Morgunblaðið - 06.01.1977, Page 9

Morgunblaðið - 06.01.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977 HLlÐAHVERFI, 3JAHERB. 110FERM, íbúð á 2. hæð (+ aukaherbergi í risi, m. aðgang að snyrtingu). íbúðin er mjög stór miðað við herbergjafjölda, stofur 22 ferm. og 18 ferm, síðan hjónaherb. 15 ferm., baðherb, og eld- hús. L.AUS STRAX. KRÍUHÓLAR 3JA HERB. 86 FERM., I fjölbýlishúsi sem er 8 hæðir. íbúðin skiptist i 1 rúmgóða stofu, tvö svefn- herbergi, eldhús m. borðkrók og bað- herbergi. Gert er ráð fyrir þvottavél á baði. Mikil sameign (frystihólf, þak- svalir, fundarsalur, leikherbergi, véla- þvottahús) öll frágengin. Vel útlítandi íbúð. Verð 7,5 millj. HÁALEITISHVERFI 3JA HERB. A 2. HÆÐ. Endaíbúð í nýmáluðu fjölbýlishúsi. 1 stofa 2 svefnherbergi, skápar í öðru, etdhús m.borðkrók og miklum innrétt- ingum. Skápar á holi. íbúðin öll ný- máluð og nýstandsett. Góð geymsla. Bílskúrsréttur. Verð 8,5 millj. LAUS STRAX. HRAUNBÆR 2JA HERB. 70 FERM. Einstaklega vönduð og rúmgóð íbúð á neðstu hæð, með svölum. Stór stofa skiptanleg, svefnherbergi m. skápum, eldhús m. vönduðum innréttingum og baðherbergi. Teppi. Verð 6,5 millj. Alftamýri 2JA HERB. JARÐHÆÐ U.þ.b. 60 ferm í 4ra hæða blokk. Hjónaherb. stofa, skápar frammi á gangi. Baðherbergi og gott eldhús m. góðum borðkrók. Allir gluggar í suð- ur. Gott útsýni. FLÓKAGATA 3JA HERB. 1. HÆÐ. (gengið beint inn). Stór stofa og 2 svefnherbergi. Sér inngangur. Sér hiti. Góð íbúð í nýlegu húsi. VESTURBORG SÉRHÆÐ M.BlLSKUR 4—5 herb. efri hæð ca 140 ferm. 2 stofur stórar, 2 rúmgóð svefnher- bergi, stórt hol. Eldhús og búr inn af því. Baðherbergi. Vandað tréverk og innréttingar. Geymsla i kjallara. Sér hiti. Verð 16 millj. útb. 11 millj. LJÓSHEIMAR 4RA HERB, 106 FERM á 6. hæð í fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Stórt hol. Otb. 6,5 millj. ALFHEIMAR 4RA HERB, 3 HÆÐ í fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og kjaliari. 3 svefnherbergi, öll með skáp- um, stór stofa sem má skipta. Suður svalir. Eldhús stórt m.borðkrók. Bað- herbergi flísalagt. Lagt fyrir þvottavél i íbúðinni. Sér geymsla og sameigin- legt þvottahús í kjallara. Verð 7.5 millj. VIÐ MÓAFLÖT ENDARAÐHUS Glæsileg fasteign á einni hæð. Húsið er að grunnfleti 145 ferm. með 50 ferm tvöföldum bflskúr. Skiptist m.a. í 4 svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur, skála, gott eldhús með borð- krók, baðherbergi og gestasnyrting. Fullfrágengin og ræktuð lóð. Mikið útsýni. ÁLFHÓLSVEGUR SÉRHÆÐ M. BtLSKUR. 154 FM. 5—6 HERB. Stórglæsileg miðhæð í þríbýlishúsi, nýlegu. Ohindrað útsýni yfir Fossvog og Reykjavík alla. Stórar stofur ásamt húsbóndakrók. Eldhús m. borðkrók og þvottaherberga inn af því. Svefnher- bergisálma með 3 svefnherbergjum sem öll eru vel stór með skápum. Stórt baðherbergi m. baðkari og sér sturtu- klefa allt flisalagt. Gallalaust verk- smiðjugler í öllum gluggum. Sér hiti. Bílskúr. SELTJARNARNES ElNBVLISHUS, 300 FERM. M. BlLSKUR Rúmlega 10 herbergja, á hæðinni eru 3 stofur, eldhús m. borðkrók og þvottahús inn af því. Af svefnher- bergisgangi eru 3 svefnherb. og stórt baðherbergi m. keri og sér sturtu- klefa. í kjallara, sem er með sér inn- gangi og innangengt af hæðinni eru 4 herbergi, baðherb. m. sturtu, og 3 stórar geymslur. 1200 ferm. lóð og stór bílskúr. Fyrsta flokks eign, sem tilval- ið væri að breyta í tvær séríbúðir, með eða án samgangs. KAPLASKJÓLS- VEGUR VÖNDUÐ 4RA HERB. lBUÐ. 1. HÆÐ. 110 fm. íbúð. 1 stofa og 3 rúmgóð svefnherbergi. Eldhús bjart með borð- krók. Baðherb. með góðum tækjum. Vönduð teppi á stofu og holi. Gott verksmiðjugler. Verð: 11.0 millj. MEISTARAVELLIR 4RA HERB. l.HÆÐ 115 ferm. íbúð sem er í rúmgóð stofa með stórum suðursvölum. 3 góð svefn- herb. Miklir skápar. Eldhús m. borð- krók og baðherb. Verð: 12.0 millj. Utb: 7.5—8.0millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings- og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lógfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Símar 84433 82110 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Bíl- skúrsréttur. Verð: 7.5 millj. Útb : 5.0—5.5 millj. ARNARHRAUN 4ra herb. ca. 102 fm. ibúð é 2. hæð í tveggja hæða húsi. Þvotta- herb. i ibúðinni. Verð: 8.9 millj. Útb.: 6.0 millj. DUNHAGI 5 herb. ca. 112 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Suður svalir. Laus fljót- lega. Verð: 12.7 millj. Útb.: 8.5—9.0 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra herb. ca. 1 1 7 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Tvennar svalir. Bil- skúrsréttur. Útsýni. Hugsanleg skipti á 2ja herb. ibúð. Verð: 1 2.0 millj. Útb.: 8.0 millj. HLÍÐARHVAMMUR Einbýlishús, sem er hæð og kjall- ari, samtals ca. 1 50 fm. 6 herb. ibúð. Bilskúr. Verð: 16.0—-- 16.5 millj. HRAUNTEIGUR 3ja herb. ca. 80—85 fm. kjall- araibúð i steinhúsi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. KÓNGSBAKKI 2ja herb. ca. 74 fm. íbúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. LAUGARNESVEGUR 5 herb. ca. 117 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Laus strax. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: ca. 7.0 millj. LUNDARBREKKA 5 herb. 1 1 3 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. 4 svefnherb. Nýleg góð íbúð. Fullgerð sameign. Verð: 1 1.5 millj. Útb.: 7.5 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca. 1 1 2 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Bíl- skúrsréttur. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. MOSGERÐI 2ja herb. lítil risíbúð í þríbýl- ishhúsi. Verð: 4.5 millj. Útb.: 2.7 millj. NÝBÝLAVEGUR 5 herb. ca. 135 fm. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Bíl- skúr. Verð: 15.5 millj. Útb.: 9.5 millj. RAUÐALÆKUR 4ra herb. ca. 135 fm. íbúð á 3ju hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Sér hiti. Verð: 13.0 millj. Útb.: 9.0 millj. VESTURGATA 4ra herb. ca. 1 20 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Lyftuhús. Verð: 10,0 millj. Útb.: 6.5 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. ca. 120 fm. íbúð á 6. hæð í háhýsi. Þvottaherb. í íbúð- inni. Verð: 1 1.5 — 1 2.0 millj. ÖLDUSLÓÐ Einbýlishús — tvibýlishús. Hús- eign sem er hæð og kjallari. Á hæðínni er 4ra herb. íbúð í kjall- ara er 2ja herb. íbúð. Nýr bil- skúr. Verð: 15.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Löqmaður Ragnar Tómasson. ÞURF/Ð ÞER H/BYLI •fe 2ja herb. íbúðir Krummahólar m/bílskúr. Háveg m/bílskúr., Blikahólar. -jíf 4ra herb. ibúðir Espigerði, Háaleitisbraut. m/bílsk., Fellsmúli, Flókagata, Dvergabakki. í smiðum raðhús fullfrágengin að utan m/bilsk. i Breiðholti, Garðabæ. Til afh. strax. Vesturborgin 2ja, 3ja og 5 herb. ib. tilbúnar Undir tréverk og málningu sam- eign fullfrágengin, góðir greiðsluskilmálar HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis ... 6 í Vestur- borginni 5 herb ibúð á 1. hæð um 135 fm. með sér inngangi, sér hita- veitu og sér þvottaherb. Bilskúr fyigír. 2JA, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR Á ýmsum stöðum i Borginni, sumar nýlegar og sumar lausar. VIÐ ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð um 97 fm. á 2. hæð. Bílskúrsréttindi. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum m.a. hús- eign og eignarlóð við Njálsgötu og m.fl. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 Logi Guóbrandsson. hrl . Magnús Þórarinsson framkv.stj. ulan skrifstofutfma 18546. 26933 Vantar á söluskrá okkar ^ í. allar stærðir ibúða Höfum kaupanda að 2|a og 3|a herb íbúðum í Fossvogs-, Hliða- og Háa- leitishverfi. Höfum fjársterkan kaupanda að lóð við Laugarásveg Hraunbær 3ja herb. 96 fm. íbúð á 2. hæð, mjög vel mnréttuð, suðursvalir, verð 7.5 m, útb 5 5 m Háaleitisbraut 4 — 5 herb. íbúð á 2 hæð (enda), 3 svefnh. 2 saml stofur, bilskúr. Þetta er glæsi- leg íbúð á einum besta stað í bænum. Verð 13.0 m. útb aðeins 9.0 m. Hraunbær 4ra herb 100 fm ibúð á 3 hæð í ágætu standi. verð 9.5 m, útb 7.5 m Austurberg 4ra herb 100 fm ibúð á 2 hæð, sér þvottahús, verð 9 5 m útb. 7.0 m Gaukshólar Stórglæsileg 160 fm íbúð á tveim hæðum (penthouse) svefnh 3 stofur, 40 fm. sval- ir, bílskúr Verð 1 5 m útb. 10 m. Hugsanleg skipti á 3 — 4 herb íbúð Bollagata 1 20 fm sérhæð ásamt 2ja herb ibúð i kj. í þríbýlishúsi. þetta er ágæt hæð með bíl- skúrsrétti Fæst i skiptum f 4 5 herb. ibúð i háhýsi við Espigerði Smiðjuvegur Á larðhæð 560 fm iðnaðar húsnæði, selst fokhelt. Einbýlishús — Foss- vogur Fokhelt 1 90 fm einbýlishús í Fossvogi, húsið getur afhents nú þegar Eign í algjörum sérflokki Janúar söluskrá okkar er komin út. Kaupendur og selj- endur ath. að sölu- skráin auðveldar yður eignaskiptin Kaupendur komið við hjá okkur og takið eintak eða hringið og við heimsendum skrána. Seljendur, söluskráin er gefin út i 800 eint. á mánuði. Er yðar ibúð i henni? KEG Laðurinn Austurstrœti 6. Sími 26933. [Á A A A A EINBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI 130 fm. tvílyft einbýlishús m. bilskúr laust nú þegar. Verð 11 millj. Útb. 6 millj. STÓR HÚSEIGN Á SELTJARNARNESI Höfum til sölu stóra húseign á góðum stað á Seltjarnarnesi, samtals 320 fm. auk bílskúrs. 1000 fm. eignarlóð. Hér er um að ræða húseign með alls 10 herb. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. EINBÝLISHÚS TÚNUNUM GARÐABÆ 1 20 fm. vandað einlyft einbýlis- hús m. bílskúr. Húsið er m.a. 4 herb. og góð stofa, eldhús ofl. Verð 15 millj. Útb. 9 millj. ÍBUÐIR í SMÍÐUM í VESTURBORGINNI Höfum til sölu fjórar 3ja herb. íbúðir í sama húsi á góðum stað í vesturborginni. íbúðirnar af- hendast undir tréverk og máln. í jan. 1978. Beðið eftir Veðdeild- arláni. Fast verð. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. RISÍBÚÐ VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb. 70 fm. risíbúð við Leifsgötu. Útb. 3.0 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 3ja herb. íbúð á efri hæð í stein- húsi. Herb. í kjallara fylgir. Utb. 3.8—4 millj. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. vönduð jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn. Nýstandsett eldhús og bað. Utb. 4.5 millj. HÚSGRUNNUR Á ÁLFTANESI Höfum til sölu grunn að 140 fm einbýlishúsi og 40 fm. bílskúr við Túngötu, Álftanesi. Teikning- ar á skrifstofunni. IÐNAÐARH USNÆÐI ÓSKAST Höfum kaupanda að 800—- 1200 fm. iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðiu. HÖFUM KAUPANDA að 150 fm. iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavikursvæði VONARSTRÆTI 12 SÉmi 27711 SðlustjAri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JRvrswiblsþiIt EIGNASALAINJ REYKJAVÍK Inaóifsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herbergja íbúð, helst í Vesturborginni. Fleiri staðir koma þó til greina, má vera í eldra húsi. Útb. kr. 4.5- 5 millj. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja—3ja herbergja góðum kjallara og risíbúðum með útb. frá 3 til 5.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Útb. 5 — 6 millj. HÖFUM KAUPANDA að nýlegri 4ra herbergja íbúð, helst í Fossvogs-, Árbæjar- eða Breiðholtshverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. Útb. 7—8 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herbergja íbúð, helst í Kleppsholti eða nágrenni, útb. kr. 7 — 7.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 5 herbergja íbúð, helst sem mest sér. Útb. kr. 9 —10 millj. HÖFUM KAUPANDA að eldra einbýlishúsi í Rvk. Kópav. eða Hafnarf. bæði timbur og steinhús koma til greina. Útb. 8—9 millj. HÖFUM KAUPANDA með mikla kaupgetu að góðu einbýlishúsi í Rvk. Kópavogi eða Garðabæ. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi í smíðum. Mjög góð útborgun í boði. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Lf usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Freyjugötu 2ja herb. íbúð ný standsett. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 2.2 millj. Laus fljótlega. Við Laugarnesveg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Laus strax. Parhús við Njálsgötu 3 herb. og eldhús ný standsett. Sér hiti. Sér inn- gangur. Laust strax. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð með 3 svefnherb. Skiptanleg útb. Við Rauðalæk 4ra til 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Sér hiti. Tvennar svalir. Laus fljótlega. Raðhús í smíðum í Breiðholti 8 herb. fokhelt að innan, fullfrágengið að utan. Til afhendingar strax. Eignarhlutdeild fylgir í bila- geymslu sem er frágengin. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. 28611 Parhús í Smáíbúðahverfi Til sölu parhús í Smáíbúðahverfi. Húsið er steinhús á tveimur hæðum með kjallara, samtals um 1 80 fm auk bílskúrs. í húsinu eru 6 svefnherb. og 2 eldhús auk 2ja snyrtiherb Húsið er allt ný standsett utan og innan. Skipti á sérhæð í austurbænum koma til greina. Fasteignasalan Hús og eignir, Bankastræti 6, Lúðvik Gizurrarson, kvöldsimi 1 7677.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.