Morgunblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1977 7 Lituð sagnfræði ! áramótablaði Þjóð- viljans ritar Borgþór Kjærnested „sagnfræði- legt“ yfirlit yfir sögu Finnlands. Tilefnið eru sjónvarpsþættir um sama efni, sem Kristfn Þórarinsdóttir Mántyla þýddi. Fer Borgþór við- urkenningarorðum um þýðinguna en sér þó ástæðu til að endur- segja — á mjög sérstæð- an hátt — Finnlands- söguna. Það sem eink- um vekur athygli f „sagnfræði" Borgþórs er áróðurskeimur frá- sagnarinnar. Greinilegt er, að hér er um þess háttar sagnfræði að ræða, sem hæst ber f Sovétrfkjunum, að skapa sér fyrirfram „pólitfskar niður- stöður" og hagræða sfðan sögunni til sam- ræmis og stuðnings við þær niðurstöður. Samskipti Finnlands og Sovétrfkjanna eru þann veg rakin, að hvergi er getið innrásar Sovétrfkjanna f þetta norræna bræðraland, né þeirrar hetjuvarnar, sem þar var sýnd. Hins vegar segir um þau átök þetta eitt: „Það var ekki fyrr en eftir friðar- samninga Finnlands og Sovétríkjanna 1944, sem finnska alþýðusam- bandið hlýtur viður- kenningu atvinnu- rekenda og finnski kommúnistaflokkurinn fær að starfa frjálst“(!) Þá veit maður það. Inn- Kópavogi notaði áróðursbækling frá svo- kallaðri „Fylkingu“ sem kennslubók f sam- félagsfræðum. Kennsla f þjóðfélagsfræðum er vandasamt verk, sem þarf að vinna f anda hlutleysis, þann veg, að nemendur fái yfirlit yfir ólfkar skoðanir og kenningar, en fái að Finnlandi ef sagnfræði Borgþórs fyrrnefnds væri notuð f sögu- kennslu. Innrásin f Finnland (og þá væntanlega einnig Tékkóslóvakfu) var gerð f þeim tilgangi að tryggja pólitískt lýð- ræði og tilveru póli- tfskra flokka, „til þess að koma á svipuðu þing- BORGÞOR S. KJÆRNESTED: Harmleikur sögu þjóöar rás Sovétrfkjanna var gerð f þeim tilgangi að tryggja starfsaðstöðu verkalýðsfélaga og póli- tfskra flokka f Finn- landi’! Hðn varð til þess að „koma á svip- uðu þingræðislegu og borgaralegu lýðræði f Finnlandi og við búum við á tslandi". Það er ekki að undra að sá RússasnepiII, sem Þjóð- viljinn er, birti þetta blaðurefni sem ára- mótahugvekju til les- enda sinna. Fylkingar- kverin inn í skólana I sama blaði Þjóð- viljans ritar Helga Sig- urjónsdóttir, kennari, langa vörn fyrir þvf háttalagi, að kennari við Gagnfræðaskóla f mynda sér sfnar eigin skoðanir á viðfangs- efninu. Það er ekki hlutverk kennara að troða eigin skoðunum upp á nemendur f rfkis- skólum okkar, heldur auðvelda þeim að þroskast til eigin skoð- ana. Kennari, sem nýtir áróðursrit frá öfga- hópum til grundvallar þjóðfélagsfræðslu, bregzt hlutverki sfnu og misnotar aðstöðu sfna. Skattborgararnir, sem bera skólakostnaðinn, ætlast til annars en að þjóðfélagstfund þeirra sé misnotuð til pólitfsks áróðurs f skólakerfinu og skólayfirvöldum ber að koma f veg fyrir alla misbeitingu á starfsað- stöðu af þessu tagi. 1 þessu sambandi má benda á, hverja mynd upprennandi kynslóð fengi af þróun mála f ræðislegu og borgara- legu lýðræði f Finn- landi og við búum við á tslandi!" Hér er staðreyndum gjörsam- lega snúið við. Innrásin f Tékkóslóvakfu náði, þvf miður, tilgangi sfnum. Þar er pólitfskt frelsi alls ekki fyrir hendi. Kommúnista- flokkur landsins starfar einn en engar aðrar skoðanir eru leyfðar. Og hver er verkfalls- réttur launamanna f rfkjum kommún- ismans? Og hvert er þingræðislegt og borgaralegt lýðræði f þeim löndum? Yfirskriftin á grein Borgþórs Kjærnested færi hins vegar vel sem heiti á grein um af- skipti Sovétrfkjanna af málefnum Tékkó- slóvakfu: „Harmleikur f sögu þjóðar". S-------- "> INNRITUN DAGLEGA KL. 10-12 OG 1-7 Reykjavík Brautarholt 4, sími 20345 — 24959. Drafnarfell 4 (Breiðholti), sími 74444. Félagsheimili Fylkis (Árbæ), sími 381 26. Kópavogur sími 38126 Seltjarnarnes sími 38126. Hafnarfjörður sími 38126. v 7 Keflavik Innritun i Tjarnarlundi mánudaginn 10. jan- úar kl. 1 —3 og í síma 1 690. Selfoss Innritun i Tryggvaskála mánudaginn 10. jan- úar kl. 1 —3 og i sima 1 408. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR FÖSTUDAGINN 7. JANÚAR. VANTAR ÞIG VENNU g VANTAR ÞIG FÓLK { ÞÚ AUGLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MÓRGUNBLADINU Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað á islenzku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00 —10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m. band- inu. ELÍM, Grettisgötu 62, Reykjavík. jazzBaixettakóLi ðóhj Gleðilegt nýár h N if 6 vikna námskeið ★ Byrjum aftur 10. janúar Framhaldsnemendur fyrir jól mæti á sama tíma og vanalega. ic Byrjendahópar síðan í haust hafi samband við skólann vegna hugsan- legra breytinga á tímum. it Nýir nemendur innriti sig í síma 85090, frá kl. 1 —6. n jr q f jazzBaLLettskóu Bóru Stóriækkað verð á matvörum Grænar baunir 89 Bakaðar baunir 69 Jarðarberjasuita 209 HP tómatsósa JJff Rækjur 1/4 dós Jfiff C-11 þvottaefni fififi Mýkingarefni M-B JJfi Extra citron uppþvottaiögur 239 Sani saiernispappír 12 rúllur í poka fififi Opið til 10 föstudag lokað iaugardag b 0 m SKEIFUNNI15IISIMI 86566 zbaiiettskóii bópu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.