Morgunblaðið - 17.12.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976
23
Þjóðhagsstofnun
Framhald af bls. 27
Gengi íslenzku krónunnar hef-
ur heldur farið lækkandi á öðrum
og þriðja fjórðungi þessa árs. Á sl.
ári var meðalverð erlendra gjald-
miðla 56,5% hærra í krónum en
árið á undan, og réði þar mestu
20% verðhækkun vegna gengis-
lækkunar krónunnar í ágúst 1974
og 25% verðhækkun við gengis-
lækkunina í febrúar 1975. Eftir
gengisbreytinguna í febrúar 1975
var meðalgengi krónunnar all-
stöðugt fram á haust, en lækkaði
siðan nokkuð, einkum vegna
hækkunar á gengi Bandaríkja-
dollars. í árslok 1975 var meðal-
verð erlends gjaldeyris um 5%
hærra í íslenzkum krónum en í
marz 1975, en verð á dollar var
hins vegar um 14% hærra. Gengi
krónunnar var tiltölulega stöðugt
á fyrsta fjórðungi ársins 1976, en
gengissig á öðrum og þriðja árs-
fjórðungi hefur haft i för með sér
verðhækkun erlends gjaldeyris
um rúmlega 11% að meðaltali frá
desember 1975 til nóvember 1976,
en meðalverð á dollar hefur þó
hækkað heldur meira, eða um tæp
12%. Meðalverð erlends gjaldeyr-
is fyrstu ellefu mánuði ársins var
13,5% hærra gagnvart ísl. krón-
unni en á sama tíma i fyrra, og
fyrir árið allt má búast við að
meðalverðhækkun erlends gjald-
eyris verði um 13%.
Vöruskiptajöfnuðurinn við út-
lönd var hagstæður um tæplega
1,1 milljarð króna fyrstu tíu mán-
1 Utanríkis viðskipti 1975-1976.
Milljónir króna Breyting frá fyrra ári.% I
Braðab. 1975 Spá 1976 Magn Vero
1975 ’ 1976 1975 1976 1
■ Otflutningsframleiósla
i\ Sjávarafuröir 37.030 52.000 2,5 4,0 36,5 35,0 1
V Al 6.810 10.300 -14,0 12,0 52,5 35,0 I
Annað 5.565 8.000 0,6 20,0 55,2 20,0 1
| Samtals 49.405 70.300 0,0 6,9 40,5 33,3 1
1 Birgöabreyting1^ -1.965 ♦1.500
1 Vöruútflutningur 47.440 71.800 2,7 13,5 40,5 33,3 1
1 Innflutningur sérstakrar 1 fjárfestingarvöru 8.420 10.300 -21,9 -1,5 64,9 24,1 1
| Skip og flugvelar 6.960 5.500 -29,5 -36,0 65,0 23,3 I
® Landsvirkjun 1.160 2.500 26,3 72,5 64,0 25,0 I
| Kröfluvirkjun 300 2.300 25,0 I
1 Innflutningur til álverksmiöju 6.475 6.400 7,4 -18,0 85,0 21,0 I
I Almennur vöruinnflutningur 53.145 62.400 -14 ,4 -1,3 64,3 19,0 I
I Vöruinnflutningur, alls 68.040 79.100 -14,0 -2,9 66,2 19,7 I
I Vöruskiptajöfnuöur -20.600 -7.300
I Þjónustuútflutningur 24.750 30.700 0,0 3,4 62,8 20,0 I
I Þjónustuinnflutningur 25.530 32.200 -3,0 5,1 64,1 20,0 I
I Viöskiptajöfnuöur -21.380 -8.800
I Viðskiptajöfnuöur sem % af I vergri þjóöarframleiöslu -11,5 -3,6
I 1) Birgöaaukning -; birgöaminnkun +.
2) Veröbreyting f kronum.
Viftskiptajöfnuftur - grei»slujöfnuSur.
Meéalgengi
1975 Meðaigei igi 1976
I milljónum króna. 1975 1975 1976
Viðskiptajöfnuftur -21.380 -24.160 - 8 . 8.0 0
Fjármagnshreyfingar Erlent lánsfé til langs tíma ♦ 21.060 ♦23.800 ♦ 20.200
Afborganir af erlendu lánsfé -5.905 -6.675 -8.400
Erlent einkafjármagn, nettó + 6.460 ♦7.300 ♦ 1.250
Aðrar hreyfingar, nettó -5.035 -5 .690 -750
Fjármagnsjöfnuður ♦16.580 ♦18.735 ♦ 12 . 300
Greiðslujöfnuöur - breyting gjaldeyrisstöðu -4 . 800 -5.425 ■»3.500
Gengisvísitala 100 113 113
uði þessa árs, en á sama tíma í
fyrra var hann óhagstæður um
tæplega 18 milljarða króna, reikn-
að á sambærilegu gengi. Vöruút-
flutningur (f.o.b.) nam 60,7 millj-
örðum króna, en það var um 38%
meira í erlendri mynt og um 16—
18% meira að magni en á sama
tímabili 1975. Vöruinnflutningur-
inn hafði hins vegar dregizt sam-
an um 3% í erlendri mynt og um
6—7% í magni og nam i heild 59,6
milljörðum króna (f.o.b.) fyrstu
tíu mánuði þessa árs.
Hin miklu umskipti i utanríkis-
verzluninni í ár stafa að verulegu
leyti af aukningu álútflutnings og
samdrætti, i innflutningi til ál-
verksmiðju. Þessar breyttu að-
stæður í álviðskiptum skýra u.þ.b.
8 milljarða króna af heildarbreyt-
ingunni á vöruskiptajöfnuðinum,
sem nemur 19 milljörðum króna.
Að auki hefur útflutningur
sjávarafurða aukizt um 7.9 millj-
arða króna (22%) á föstu gengi,
einkum vegna verðhækkana, en
einnig að nokkru leyti vegna
magnaukningar. Annar vöruút-
flutningur hefur einnig aukizt
verulega. Auk samdráttarins í
innflutningi til álversins hefur
einnig farið miklu minna fyrir
innflutningi sérstakrar fjárfest-
ingarvöru fyrstu tiu mánuði þessa
árs en á sama tíma í fyrra, eink-
um vegna samdráttar í skipainn-
flutningi. Þess ber þó að gæta, að
talsverður hluti innflutnings til
virkjunarframkvæmda kemur
ekki fram i verzlunarskýrslum
Geróu kröfur
og þú velur
Philishave
Philishave — nafnið táknar
heimsfrægt rakhnífakerfi. Þrjá
hringlaga,fljótandi rakhausa.
Þrisvar sinnum tólf fljótvirka
hnífa,sem tryggja fljótan, þægilegan
og snyrtilegan rakstur. Þrisvar sinnu
níutíu raufar,
sem grípa bæði
löngogstutt há
í sömu stroku.
Er ekkikominn
tími til,aðþú
tryggir þérsvo
frábæra rakvél?
Philishave 90-Super 12,hefur
stillanlega rakdýpt, sem
hentar hverri skeggrót.
Vegnahinna nýju 36 hnífa,
rakar hún hraðar og þægi-
legar. Níu dýptarstillingar
auka enn á þægindin.
Bartskerinn er til snyrtingar
á skeggtoppum og börtum.
Þægilegur rofi og auðvitað
gormasnúra. Vönduð gjafaaskja
(HP1121).
Hleðsluvél með stillanlegri
rakdýpt. Á einni hleðslu
tryggir þessi Philishave 90-
Super 12,þér rakstur í tvær
vikur. Níu dýptarstillingar
og ein þeirra hentar þér
örugglega.Teljari sýnir hve
oft vélin hefur verið notuð
frá síðustu hleðslu. Bart-
skeri og gormasnúra
og í fallegri gjafaöskju
(HP 1308)
Philishave 90-Super’12.
Hraður og mjúkur rakstur,
árangur 36 hnífa kerfisins.
Rennileg vél sem fer vel i
hendi. Bartskeri og
gormasnúra og í
fallegri gjafaöskju
(HP1126).
Rafhlöðuvél.
Tilvalin í ferðalög,
í bátinn, bílnum,
og hjólhýsinu.
Viðurkenndir
rakstrareiginleikar.
Fórar rafhlöður,
tryggjafjölmarga
hraða og þægilega
rakstra. í þægilegri
ferðaöskju (HP 1207).
Philips kann
tökin á tækninni.
Nýja Philishave 90-Super 12
3x12 hnífa kerfið.
PHILIPS
Fullkomin þjónusta
tryggir yðar hag.
fyrr en á síðustu mánuðum þessa
árs, enda þótt innflutningurinn
hafi þegar átt sér stað, og í reynd
gæti því hafa verið nokkur halli á
vöruskiptunum við útlönd fyrstu
tíu mánuði ársins.
Heildarvöruútflutningurinn á
þessu ári er nú talinn verða um
71,8 milljarðar króna en heildar-
vöruinnflutningurinn 79,1 millj-
arður króna. Samkvæmt þessu
yrði halli á vöruskiptunum við
útlönd, sem næmi 7,3 milljörðum
króna, samanborið við 23 millj-
arða króna halla á sl. ári, reiknað
á meðalgengi ársins 1976. Vöru-
skiptahallinn á þessu ári kemur
allur fram á síðasta ársfjórðungi,
að hluta vegna þess, hve skýrslur
um innflutning sérstakrar fjár-
festingarvöru berast seint, en
einnig vegna hins, að ekki er unnt
að reikna með, að útflutningurinn
siðustu tvo mánuði ársins aukist i
sama mæli og tímabilið janúar—
október. Umskiptin í vöruskipt-
unum við útlönd á síðustu tveim-
ur mánuðum ársins, stafa þvi af
árstiðasveiflum og öðrum sérstök-
um þáttum, en fela ekki í sér
neina merkjanlega breytingu í
þróun utanríkisviðskipta.
Viðskiptajöfnuðurinn á árinu
1976 er talinn verða heldur óhag-
stæðari en vöruskiptajöfnuður-
inn, vegna um 1.500 m. kr. halla á
þjónustujöfnuði. Viðskiptahall-
inn yrði því um 8,8 milljarðar
Framhald á bls. 18
Til jólagjafa
KL barnaöryggisstólar hafa
hlotiS sérstaka viSurkenningu.
Farangursgrindur
Hjólkoppar — sportkoppar
Krómlistar — plast
Krómlistar á rennur
Króm felguhringir
Ljóskastarar
Speglar margar gerSir
Útvarpsstengur
RAC mælar allskonar
RúSusprautur og aukahl. i þær
Rafmagnsþurrkur
Aukamælar hverskonar
Gir stokkar
Gúmmimottur
Hnakkapúðar, svartir, brúnir.
rauSir
Innispeglar
StýrisáklæSi
Öryggisbelti
Oskubakkar
Þokuljós 6, 12 og 24v
Þvottakústar
ÞurrkublóS og armar
Oryggisbelti.
Þar sem úrvalið
er mest í bílinn
Athugið
vinsælu gjafabréfin
SlDL
austkf
SlDUMúLi 7-9 SSmi. 82722