Morgunblaðið - 12.01.1977, Síða 25

Morgunblaðið - 12.01.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977 25 félk í fréttum + Fyrrverandi forsætisráð- herra Breta, Edwvard Heath, hefir gefið út bók um mústk er heitir „A joy for life" eða „Lifsgleði" gætum viS kannski kallað hana. Poul Hartling skrifar i Politiken um þessa nýútkomnu bók og segir meðal annars: „Músík og pólitik, þetta tvennt á ef til vill ekki margt sameiginlegt og sumir halda því jafnvel fram, að það séu algjörar andstæður. Það er orðinn vani að tala illa um stjórn- málamenn og þvi talið al- gerlega fráleitt að þeir geti sungið og verið skemmti- legir eins og annað fólk, en f nýútkominni enskri bók er sagt frá dönskum utanrikis- ráðherra, sem var á leið til Helsingfors á ráðstefnu. Klukkan tvö um nóttina stóð hann uppi á stól i borðsal skipsins og söng við mikinn fögnuð áheyr- enda. Fjölskylda Edwards Heath er, eftir því sem um, og á meðan var Ed- ward Heath duglegur að spila. Auðvitað var hann lika i kirkjukórnum og þeg- ar hann var í Oxford- háskóla var hann meðlimur i Bach-kórnum þar og áður en langt um leið var hann farinn að stjórana kórum og semja lög. En þegar að þvf kom að velja sér Iffsstarf varð lögfræðin og pólitfkin tónlistinni hlutskarpari." Heath hefur áður gefið út bók um annað aðal áhuga- mál sitt en það eru sigling- ar. hann segir sjálfur, ekki nema í meðallagi músikölsk. Þó var hann settur i spilatima og þegar hann varð nfu ára fékk hann píanó i afmælisgjöf. Það kostaði 42 pund, sem var há upphæð fyrir fjöl- skyldu sem var ekki allt of vel stæð. Upphæðin var greidd með 24 afborgun- + Sá sem engar buxur á, verð- ur að ganga með botninn ber- an. En það gerir ekki svo mik- ið til, þegar maður lftur svona út. Myndin er tekin á baðfata- sýningu f Perth í Ástralíu. + Þessi mynd af Glorfu Swanson, sem nú er orðin 78 ára, og James Mason er tekin á Italfu, þar sem þau fengu hin svokölluðu „Golden Valen- tino“ kvikmyndaverðlaun, styttu af kvennagullinu og kvikmyndaleikaranum Valen- tfno. Verðlaunin hlutu þau fyrir að hafa leikið f meira en eitt hundrað myndum. + OOPS! — Óhöppin gerast, jafnvel uppi á annarri hæð. í þessu tilviki gerðist það i bifreiðageymslu i Tokfó. Ökumað- urinn sýndi ekki nægilega aðgæslu þegar hann var að snúa bifreið sinni — og þvi fór sem fór. — Minning Þorbjörg Framhald af bls. 29 jafnlega mikið þó. Síðar hefi ég hugleitt hvað hún hlýtur að hafa gefið af fátækt sinni. Mér fannst Þorbjörg einn skemmtilegasti gestur er kom á heimili foreldra minna. Alltaf glöð og kát, talaði eins og lffið hefði brosað við henni alla tíð. Mig langaði mikið til að geta likst henni. Árið 1929 kynntist hún Jóni Árnasyni á Siglufirði. Þau eignuðust saman eina dóttur, Hjördfsi f. árið 1930. Þær mæðgur slitu aldrei samvistum, nema um stundar bil! Síðasta áratuginn f lífinu dvaldi Þorbjörg að heimili dóttur sinriar og tengdasonar Ragnars að Krókahrauni 8, Hf. Þar kom ég sem gestur og dáðist mjög að þvf í huganum, hve mikla umhyggju og ástúð Hjördfs sýndi móður sinni. Enginn veit hvað tekur við eftir dauðann en ég er einna trúuðust að þá kenningu að okkar bfði fleiri vistir á þessari jprð, von- andi þó með hvildum og einnig vistir á öðrum tilverustigum. Þar með vil ég kveðja Þorbjörgu Guð- mundsdóttur með orðum lista- skáldsins góða er hann orti eftir vin sinn látinn: Flýt þér vin í fegri heim, krjúptu að fótum friðarboðans, fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa guðs um geim. Svanlaug Danfelsdóttir Afmælis- og minningar- greinar Að marggefnu tilefni skal athygli vakin á þvf, að af- mælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á f miðvikudagsblaði, að berast f sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfs- formi eða bundnu máli. Sé vitnað til Ijóða eða sálma skal höfundar getið. Grein- arnar þurfa að vera vélrit- aðar og með góðu Ifnubilí. SÍMI í MÍMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám efni til að spá í pigi illi Ibáta ogverstöðvar Lystadún dýnurnar henta ekki síður i bátum og verstöðvum, en í heimahúsum. Við bjóðum þær tilbúnar eða eftir máli, klæddar ýmsum áklæðum, eða án áklæðis, alveg eins og þér óskið -og ekki spillir verði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.