Morgunblaðið - 06.01.1977, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 06.01.1977, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast 2 7 ára 0 óskar eftir góðri atvinnu til sjós eða lands. Hefur starfsreynslu i verzlunarstorfum, verzlunarstjórn, kjöt- skurði, matreiðslu, vélgæslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. janúar merkt: Starfsreynsla — 2717. Matsvein og háseta vantar á Hvalsnes K.E. 121 sem er á línuveiðum en fer síðar á netaveiðar. Upplýsingar í síma 92 — 2687 Keflavík. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða járnsmiði og raf- suðumenn strax Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83444 Stá/ver h. f. Funahöfða 1 7. Reyk/avík. Laust starf við launaútreikning, í um það bil 4 — 5 mánuði Umsóknir sendist fyrir 14. janúar Elli- og hjúkrunarheimihó Grund. Byggingatækni- fræðingur ný útskrifaður frá T.í. óskar eftir starfi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín inn hjá Mbl. merkt: B—4675. Skrifstofumaður með 20 ára starfsreynslu óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Getur byrjað strax. Tilboð merkt „Skrifstofumaður. 4674" sendist afgreiðslu Mbl. Gröfumaður óskast hjá Hveragerðishrepp. Upplýsingar í síma 99 — 4150 Oskum eftir fínubát í viðskipti nú þegar Leiga kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt „Bátur: 27 1 9". Háseta vantar á 1 50 lesta bát sem er að hefja netaveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8268 — 8280 Einkaritari með góða vélritunarkunnáttu óskast til starfa, sem fyrst. Vinnutími kl. 1 0.00— 1 8.00 en hálfs dags starf kemur til greina. Umsókn sendist Afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. þ.m. merkt: „R-6466". Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru 2 stöður lausar til umsóknar. 1 Staða deildarstjóra í atvinnurekstrar- deild. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun áskilin. 2. Staða endurskoðanda almennra skatt- framtala. Allar nánari upplýsingar veitir undirrit- aður á skrifstofu embættisins, að Strand- götu 8 —10, Hafnarfirði. Skattstjórmn í Reykjanesumdæmi Hitaveita Suðurnesja Óskar að ráða birgðavörð. Umsóknir um starfið sendist Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 a, Keflavík fyrir 15. jan- úar. II. vélstjóra og matsvein vantar á M. B. Óla Toftum, frá Keflavík, sem er að hefja veiðar með þorskanet. Upplýsingar hjá skipstjóra, í síma 92- 1 566. Hjúkrunarfræð- ingar og sjúkraliðar óskast Á Hrafnistu er ný og bætt vinnuaðstaða. Full vinna eða hlutastarf kemur til greina. Komið og skoðið eða hringið í síma 38440 kl. 10—1 1 f.h. Hjúkrunarfors tjóri. Ritari — Símastúlka Reyndur ritari, simastúlka óskast. Helzt með verzlunarskólamenntun. Góð ensku og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Uppl gefur skrifstofustjóri Bandaríska sendiráðsins, Laufásvegi 21 mánudaginn 10. janúar eða þriðjudaginn 11. janúar kl. 9—12 f.h. og 1 4— 1 7 e.h. Garðabær Utburðarfólk vantar í Arnarnes strax, einnig Ásbúð — Holtsbúð (Búðahverfi). Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. inrgmmMaliilí Skrifstofustúlka Óskum eftir stúlku sem fyrst til vélritunar, símavörslu og annarra snúninga á fast- eignasölu í miðbænum. Vinnutími milli kl. 13 — 17 e.h. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7. Sölumaður (karl eða kona) óskast við fasteignasölu í miðborginni. Umsókn, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Prósentur 2720" fyrir 1 5. janúar. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast. Dagvinna. Frí á sunnudögum. Einnig vantar stúlku til afgreiðslustarfa á kvöldin (ekki yngri en 20 ára) Uppl. í Sæla-Café, Brautarholti 22 frá kl. 1 0—3 í dag og næstu daga. _ Oskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu og símavörzlu. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotspítala er laus staða nú þegar eða síðar eftir samkomu- lagi. Skrifstofustarf Starfskraft vantar strax til bókhaldsstarfa og útreikninga. Umsóknir ásamt upplýs- ingum sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir laugardaginn 8. janúar merkt ,B- 2697". Matsvein vantar á 200 lestg bát sem rær með linu og síðar net. Upplýsingar í síma 94-1 308. Hraðfrystihús Patreksfjarðar h. f. Vélstjóra og matsvein vantar á m.b. Sæborgu KE 177. Uppl. í síma 92-2107.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.