Morgunblaðið - 17.12.1976, Page 31

Morgunblaðið - 17.12.1976, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976 31 villa burstaöi uverpool BIRMINGHAM-liðið Aston Villa tðk ensku meistarana og forystu- liðið 1 1. deild, Liverpool, heldur betur I bakarlið er liðin mættust t 1. deildar keppninni I fyrrakvöld. 5—1 urðu úrslst leiksins og er þetta einn mesti skellur sem Liverpool—liðið hefur orðið fyrir I áratugi. Aston Villa sýndi stór- kostlega knattspyrnu 1 fyrri hálf- leik þessa leiks og skoraði þá öll mörk sln og Liverpool gerði reyndar sitt eina mark I leiknum einnig I fyrri hálfleiknum. Maður leiksins var tvímæla- laust markakóngur Aston Villa, Andy Gray, sem skoraði sjálfur tvö mörk í leiknum og lagði önnur tvö upp, en þau gerðu þeir Deehan og Little. Skoraði Deehan tvö mörk I þessum leik. Kennedy gerði svo mark Liverpool. I fyrrakvöld mættust einnig Andy Gray — markavél Aston Villa. Hann skoraði tvö mörk I leiknum við Liverpool og lagði tvö önnur mörk upp. Hann er nú lang markhæsti leikmaðurinn í ensku 1. deildar keppninni. Derby County og Arsenal og lauk þeim leik með jafntefli 0—0. Atti Derby mun meira í þeim leik, en Jimmy Rimmer varði mark Arsenal mjög vel. Þá hafa eftirtaldir leikir farið fram f 2. deild og ensku bikar- keppninni: 2. deild: Fulham — Blackburn 2—0 Hereford — Bolton 0—0 Bikarkeppnin: Bury — Shrewsbury 0—0 Halifax — Preston 1—0 Leatherhead — Wimbledon 1—3 Northwich — Peterborough 4—0 Darlington — Sheffield Wed.l—0 Mansfield — Matlock 2—5 Deildabikarkeppnin: Goole Town — Wrexham 0—1 Swindon—Hitchin 1—0 Walsall—Chesterfield 0—0 York—Rotherham 1—1 Góð mæting á landsliðæfingar Dökkur dagur hjá Valsmönnun ^ viA ckiitnm nr nlltof lnkiiÁiim fapr- - töpuðu 15-24 fyrir MAI — ÞAÐ verður að segjast eins og er, að þetta var einn af dökku dögunum hjá Valsliðinu, sagði Jón H. Karlsson, I viðtali við Morgunblaðið I gærkvöldi um leik Valsmanna við sovézkaliðið MAI I Evrópubikarkeppni bikar- hafa, en leikur þessi fór fram I Moskvu I fyrrakvöld. — Það var ekki heil brú I neinu sem við gerðum og hvað eftir annað „klúðruðum“ við upplögðum tækifærum I leiknum, — stigum á Ifnu, skutum framhjá eða misst- um knöttinn. Og útkoman var auðvitað eftir þessu. Sovétmenn- irnir náðu fljótlega sjö marka forystu og staðan I hálfleik var 11—4 þeim I vil. Jón sagði að I seinni hálfleik hefðu Valsmenn svo náð að rífa sig svolítið upp og þá hefði tekist að saxa á forskot Sovétmanna. — Þegar 6 mlnútur voru til leiksloka var munurinn kominn niður I þrjú mörk, og staðan var þá 18—15, sagði Jón. — Þá urðum við fyrir þvi óhappi að Þorbjörn Guðmundsson meiddist og varð að yfirgefa völlinn, og á lokamínút- unum gerðu bæði ég og aðrir sig seka um alltof mikið bráðlæti — Sæmilegir 10 km ÞAÐ heyrir örugglega til algerra undantekninga að hlaupin séu keppnishlaup á íþróttavelli ð þessum tima ðrs hér ð landi. Um síðustu helgi var eitt slikt hðð ð iþróttavell- inum i Fifuhvammi i Kópavogi en þð var keppt f 10 km hlaupi þar. Og það sem meira er, að sennilega hafa sjaldan svo margir keppt i svo löngu brautarhlaupi hérlendjs, en alls hlupu 7 keppendur þetta hlaup. Hlaupið gekk þannig fyrir sig að fljótt teygðist úr hópnum, nema hvað þeir Gunnar Páll og Ágúst hlupu saman svo til allt hlaupið. eða þar til tveir hringir voru eftir. Hlupu þeir mjög jafnt og voru þannig seinni 5 km hjá þeim ekki nema 9—10 sek. rólegri en þeir fyrri. Tímarnir hjá öllum hlaup- urum nema Ágústi og Hafsteini eru þeirra beztu, og það má um timana segja. að þeir eru ágætir, þegar haft er I huga, að allir hlupu keppendurnir meira og minna dúðaðir. og að þetta er ekki sá árstimi þegar menn eru hvað bezt undir það búnir að keppa á hlaupabraut Annars urðu úrslit sem hér segir: 1. Agúst Ásgeirsson. ÍR 33:35.6 2. Gunnar P Jóakimsson.ÍR 33:40.8 3. Sigurður P Sigmundss., F.H 34 4 Hafsteinn Óskarsson. ÍR 35 5. Óskar Guðmundsson, FH 37 6. Jörundur Jónsson, ÍR 41 7. Karl Blöndal. ÍR 42 52,6 53.2 43,4 26.2 03.4 við skutum úr alltof lokuðum fær- um og svo fór að Sovétmennirnir skoruðu 6 siðustu mörk leiksins og sigruðu I honum 24—15. — Ég fullyrði, að miðað við eðlilegan leik hjá Val hefðum við ekki átt að tapa fyrir þeim með meiru en 2—3 mörkum og hefðum við náð góðum leik er ég jafnviss um að við hefðum unnið. Vörn þeirra var fremur slök I þessum leik, svo og markvarzlan, en það kom okk- ur ekki að neinu haldi, eingöngu vegna klaufaskapar. Jón sagði að Ólafur Benedikts- son hefði staðið sig bezt I leiknum og varði m.a. þrjú vítaköst. Mörkin skiptust þannig milli Valsmannanna að Þorbjörn Guð- mundsson skoraði 4 mörk, Jón Karlsson 4, Jón Pétur Jónsson 4, Jóhann Ingi Gunnarsson 1, Gísli Blöndal 1 og Steindór Gunnars- son 1. — Það kom okkur líka á óvart hversu móttökur Sovétmanna voru góðar, sagði Jón Karlsson, en margir höfðu verið uggandi að við kynnum að lenda I svipuðu og hent hefur þarlendis. En okkur var séð fyrir sæmilegu hóteli, höfðum túlk allan tlmann og var að auki boðið I alþýðuleikhús og á sirkussýningu sem verður ugg- laust okkur öllum ógleymanleg. Jón kvaðst telja það fremur óllklegt að Þorbjörn gæti leikið með islenzka landsliðinu i kvöld vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut I leiknum — hefur senni- lega fingurbrotnað. — Ég á líka von á þvl að þreyta sitji I okkur hinum, sagði Jón, — og gat þess að heimferðin frá Sovétrlkjunum hefði tekið um 17 klukkustundir. reynzt miklu minni en óttazt var. Janusz talar þýzku og hana skilja margir landsliðsmannanna. — Ég held að það sé óhætt að fullyrða að strákarnir skilja mig ágætlega og ég tel mig skilja þá, sagði Jan- usz. — Ég er mjög ánægður með þetta, þar sem ég óttaðist fyrir- fram að það yrði mér fjötur um fót við þjálfunina að tala ekki sama tungumál og þeir sem ég er að þjálfa. Jón Karlsson og félagar hans úr Val sem leika með landsliðinu eiga ekki náðuga daga um þessar mundir. t gærkvöldi komu þeir heim frá Sovétrfkjunum eftir 17 tlma ferð, og I kvöld bfður þeirra erfiður landsleikur. — MÆTINGAR leik- manna á landsliðsæfing- arnar hafa verið mjög gðð- ar á okkar mælikvarða, sagði Birgir Björnsson, formaður landsliðsnefndar DEILDAKEPPNI BSÍ Deildakeppni Badmintonssam- bands Islands, er áður nefndist liðakeppni BSI hefst fljótlega eft- ir áramótin. Félög sem hafa I hyggju að senda lið I þessa keppni þurfa að tilkynna þátttöku sína til Walter Lenz, sími 18780 eða 33747 fyrir 10. janúar n.k. Þátttökugjald I keppninni er kr. 6000,- fyrir lið. HSt, á fundi með blaða- mönnum í fyrradag, — en þvf er samt ekki að neita að landsliðsþjálfarinn Janusz Cerwinski er ekkert alltof ánægður með þær. Hann leggur gífurlega mikið upp úr þvl að menn mæti stundvfslega, en það vill henda marga að mæta nokkrum mfnútum of seint. Janusz vill hafa æf- ingarnar margar en stutt- ar, og leggur því mikið upp úr stundvísi. Það kom fram að sú hindrun sem flestir áttu von á að yrði hvað erfiðast að yfirstlga I sambandi við þjálfun Cerwinskis, þ.e. tungumálaerfiðleikar, hafa 250-300 manns munu Ijúka A-stigs prófi grunnskólans NÚ ER ný lokiS 3. A stigi námskaiBi. ar haldið hafur variS é vagum I.B.R. 12 ainataklingar luku prófi a8 þassu sinni og ar þaS nokkuB farra an é fyrri némskaiBum. í vetur eru A-stigs námskeið haldin vlös vegar um land I mörgum skólum Tvö íþróttabandalög og eitt ungmenna- og iþróttasamband halda námskeið. er nú standa yfir, eða er ný lokið. Munu u.þ b. 250—300 manns Ijúka A-stigs prófi og öðlast leiðbeinendaréttindi. Af námskeiðum sérsambandanna, B- stigs námskeiðum. er það að frétta að flest þeirra eru nokkuð á veg komin með samningu og samantekt á nám- sefni fyrir B-námskeið, er veita fyrsta stigs þjálfararéttindi Er þess að vænta að innan tlðar verði fleiri sérsambönd en F.R i. og K.S.Í., er haldi þjálfara- námskeið, er veita 1 , 2. og 3. stigs réttindi iflovjuinWníúíi iiiTmnra Þá má einnig nefna, að eftir áramót verða haldin stutt námskeið, eftir ósk- um félaganna, eitt til þrjú kvöld hvert. Þau námskeið, sem um er að ræða eru t.d.: íþróttir og slys (fyrsta hjálp) þjálffræði, Iþróttasálarfræði. liffæra- og lifeðlisfræði Iþrótta, hreyfingarfræði, næringarfræði iþrótta, mælingar og próf. „testing". íþróttasaga. Námsefnið. sem notað verður á þessum námskeiðum, er námsefni grunnnáms Í.S.Í.. A-stigs. Einnig eiga félög kost á námskeiðum um skipulag og starf iþróttafélaga og markmið Iþróttafélaga. Hafa verið haldnir nokkrir slíkir námskeiðsfundir eða hjá Breiðabliki, K.R., Fylki, Vikingi og Í.B.A. Ef áhugi er á að halda eitthvert þessara námskeiða hjá félagi. þarf að hafa samband við Jóhannes Saemundsson, íþróttakennara M.R . eða skrifstofu Í.S.Í. Auk ofangreindra námskeiða eiga iþrótta- og ungmennafélög jafnframt kost á félagsmálanámskeiðum Æsku- lýðsráðs rlkisins og U.M .F.Í. og þarf þá að hafa samband við þá aðila. (Frétt frá fræðslufulltrúa ÍSÍ.) ISI Landsleikur í handknattleik LAND - DANMÖR Mr,- ^ö,//ns í Laugardalshöllinni í kvöld kl. 9 Sala aðgöngumiða frá kl. hálf sex í Höllinni. Dómarar: Jaworski og Jeziorny, Póllandi. H.S.Í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.