Morgunblaðið - 06.01.1977, Side 11
MORGUNÆLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977
11
Þann þrettánda
en ekki
á þrettánda
Bridgefélag Kópavogs
byrjar aðalsveitakeppni
félagsins 13. janúar nk. en
ekki á þrettándanum sem er
í kvöld. Væntanlegir þátttak-
endur eru beðnir að láta vita í
síma 40006 (Einar Halldórs-
son). Spilað verður í tveimur
flokkum.
Mætum í Þinghól 13.
janúar kl. 20.
Byrjað á mánu-
dag í Firðinum
Þriðjudaginn 28.12 76.
bauð Bridgefélag Hafnar-
fjarðar Bridgefélagi Reykja-
víkur til keppni með hrað-
sveitarkeppnisfyrirkomulagi.
Keppnisstjóri var Guðmund-
ur Sígurðsson. B.R. bar
sigurorð af B.H., hlaut 370
stig en B.H. 230 stig
Mánudaginn 11.01 77.
hefst tvímenningskeppni
með barometerfyrirkomu-
lagi. Keppnisstjóri verður
Guðmundur Sigurðsson.
Félagar og aðrir áhugamenn
eru hvattir til að mæta kl.
20:00 stundvíslega í
Iðnaðarmannahúsinu í
Hafnarfirði.
Brldge
eftir ARNÓR
RAGNARSSON
81066
Selbraut, Sel.
140 fm. fokhelt einbýlishús.
Húsið skiptist í 3 svefnherbergi,
stofu og forstofu. 65 fm. bílskúr.
Möguleiki á að taka 2ja herb.
íbúð uppí.
Norðurtún, Álftanesi
Höfum til sölu einbýlishús ca.
200 fm. með bílskúr. Byggð úr
einingum frá Einingahúsum, hf.
Glæsileg teikning. Húsin afhend-
ast tilbúin að utan með gleri,
bílskúr og útidyrahurðum. En
fokheld innan. Skipti á íbúð í
Reykjavik eða Hafnarfirði koma
til greina.
Æsufell
stórglæsileg 160—170 fm.
íbúð á 6. hæð í háhýsi. íbúðin er
2 stofur, 5 svefnherbergi, gesta-
snyrting og bílskúr. Óviðjafnan-
legt útsýni. íbúðin er laus nú
þegar. Skiptamöguleiki á 3ja
herb. íbúð.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. 100 fm. íbúð á 2.
hæð íbúðin er skipt í 3 svefn-
herbergi og eina stofu. Suður-
svalir.
Hjarðarhagi
1 18 fm. góð ibúð á 1. hæð i
nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin er
góð stofa, og 3 svefnherbergi.
Vélaþvottahús. Bílskýli.
Mariubakki
4ra herb. glæsieg íbúð á 2.
hæð. Sérþvottahús og búr. Gott
útsýni.
Hörgshlíð
3ja herb. ibúð á jarðhæð. ibúðin
er stofa, 2 svefnherbergi stór
skáli. Mjög gott ástand. Laus nú
þegar. Verð 8,5 millj. Útborgun
5,8 millj.
Síðumúli
330 fm. verzlunar eða skrifstofu-
húsnæði á jarðhæð. Möguleiki á
lagerplássi i kjallara
Okkur vantar
allar stærðir
af íbúðum
á söluskrá
ö HVSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luðvik Halldórsson
Petur Guömundsson
BergurGuÖnason hdl
Freyjugata
Höfum í einkasölu 3ja herb. jarð-
hæð, með sérhita og sérinngangi
í steinhúsi. íbúðin er öll nýstand-
sett. Ný teppi og dúkar. Ný eld-
húsinnrétting úr harðviði og
harðplasti. Nú raflögn og elda-
vél. Allt nýtt á baði og nýmáluð.
Verð 6.5 millj. Útborgun 3,5
millj. Við samning 1 milljón, og
mismunur á útborgun má deilast
á árið '77. íbúðin er laus 1.12
'77. Væntanlegur kaupandi get-
ur fengið leigutekjur af íbúðinni
þangað til.
3ja herb.
3ja herb. mjög góð íbúð á 4.
hæð í háhýsi við Kleppsveg um
93 fm. Fallegt útsýni. Laus nú
þegar. Útborgun 5.5 — 5.6
millj. sem má skiptast.
3ja herb. m/bílskúr
Höfum í einkasölu á 3. hæð í
háhýsi við Hrafnhóla í Breiðholti.
íbúðin er laus nú þegar. Með
harðviðarinnréttingum. Teppa-
lagðir stigar. Malbikuð bíla-
stæði. Útborgun 5.5 millj. sem
má skiptast.
2ja herb.
mjög góð íbúð á jarðhæð við
Hraunbæ. Útborgun 4,2—4,5
millj.
2ja herb.
2ja herb. mjög vönduð íbúð á 4.
hæð i háhýsi við Blikahóla. íbúð-
in er með hraðviðarinnrétting-
um. Teppalögð. Teppalagðir
stigagangar. Malbikuð bílastæði.
Útborgun 4.3—4.5 millj.
í smíðum
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir i
smiðum. en seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu við Flúðasel
og Krummahóla í Breiðholti
Raðhús
Höfum í einkasölu raðhús á
tveim hæðum samtals 1 50 fm.
5—6 herb. við Flúðasel í Breið-
holti II. Húsið er nú þegar fok-
helt, með tvöföldu gleri, útihurð-
um. Pússað og málað að utan.
Verð 10 millj. Bílageymsla fylgir.
Húsnæðismálalán fylgir kr. 2,3
millj. Vill selja bemt eða skipta á
3ja—4ra herb íbúð, má vera í
Breiðholti eða Hraunbæ. Ef
væntanlegur kaupandi hefur
peningamilligjöf.
3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir í Breiðholti, Kópavogi,
Hafnarfirði og víðar.
Eskihlið
3ja herb íbúð á 2. hæð i þribýlis-
húsi. Járnklætt timburhús. Verð
6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Laus i
april — maí. Góð eign.
FASTEIENIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Heimasimi 37272.
Ágúst Hróbjartsson
Sigrún Guðmundsdóttír
löggiltur fasteignasali
Austurstræti 7
Símar: 20424—14120
Heima: 42822—30008
Sölustj. Sverrir Kristjánss.
Viðsk.fr. Kristj. Þorsteinss.
Til sölu
Við Hrafnhóla
laus 2ja’herb. íbúð
Við Birkimel
96 fm. 3ja herb. ibúð á 2. hæð
(endaibúð) ásamt herb. i risi.
Laus fljótt.
Við Hátún
góð 3ja herb. ibúð i lyftuhúsi.
Mikið útsýni.
Við Eskihlíð
3ja herb. ibúð i smíðum. (búð-
inni verður skilað fullbúinni án
teppa 1. júli n.k.
Við Ránargötu
til sölu járnvarið timburhús kjall-
ari með einstaklingsíbúð. 1. hæð
3ja herb. íbúð, 2. hæð og ris 5
herb. íbúð. Húsið mikið endur-
nýjað m.a. böð, ný teppi o.fl.
Laust strax.
Við Stóragerði
4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt
geymsluherb. í kjallara.
Höfum góóan kaupanda
að einbýlishúsi ca. 1 70 til 200
fm. á einni hæð í Reykjavík eða
Garðabæ. Einnig kaupanda að
2ja íbúða húsi í Reykjavík eða
Arnarnesi.
2 7 5 0 0
Við Háaleitisbraut
2ja herb.
60 fm. jarðhæð í blokk, góð
íbúð.
Við Vesturberg 2ja herb.
65. fm. íbúð á 2. hæð, þvottaað-
staða á hæð, stórar svalir.
Við Stórholt 2ja herb.
60 fm. jarðhæð, tvöfalt gler,
stórt eldhús, nýstandsett íbúð.
Við Kríuhóla 2ja herb.
50 fm. ibúð á 4. hæð i 8 hæða
blokk, gott verð.
Við Eskihlíð 3ja herb.
1 10 fm. ibúð á 2. hæð i blokk,
aukaherb. i risi, allt nýstandsett.
Við Álfhólsveg 3ja herb.
100 fm. jarðhæð i þribýlishúsi,
ibúðinni fylgir 30 fm. húsnæði
fyrir léttan iðnað.
Við Arnar-
hraun, Hf. 4ra herb.
100 fm. ibúð á 2. hæð i verzlun-
arhúsi, þvottahús i íbúðinni.
Við Borgar-
gerði einbýlishús
150 fm. grunnfl. 2 hæðir, 5
svefnherb. á efri hæð, stór stofa,
stór arinn.
Við Hauks-
hóla einbýlishús
1 50 fm. grunnfl. hæð og kjall-
ari, kjallarinn ófrágenginn, bíl-
skúr fylgir, sérstætt og vandað
hús.
í smiðum
Einbýlishús
— Seljahverfi
Einbýlishús
— Norðurbær, Hf.
Raðhús
— Seljahverfi
Raðhús
— Mosfellssveit
Lóðir
— Álftanes og Kópav.
Sumarbústaðalönd
— Hafravatn
Opið til kl. 8 á kvöldin.
AF SAL
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Simi 27500.
Björgvin Sigurðsson, hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasími 75893
27500
Morgunblaðið
óskareftir
blaðburðarfólki
Vesturbær
Faxaskjól
Neshagi -
Úthverfi
Blesugróf
Kambsvegur
Kleifarvegur
Austurbær
Bergstaðastræti
Skúlagata
17900[ÍH
Fasteignasalan
Túngötu 5
Jón E. Ragnarsson Hrl.
Gunnar Jökull Hákonarson
Sölustj.
Kvöld- og helgarsími 74020
Upplýsingar í síma 35408
tfttttuiMfifrft
4ra herb.
íbúðir
Af öllum stærðum og gerðum
komnar á söluskrá. Skipti mögu-
leg.
Nú er tækifæri til að
stækka við sig.
SÆVIÐARSUNDI
Óskum eftir 4ra herb. íbúð í fjórbýlishúsi í
skiptum fyrir fokhelt einbýlishús í Seljahverfi,
Breiðholti II.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Til sölu er tvílyft einbýlishús. Á efri hæð
hússins er 7 herb. íbúð, 4-5 svefnherb.,
stofur, skáli, eldhús og tvöföld snyrting.
Stórar suðursvalir. Á jaróhæó2ja-3ja herb.
fiölskylduíbúð. Geymslur.,
Mikið föndurpláss. IRUCIA.
Innbyggður bílskúr. f mfZ mmm
Húsið til afhendingar nú 9ALAN
begar með iárni á þaki (lanilil Bíói sími l2iso
oa verksmiðjugler í Kviild- »g belgarsími 20199
gluggum.
Lögmenn:
Agnar Biering, Hermann Helgason.
HAFNARFJÖRÐUR
Höfum kaupanda að góðri 4ra — 5 herb.
blokkaríbúð í Norðurbænum. Einnig kemur rað-
og einbýlishús í smíðum vel til greina. Skipti á
góðri 3ja herb. endaibúð vel staðsettri i Hafnar-]
firði, æskileg.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 1 7,
S: 26600
Ragnar Tómasson, lögm.
Barnafatatízkuverslun
Ein þekktasta barnafataverzlun í bænum er til
sölu. Staðsetning á bbesta stað í Miðbænum.
Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni.
_______ Fastcignatorgið
_ÉL JGROFINNI1SÍMI: 27444
Sölustjóri: Karl Johann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.