Morgunblaðið - 06.01.1977, Page 30

Morgunblaðið - 06.01.1977, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977 Lukkubíllinn snýr aftur si«n>.| HELEN KEN STEFANIE HAYES BERRY POWERS Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu — einskonar framhald af hinni vinsælu mynd um ..Lukkubílinn". íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólamyndin 1976 Borgarljósin Borgarljósin Eitt ástsælasta verk meistara Chaplins. Sprenghlægileg og hrífandi á þann hátt sem aðeins kemur frá hendi snillings. Höfundur — leikstjóri og aðalleikari CHARLIE CHAPLIN íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. r v, Ol liínKiiiKliiiiiii 'BIINAÐARBANKI ÍSLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 Bleiki Pardusinn birtist á ný > jewíi pnoouciiONS uo v>a pimuCO eiius uo v PETER SELLERS CHRISTOPHER PLUMMER CATHERINE SCHELL HERBERT LOM -BLAKE EDWARDS Thegreot The swallows Irom Capistrono returnedl The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 19 76 af lesendum stór- blaðsins Evening News í London PETER SELLERS hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers Christopher Plummer Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Sinbad og sæfararnir Afar spennandi ný amerísk ævintýrakvikmynd í litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Leikstjóri. Gordon Hessler. Aðal- hlutverk. John Phillip Law, Carolino Munro. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 2 ára Allra síðasta sinn. Aóalstr.'eti 6 simi 25810 Marathon Man William Goldman author of MAGIC Alveg ný bandarísk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól om alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmaji og Laurence Oliver Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5 og 9. Bugsy Malone íSþjóðleikhúsio GULLNA HLIÐIÐ 5. sýning- í kvöld kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. 6. sýning föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1- 1200. AIISTUrbæjarRíII íslenzkur texti , Oscars-verðlaunamyndin: LOGANDI VÍTI (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarisk stórmynd í litum og Panavision. Mynd þessi er talin langbezta „stórslysa- myndin" sem gerð hefur verið. enda einhver bezt sótta mynd sem sýnd hefur verið undanfarin ár. Aðalhlutverk: STEVE MCQUEEN, PAUL NEWMAN, WILLIAM HOLDEN, FAYE DUNAWAY. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LEIKFfclAG RFYKIAVÍKUR STÓRLAXAR í kvöld kl. 20.30. SKJALDHAMRAR Föstudag kl. 20.30. ÆSKUVINIR Laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. SAUMASTOFAN Sunnudag kl. 20.30. MAKBEÐ Frumsýning þriðjudag uppselt Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Sími 1 6620. Tónleikar Sigríður E. Magnúsdóttir og Simon Vaughan halda tónleika i Austurbæjarbiói laugardaginn 8. janúar kl. 14.30. Á efnisskrá eru verk innlendra og erlendra höfunda. Miðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Hertogafrúin og refurinn GEORGE SEGAL GOLDIE HAWN * MEIVIN FRANK FR.M THE DUCHESS AND THE DIRTWATER FOX Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannigs ,,The Rainbird Pattern ', Bókin kom út í ísl þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára, Islenskur texti. Martraðargarðurinn wHOUSEin NffiHTMARE PARK Ný bresk hrollvekja með Ray Milland og Frankie Howard í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 7.1 5 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. AUGLÝSINGASÍMrNN ER: 22480 2H«r0un(>I<itiiÞ Áramótaspilakvöld Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 6. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlnasal. Húsið opnað kl. 20.00. ★ Glæsileg spilaverSlaun. Ómar Ragnarsson skemmtir if Dansað til kl. 1. ★ SíSast var húsfyllir, tryggið ykkur spilaspjöld í tima! Spilaspjöld afhentá skrifstofu Varðar, Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7, 2 hæð, 3. 4. 5. og 6. janúar, sími 82963 eða 82900 Ávarp: Landsmálafélagið Vörður, Geir Hatigrímsson, félag Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur, f orsæt isráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.