Morgunblaðið - 06.01.1977, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1977
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
lljl 21. marz — 19. aprll
Vertu ekki of audtrúa f sambandi við
ráðleggingar sem þðr verða gefnar. Líttu
raunhæft á málin.
Nautið
tvg 20. apríl — 20. maf
Varastu óþarfa afskiptasemi og láttu
skapið ekki hlaupa með þig f gönur. Þú
færð óvænta heimsókn f kvöld
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Nú rfður á að vera þolinmóður og að hafa
skapið f góðu lagi. LJúktu árfðandi verk-
efni.
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Taktu áhættu með vinum þfnum, það
kynni að heppnast vel. Kvöldið verður
ánægjulegt f hópi góðra vina.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Þú færð góða hugmynd sem þú skalt
reyna að koma f framkvæmd. Skipu-
léggðu áður en þú framkvæmir.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Farðu varlega f dag, einkum á fjármála-
sviðinu. Þú skalt ekki trúa öllu sem þér
er sagt.
Vogin
Pwrra 23. sept.
- 22. okt.
Láttu ekki afturhaldsemi kunningja þfns
hindra þig f að framkvæma. Treystu eig-
in dómgreind og framsýni.
Drekinn
23. okt — 21. núv.
Þú færð góðar ráðleggingar frá víni þfn-
um, taktu þær til greina. Þú kannt að ná
góðum árangri ef þú heldur rétt á spilun-
um.
jjlil Bogmaðurinn
A,,> 22. nóv. — 21. des.
Þú kannt að lenda f erfiðleikum vegna
ráðrfki vinar þfns. Reyndu að tala um
fyrir honum og benda honum á stað-
reyndir.
WmíA Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þetta er góður dagur til innkaupa ef þú
kærir þig kollóttan um verðlagið. Nokk-
ur aukaútgjöld eru afsakanleg.
sfif Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú kannt að lenda f fjörugum umræðum
f dag. Vertu ekki of dómharður og hlust-
aðu á hvað aðrir hafa til málanna að
leggja.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú getur unnið persónu, sem þér þykir
vænt um, á þitt mál. Komdu samt til
móts við skoðanir hennar og virtu þær.
TINNI
v..y..v.v;.y.yiViVtV.v.
X-9
JBSIILMÉUi-.tllllií
Híjóáiá frá árekslrinum deyr út i
i bronum_ Stormfjalta... Hreyfi'np inni
" í f lujjvélinni...
© Bvlls
7-6 2\o
LJÓSKA
/
/
HVAÐ ERT þÚ
AÐ GERA MED (
FLUGDREKA,
POSTUR
§2
SVO EG HELD I HANN
? þANGAD TIL OLI ER
> j V___ BÚINN AÐ
SHERLOCK HOLMES
n ... EINS OG p>0 SERÐ, HR. HOLMES,
HAFA MISTÖK BARÓNSINS KOSTAO HANN
LIFIÐ.,. ÉG ER VISS UM AO BlSMARCK
ÆTLAÐI MÉK f>AÐ SAMA /"
, EG MISSI EKKI MARKS A f>ESSU
' FÆKI, HR. HOLMES'"
,.OG þVl SIDUR ÉG ...MORlARTy/"
FERDINAND
J
TT ( ^ :
0 ' (>í
n c. — J
0
o , v:
Jj) 'i V
v < ° (1
SMÁFÓLK
út...
Ég myndi aldrei þekkja þig úr
fjarlægð...
sj á...
Prófaðu þetta án pfpunnar...