Morgunblaðið - 06.01.1977, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977
27
hann í hópi hinna mætustu
manna sem ég hefi kynnst.
Guðrún og Albert hófu búskap í
Reykjavík árið 1933, og bjuggu
lengst af á Brunnstig .7 og
Hverfisgötu 66 A.
Guðrún og Albert hófu búskap i
Reykjavík árið 1933, og bjuggu
lengst af á Brunnstig 7 og
Hverfisgötu 66 A
Þau eignuðust þrjú mjög mann-
vænleg börn, Sonju, gifta Aðal-
steini Helgasyni húsgagnasmíða-
meistara, Heiðargerði 24, Reykja-
vík. Elísabetu, gifta Ólafi Gunn-
arssyni, búsett í Tremont,
Californíu, og Sævar Oliver, sem
alltaf hefur átt heima hjá foreldr-
um sinum.
Þau hjón voru samhent í starfi
og áttu gott og hlýlegt heimili án
iburðar. Hvenær sem maður kom
til þeirra mætti maður einlægni
og hlýju er sýndi að maður var
velkóminn á þeirra heimili.
Albert var hæglátur maður og
góður heimilisfaðir. Hann stund-
aði sjómennsku af miklu kappi.
Fyrir mörgum árum tók hann
þann sjúkdóm er ágerðist stöðugt.
Hann stundaði sitt starf meðan
kraftar leyfðu, en fyrir hálfu öðru
ári varð hann að hætta sjó-
mennsku. Hann varð löngum að
liggja rúmfastur, en fór i föt öðru
hvoru. Guðrún veiktist fyrir 20
árum af ólæknandi sjúkdómi.
liðagigt, og leið miklar þjáningar
af þeim sökum. Hún bar sfn veik-
indi svo vel að aldrei heyrði mað-
ur hana kvarta né minnast á veiki
sina að fyrra bragði. Þrátt fyrir
hin miklu veikindi var Guðrún
alltaf jafn lífsglöð og kát, og leit
ávallt björtum augum á lífið og
framtfðina. Umhyggja fyrir börn-
um og barnabörnum tóku hug
hennar og dreifðu eigin erfiðleik-
um. Bæði voru þau ákaflega
hjálpsöm að eðlisfari og vildu
hvers manns vanda leysa.
Um leið og ég enda þessi orð,
færi ég þeim hjónum, fyrir mína
hönd og barna minna, innilegar
þakkir fyrir alla þá vinsemd er
við nutum á þeirra heimili. Voru
Framhald á bls. 24.
Nýtt námskeið hefst
lO.janúar
Leikfimi tvisvar í viku, sérstakir
megrunarkúrar fjórum sinnum í viku
Sturtur, sauna, Ijós, sápa, sjampó, olíur
og kaffi innifalið í verðinu
Upplýsingar og innritanir
í síma 86078, 43724
Heilsurœktin HEBA Auðbrekku 53 sími 42360
Sértilboð Týlihf.
'x-"'°:dum jólamyndirnar í a!búmumÁ
Næstu vikur fylgir myndaalbúm
hverri litfilmu er við framköllum viðskiptavinum
vorum að kostnaðarlausu
Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhæg og fara vel í veski
Varðveitið minningarnar í
varaniegum umbúðum.
tyli ^Austurstræti 7
ipulagssýningin
Kjarvalsstöðum
A skipulagssýningunni, sem opin verður fram til 16. janúar munu
skipulagshöfundar kynna verkefni með sérstökum kynningarfundum.
Fimmtudaginn 6. jan. Endurnýjun Eldri Hverfa ..Gamli Miðbærinn"
Sunnudaginn 9. jan. Deiliskipulag Breiðholtsbyggðar.
Þriðjudaginn 1 1. jan. Hafnarsvæði.
Miðvikudaginn 12. jan. Aðalskipulag Framtíðarbyggðar..Úlfarsfells-
svæðið".
Fimmtudaginn 13. jan. Skipulag Nýja Miðbæjarins.
Laugardaginn 1 5. jan. Endurnýjun Eldri Hverfa ..Grjótaþorpið".
Sunnudaginn 16. jan. Aðalskipulag Gatnakerfis.
í kvöld fimmtudaginn 6. jan. mun Gestur Ólafsson arkitekt. halda
sérstak kynningu á Endurnýjun Eldri Hverfa ..Gamli Miðbærinn".
Kynningarfundur hefst með sýningu skuggamynda kl. 20.30. stund-
víslega.
Kynning verkefnis í Kjarvalssal.
Almennar umræður.
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7 á
laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00 Er þar
tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum ogábendingum
og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér
viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 8. janúar verða til viðtals.
Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi,
Bessi Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi.
VIÐTALSTIMI
„Snjógrip er lausnin"
Seun fer að snjóa.
Enginn þarf lengur að skríða undir
bílinn, tjakka hann upp eða færa úr
stað til þess að koma á keðjum.
„Snjógrip er lausnin'
Eitt handtak, síðan ekur þú brosandi af
stað, án átaka og erfiðis.
Bílavöruhiíðin FinÖrin h f
Glæsilegur skómarkaður í miðju Bankastræti
( á móti Verzlunarbankanum í gamla Álafosshúsinu)
Barnaskór - karimannaskór - kvenskór stendu°aðe1ns s daga
í > ii