Morgunblaðið - 06.01.1977, Page 8

Morgunblaðið - 06.01.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977 FASTEIGNAVER H > Stórholti 24 Sími11411 NorÓurmýri 3ja herb. efri hæð um 80 fm. í mjög góðu standi. Nýtt þak á húsinu. Birkimelur 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt herb. í risi. Góðar geymslur og frystiklefi í kjallara. Laus nú þeg- ar Fossvogur 4ra herb. íbúð um 97 fm. á 2. hæð við Hörðaland. Hjarðarhagi 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb., baðherb. með tengmgu fyrir þvottavél. Parket á gólfum. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Skerseyrarvegur Hf. 2ja herb. íbúð á neðri hæð í steinhúsi. Sér þvottaherb. og stór geymsla í kjallara. íbúðin er öll nýstandsett með nýjum tepp- um og nýrri raflögn. Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og húsum á söluskrá. 28611 Hraunbær 2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Bjargarstígur 3ja herb. 55 til 60 fm. samþykkt jarðhæð. Verð 4.5 til 5 millj. Álfaskeið 2ja herb. 55 fm. jarðhæð, geng- ið inn af svölum. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Hringbraut 3ja herb. 90 fm. ibúð á 3. hæð ásamt einu herb. í risi. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 til 6 millj. Laufvangur 3ja hefb. 95 fm. endaíbúð á 3. hæð. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Dvergabakki 4ra herb. 1 10 fm. íbúð á 3. hæð auk herb. í kjallara. íbúðin er í sérflokki. Seltjarnarnes fokhelt einbýlishús á einni hæð auk 40 fm. bílskúrs. Möguleiki á að taka við eigninni uppsteyptri, fokheldri eða lengra kominni. Breiðholt fokhelt endaraðhús á 80 fm. grunnfleti samtals 240 fm. Fossvogur 4ra herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 1 767 7. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb íbúð á góðum stað í bænum t.d. Háaleití. D Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteignatorgið GRÖFINN11SÍMI: 27444 SÍMRR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a. Verzlunarhúsnæði á úrvals stað i austurborginni fyrir búsáhold t.b. fatnað o.fl. Stærð um 105 fm á hæð sem má skipta og 30 fm í kjallara. Nánari uppl. i skrifstofunni. Glæsileg endaíbúð við Álfheima 4ra herb á 3. hæð björt og rúmgóð teppalögð með vönduðum innréttingum Góð íbúð í Hlíðunum 3ja herb kjallaraíbúð um 85 fm við Mjóuhlíð Samþykkt. Sér hitaveita. Laus strax. Veðréttir lausir fyrir kaup- anda Sérhæð m. bílskúr 6 herb sérhæð við Rauðalæk um 135 fm i góðu standi Tvennar svalir Sér inngangur. Sér hitaveita Bilskúr. Einbýlishús í Þorlákshöfn nýtt steinhús 1 20 fm ein hæð. Fulbúið undir tréverk með 5 herb íbúð Skipti möguleg, æskilegast lítið hús i Mosfellssveit. jr I Austurbænum gott skrifstofuhúsnæði óskast helst við Laugaveg eða f nágrenni. Stærð um 100 fm má vera stærra. Þurfum að útvega 3ja til 4ra herb íbúð í Vesturborginni. 3ja til 4ra herb íbúð með 60 til 70 fm góðu vinnuplássi. Einbýlishús í Arbæjarhverfi NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND ALMENNA fASTEIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 L.Þ.V SOLUM JOHANN ÞORÐARSON HDL / \ JTya. 10—18. < HÚSEIGNIN INOOLFSSTRÆTl 18StMI 27150 Athugið breytt aðset- ur.Fasteignahúsið er flutt aðlngólfsstræti 18 Til sölu m.a.: Glæsileg í Fossvogi Höfum í einkasölu sérlega skemmtilega 4ra herb. ibúð á efstu hæð í 4ra ibúða stiga- gangi, ásamt rúmgóðu her- bergi með sérsnyrtingu i kjallara hússins. Sérþvotta- hús á hæðinni. Sérhiti. Suðursvalir. Við Hagamel 4ra herb. sérhæð um 115 fm. Sérhiti, Sérinngangur. Laus fljótlega. Bilskúr fylgir. Við Asparfell um 124 fm 4ra herb. íbúð. Sala eða skipti . 4ra herb. m/bílskúr góð íbúð við Hvassaleiti. í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús, ásamt góðri milligjöf. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Blikahóla 2ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Við Kelduland 2ja herb. vönduð íbúð á jarð- hæð. Laus fljótlega. Við Hverfisgötu 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus nú þegar. Við Hraunbæ 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Við Brávallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Safamýri 4ra herb. ibúð á 4. hæð með bilskúr. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 5. hæð. Laus fljótlega. (Húsvörður og lyfta) í smíðum Við Grjótasel Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með tvöföldum bilskúr. Selst fokhelt eða lengra komið. Teikningar og frekari upplýsing- ar á skrifstofunni Fásteignaviðskipti Hílmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón B|arnason hrl. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JWoT0tinbI«þiíi Einbýlishús Fokhelt hús 140 ferm. auk bíl- skúrs, 70 ferm. kjallari. Heildar- verð 8.5 millj. Beðið eftir Hús- næðismálaláni 2,3 millj. Þverbrekka Kóp nýleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð um 120 ferm. bilskúrsrétt- ur. Áhvílandi lán 3—4 millj. geta fylgt. Skipti á íbúð eða á gömlu húsi í gamla bænum koma til greina. Langholtsvegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð, skipti á einstaklingsíbúð koma til greina. Góð fjárfesting gott verzlunarhúsnæði í hjarta borgarinnar arður af leigu 8 — 9%. Góðir lánamöguleikar. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Barrholt Mosfellssveit ný 3ja herb. íbúð með bílskúr, verð um 8 millj. áhvílandi hús- næðismálalán 2,2 millj. fylgir. Barónsstígur timburhús á tveim hæðum með kjallara, unnt að nota sem tvær íbúðir. Útb. um 6 millj. Grettisgata 3ja herb. íbúð nýuppgerð á 2. hæð um 90 ferm. ný teppi, nýjar hurðir nýtt tvöfalt verksmiðju- gler. Hjallabraut ný 3ja herb. íbúð um 95 ferm. suðursvalir, þvottahús á hæð- inni. Útb. um 5 millj. skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Reynihvammur Kóp 2ja herb. íbúð á jarðhæð, 60—65 ferm. útb. 3,5 — 4 millj. Háaleitisbraut 120 ferm. íbúð á 2. hæð. Tvær samliggjandi stofur og 3 svefn- herb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bílskúr fylgir. Verð 1 3,5 millj. Arnarnes Sjávarlóð við Haukanes 1450 ferm. verð 4 — 5 millj. Sólvallagata 1 70 ferm. íbúð á 4. hæð, stórar stofur með arinn 3 svefnherb. stórar svalir meðfram stofum, skipti á minni íbúð koma til greina. Álfaskeið Hafnarf. 3ja herb. ibúð ca. 97 ferm. á 2. hæð. Þvottahús á hæðinní. Bíl- skúrsréttur. Verð 8—8,2 millj. Útb. ca. 6 millj. Höfum fjársterkan kaupanda að tveim góðum 2ja herb. ibúðum á Reykjavíkur- svæðinu, helst í Vesturbænum. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Laugavegi 24, 4. hæð. sími 28370 — 28040, HÚSÉIGNI N Sjá einnig fasteignir á bls. 11 VESTURBÆR Höfum kaupanda að 2ja- Fjársterkur kaupandi. -3ja herb. íbúð. ARBÆR Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en 20. maí 1 977. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 f Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson, lögm. 15610 ^ 25556 1t JÖRFABAKKI 65 FM Skemmtileg vel búin 2ja her- bergja ibúð með góðum innrétt- ingum og suður svölum. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. KRÍUHÓLAR 68 FM Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 6. hæð með góðu útsýni. Verð 6 millj., útb. 5 millj. MIÐVANGUR 54 FM Lítil 2ja herbergja íbúð í nýrri blokk með mjög góðu útsýni og stórum suður svölum. Laus strax. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. SLÉTTAHRAUN 70 FM 2ja herbergja 1. hæð með góð- um innréttingum og sér þvotta- húsi í 7 ára gömlu húsi. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. GLAÐHEIMAR 90 FM Skemmtileg 3ja—4ra herbergja 1 . hæð í fjófbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Gróin lóð. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. HVASSALEITI 80 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr. Góðar inn- réttingar, góð tæki á baði, gott útsýni. Verð 9 millj., útb. 6 rnillj. ÍRABAKKI 87 FM 3ja herbergja íbúð með góðum teppum. Fullfrágengin sameign. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. LAUFVANGUR 83 FM Stór glæsileg 3ja herbergja endaíbúð með vönduðum inn- réttingum og alullar teppum. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 millj. LYNGHAGI 95 FM 3ja herbergja mjög rúmgóð 1. hæð í fjórbýlishúsi. Verð 9 millj., útb. 6 — 6.5 millj. MARÍUBAKKI 87 FM 3ja herbergja íbúð með sér þvottahúsi. Sameign fullfrágeng- in en innréttingar ekki fullklár- aðar í íbúð. Verð 7 millj., útb. 5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT 80 FM Falleg 3ja herbergja ibúð i 8 ára gömlu þribýlishúsi. Sér hiti dan- foss kerfi. Bílskúrsréttur. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. BLÖNDUBAKKI 110 FM 4ra herbergja ibúð ásamt auka- herbergi í kjallara. Góðar innrétt- ingar, mikið og gott útsýni. Verð 10 millj., útb. 6.5 millj. DIGRANESVEGUR 10 FM 1. hæð i þríbýlíshúsi með sér þvottahúsi, sér hita og sér inn- gangi. Góðar innréttingar Litið áhvilandi. Verð 9.5 millj.. útb. 6 millj. HRAFNHÓLAR 100 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð með miklu útsýni. Verð 9—9.5 millj., útb. 6 millj. DUNHAGI 120 FM Skemmtileg rúmgóð 4ra her- bergja ibúð í sexbýlishúsi. Mjög snyrtileg, gott útsýni til sjávar. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. JÖRFABAKKI 107 FM Góð 4ra herbergja ibúð með fall- egum innréttingum og góðum teppum. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 105 FM 4ra herbegja íbúð með góðum innréttingum og nýjum innrétt- ingum í eldhúsi. Verð 9.8 millj., útb. 7 — 7.5 millj. LJÓSHEIMAR 100 FM 4ra herbergja ibúð á 2. hæð í enda. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556 LÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.