Morgunblaðið - 06.01.1977, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.01.1977, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi i boöi áa/1..a..».A»AmA>íA Keflavík Til sölu glæsilegt nýtt fullgert einbýlishús. Skipti möguleg. Sandgerði Til sölu gott eldra einbýlishús á einni hæð. Ennfremur nýstandsett einbýlishús. hæð og ris ásamt geymslukjallara. Góð kjör. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90. Keflavík. sími 92-3222 Friðrik Sigfússon, fasteigna- viðskipti, Gísli Sigurkarlsson lögmaður. Duglegur unglings- piltur óskar eftir atvinnu hið fyrsta. Uppl. í síma 1 3851. Athugið Vantar vana skrifstofustúlku. Tilboð sendist Mbl. merkt: Már — 2716. Óska eftir atvinnu um óákveðin tima. Er vön öllum almennum skrifstofu- störfum ásamt erlendum bréfaskriftum þýzkum og enskum. Stúdentspróf frá V. í. Ýmislegt kæmi til greina t.d. heimavinna. Uppl. i síma 22864 íbúð óskast Par, sem er við nám í læknis- fræði, óskar eftir að taka á leigu 2 — 3ja herb. ibúð mið- svæðis í Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla. Nánari upplýsingar fást i sima 3261 5. ' ýmislegt Orðsending frá Hugur og Hönd: Hugur og Hönd 1976 kom út í desember og hefir þegar verið send til áskrifenda i póstkröfu. Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda og eru áskrifendur minntir á að leysa út blaðið. Milljón Get lánað milljón i skamman tíma. Tilboð sendist Mbl. merkt: Hagvöxtur — 2718. Þagmælsku heitið. □ St.:. St.:. 5977166 — Hvst. Sálarrannsóknafélag íslands Janúarfundur félagsins, sem vera átti í kvöld, fimmtudag 6. janúar-fellur niður, næsti fundur verður haldinn i byrjun febrúar. Stjórnin. Nýársfundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn mánudaginn 10. janúar kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Spilað verður bingó. Fjölmennið. Stjórnin. Skiðadeild Skíðakvikmyndir verða sýndar í kvöld 6/1 i Ráð- stefnusal Hótel Loftleiða kl. 20.30. frá Heimsmeistara- keppninni og mynd sem sýnir hægt og hratt hvernig bestu skiðamenn heims beita skiðunum o.fl. Allir velkomnir. Aðalfundur Skiðadeildar ÍR verður á sama stað fimmtudaginn 13/1 kl. 20.30. Kynning á vetrarstarf- inu og innritun nýrra félaga báða daqana. Nýtt líf Engin samkoma i dag i sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði vegna óláta á Strandgötunni. Fíladelfía Almenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syngur. Fjölbreytt dagskrá. Samkomustjóri Sam Glad. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík munið spila- og skemmti- kvöld félagsins. í Domus Medica, föstudaginn 7. janúar kl. 20.30. Mætið stundvislega. Skemmtinefndin. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boð- að á íslensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00—10.1 5 f.h. á stuttbylgju 31. m. bandinu. Elim, Grettisgötu 62, Reykjavik. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tifboö — útboö Húseignin Úthagi 1. Selfossi Kauptilboð óskast í húseignina Úthagi 1, Selfossi, ásamt tilheyrandi leigulóð. Brunabótamat hússins er kr. 8.491.000.00. Húsið er 1 20 fm, að grunnmáli. Húsið verður til sýnis væntanlegum kaupendum laugardaginn 8 janúar 1 977 frá kl. 1 3— 1 6 og eru tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 1 1:30 f.h. föstudaginn 14. janúar 1 977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNI 7 SIMI 26844 tilkynningar Tilkynning til launagreiðanda er hafa í þjónustu sinni starfs- menn búsetta í Hafnar- firði og Kjósarsýslu Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér j með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Hafnarfirði og | Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér í umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu j kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda j og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sínar sam- kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld sam- kvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreinanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn / Hafnarfirdi, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, Strandgötu 31, Hafnarfirdi. þjónusta Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum og klæða- skápum. -r , ,A . „ *. ^ Tresmiðaverkstæði Þorva/dar Björnssonar, Súðavogi 7, sími 86940, kvöldsími 71118. ýmislegt Jörð óskast til kaups staðsetning Árnes eða Rangárvallas. Skipti á góðri fasteign kæmu til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. janúar merkt: Jörð—4676. Heildverzlun í örum vexti óskar eftir fjársterkum meðeiganda. Hlutaðeigendur sendi nöfn sín ásamt upplýsingum til Morgun- blaðsins fyrir 1 5. janúar merkt: ..Meðeigandi — 2733". Rangæingar Síðasta umferð í 3ja kvölda spila- keppni Sjálfstæðisfélaganna verður i Hellubió, föstudaginn 14. janúar n.k. kl. 21.30. Ingólfur Jónsson, alþmgismaður, flytur ávarp. Sjálfstæðisfélögin i Rangárvallasýslu. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Akureyri Málfundafélagið Sleipnir heldur almenn- an fund i litla sal sjálfstæðishússins á Akureyri laugardaginn 8. janúar n.k. kl. 14. Halldór Blöndal flytur framsöguerindi um nýju skattalögin kosti þeirra og galla. Stjórnin. verður haldinn miðvikudaginn 12. janúar n.k. i Súlnasal, Hótel Sögu. Fundurinn hefst klukkan 20 30. Dagskrá: 1 . Skýrsla stjórnar fyrir s.l. starfsár. 2. Kjör formanns og sex annarra fulltrúa i stjórn ráðsins. 3. Kjör fulltrúa í flokksráð Sjálfstæðis- flokksins. 4. Önnur mál. Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráðherra flytur ræðu um fiskveiðilogsoguna og samstarf þjóða um fiskvernd. Fulltrúaráðsmeðlimir eru vinsamlega beðnir um að sýna Fulltrúaráðsskirteini 1976 við innganginn. Stjórnarmenn í hverfa- félögum sjálfstæðis- manna í Reykjavík Landsmálafélagið Vörður efnir til sameiginlegs fundar með stjórnum hverfafélaganna laugardaginn 8. janúar n.k. í VALHÖLL, Bolholti 7. Fundurinn hefst kl. 14.00. Stjórnarmenn eru eindregið hvattir til að mæta stundvislega á fundmn. Stjórn Landsmálafélagsins Varðar, samband félaga Sjalfstæðismanna i hverfum Reykjavíkur. Viðtalstími borgarstjóra | í Breiðholti Birgir ísleifur Gunnarsson, borgar- stjóri verður til viðtals n.k. laugár- dag 8 janúar kl. 14—15 30 að Seljabraut 54, (húsnæði Kjots og fisks) Viðtalstimi þessi er haldinn i sam- ráði við Þór FUS i Breiðholti og er aðailega ætlaður ungu fólki í Breið- holtshverfum. Þór FUS i Breiðholti Austur-Skaftafelissýsla Árshátíð Sjálfstæðisfélögin i Austur-Skaftafellssýslu halda árshátið sina laugardaginn 1 5. janúar n.k. og hefst hún að Hótel Höfn kl | 20. Ræður og skemmtiatriði Stjórnirnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.