf j- að pinklum. Veðrið er nfst- fngskalt, og lftil, tötrum klædd stúlka skelfur af kulda. Hún reynir samt að selja fólkinu eldspýtur. En alhr eiga of annrfkt til að taka eftir henni. Þýðandi Ellert Sigurbjörnv son. 15.10 Mjási og Pjási Tékknesk teiknimynd um jól kettlinganna kátu. Þýðandi Qskar Ingimarsson. 15.25 Vfst er jólasveinninn til Bandarfsk teiknimynd, byggð á sönnum atburðum. 15.50 Hlé 22.20 Jólaguðsþjónusta f sjónvarpssal Séra Pétur Sigurgeirsson, vfgslubiskup á Akureyri, predikar og þjónar fyrir alt- ari. Kirkjukór Lögmannshlfðar- sóknar syngur. Söngstjóri og organleikari Askell Jónsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 23.10 Tónlist frá 17. öld Lárus Sveinsson, Jón Sig- urðsson, Christina Tryk, Ole Kristian Hanssen og Bjarni Guðmundsson leika verk eftir A. Holborne, J. Pezel og S. Scheidt. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 23.20 Kirkja f Kafró Dönsk heimlldamynd um koptfsku kirkjuna f Egypta- landi, sem talin er elsta kirkjudeild f heimi. Kristn- in barst þangað þegar á fyrstu öld og breiddist út, m.a. fyrir atbeina Markúsar guðspjallamanns, en þokaði sfðar fyrir múhameðstrú. Nú er fimmti hluti egypsku þjóðarinnar kristinn. Komið er vlð f kirkju f Kafró, meðan guðsþjónusta fer fram, en margir helgisið- ir koptfsku kirkjunnar standa f nánari tengslum við heigiathafnir fyrstu kristnu safnaðanna en dæmi eru til I öðrum löndum. Þýðandi og þulur Þorvaldur Kristinsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 23.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.