Morgunblaðið - 12.01.1977, Qupperneq 32
Sjö hross voru
hætt komin við
Geldinganes
A gangi í garranum f Hljómskálagarðinum.
Staða ríkissjóðs um áramót;
Greiðsluafkoma er já-
kvæð um 1100 milljónir
Rekstrarjöfnuðurinn hagstæður
GREIÐSLUAFKOMA rfkissjóðs varð jákvæð á sl. ári um
1100 milljónir króna. Þótt endanlegar tölur liggi enn
ekki fyrir er einnig gert ráð fyrir þvf að rekstrarjöfn-
uður rfkissjóðs á sfðasta ári verði hagstæður. Þetta
kemur fram f fréttatilkynningu, sem fjármálaráðuneyt-
ið sendi frá sér f gær. Samkvæmt henni eru höfuðdrættir
f afkomu ríkissjóðs á árinu 1976 þessir:
0 Greiðsluafkoma rfkissjóðs varð jákvæð um 1100
milljónir króna á árinu 1976 en til samanburðar má
geta þess að á árinu 1975 var hún neikvæð um 6400
milljónir króna.
9 Rekstrarjöfnuður rfkissjóðs verður hagstæður á
árinu 1976 en til samanburðar skal þess getið að árið
1975 varð rekstrarhalli að upphæð um 7500 milljónir
króna.
0 Ekki varð um að ræða skuldaaukningu hjá rfkissjóði
á árinu, þegar á heildina er litið þ.e. gagnvart Seðla-
banka og viðskiptamönnum. Skuldir rfkissjóðs við
Seðlabanka jukust á árinu um 1,5 milljarð króna en
skuldir rfkissjóðs við viðskiptamenn lækkuðu um 1.6
milljarða króna.
Fréttatilkynning fjármálaráðuneytis fer hér á eftir
í heild:
Bráðabirgðatölur liggja nú
fyrir um greiðsluafkomu A-hluta
ríkissjóðs á árinu 1976. Inn-
heimtar tekjur ríkissjóðs munu
nema 68.3 milljörðum króna en
greidd gjöld 68,4 milljörðum
króna eða 100 milljónum króna
umfram innheimtar tekjur. Jöfn-
uður lánahreyfinga utan Seðla-
banka sýndi 1,2 milljarða króna
innstreymi fjár, og samkvæmt því
varð greiðsluafkoma ríkissjóðs
jákvæð um 1,1 milljarð króna á
árinu 1976.
Innheimtar tekjur á árinu voru
við framlagningu fjárlagafrum-
varps 1977 áætlaðar 68,9
milljarðar króna en reyndust hins
vegar um 600 milljónum króna
lægri. Greiðsluáætlanir gjalda
gerðu ráð fyrir 68,0 milljarða
króna útstreymi og eru þvi greidd
Alþýðubanka-
málið á ný til
saksóknara
FRAMIIALDSRANNSÓKN
Alþýðubankamálsins lauk hjá
sakadómi Reykjavíkur skömmu
fyrir áramót. Hefur málið nú ver-
ið sent rfkissaksóknara að nýju til
ákvörðunar. Vænn bunki máls-
skjala var fluttur milli sakadóms
og ríkissaksóknaraembættisins í
sambandi við þetta mál.
gjöld um 400 milljónir króna
umfram þær áætlanir.
Á árinu 1975 var mismunur
greiddra gjalda og innheimtra
tekna, ásamt jöfnuði lánahreyf-
inga utan Seðlabanka neikvæður
um 6,4 milljarða króna í saman-
burði við jákvæða hreyfingu nú
um 1,1 milljarð króna.
Greiðsluhreyfingar við Seðla-
banka sýna skuldaaukningu að
fjárhæð 800 milljónir króna.
Ennfremur nam skuldaaukning
vegna gengisbreytinga lána í
SJÖ hrossum var í gærkvöldi
bjargað úr pramma, sem þau voru
f og hafði strandað á norðaustan-
verðu Geldinganesi. Var verið að
flytja hrossin úr Þerney og í Vlði-
nes á prammanum, sem Iftill
hraðbátur dró. Er komið var fyrir
Gunnunes hvessti mjög á móti og
komst báturinn ekkert áfram með
prammann f togi. Gripu þeir sem
f bátnum voru þá til þess ráðs að
leysa prammann aftur úr til að
bjarga sér f land.
Er mennirnir komu í land báðu
þeir um hjálp til að bjarga hross-
unum. Var hafnsögubáturinn
Magni fenginn til að fara á stað-
inn undir stjórn Jóhannesar
Magnússonar og oliubáturinn
Héðinn Valdimarsson undir
stjórn Lofts Hafliðasonar bauð að-
stoð sina. Auk þess var Björgun-
Seðlabanka i erlendri mynt 700
milljónum króna, þannig að
skuldaaukning ríkissjóðs við
Seðlabankann varð um 1,5
milljarðar króna á árinu 1976.
Hliðstæðar fjárhæðir frá árinu
Framhald á bls. 18
arsveitin Kyndill í Mosfellssveit
fengin til að kanna fjörur.
Leituðu bátarnir Leirvoginn
milli Geldinganess og Gunnuness.
Framhald á bls. 18
Jóhanna
var karl-
kyns þeg-
ar til kom
FYRIR skömmu var háhyrn-
ingurinn, sem undanfarna
mánuði hefur dvalið f sædýra-
safninu Marineland, skammt
fyrir utan Nice f Frakklandi,
kyngreindur og þá kom f ljós
að um karldýr var að ræða, en
ekki kvendýr eins og menn
héldu lengi vel. Sem kunnugt
er var háhyrningurinn kallað-
„ur „Jóhanna“ strax eftir að
hann var veiddur, en Frakk-
arnir f Marineland hafa nú
gefið honum nýtt nafn og cr
hann kallaður „Kim“.
Konráð Júlíusson skipstjóri
á Sigurvon SH, bátnum sem
veiddi háhyrninginn, er ný-
kominn til landsins frá Frakk-
landi, en eigandi Marinelands,
Roland De Ia Poype, bauð hon-
um þangað. Konráð var i
nokkra daga I Marineland og
Framhald á bls. 19
Bandaríkja-
maðurinn í 30
daga gæzlu
YFIRHEYRSLUR eru byrjaðar á
Keflavfkurflugvelli yfir varnar-
liðsmanninum, sem tengdur er
ffkniefnamálinu mikla. Eins og
fram kom i Mbl. á sfnum tfma,
óskaði bandarfski herinn eftir
lögsögu yfir manninum, og var
það heimilað af rfkissaksóknara
og maðurinn fluttur frá Reykja-
vfk til Keflavfkurflugvallar.
Framhald á bls. 18
Dr. Max Euwe, forseti FIDE, í samtali við Morgunblaðið:
90% líkur á því að Hort
og Spassky tefli á tslandi
Kvedst úrskurða ísland sem keppnisstað á
laugardaginn, ef málið verður þá óútkljáð
Dr. Max Euwe, forseti FIDE.
FORSETI Alþjóðaskáksam-
bandsins, dr. Max Euwe, sagði f
samtali við Morgunblaðið f gær
að hann teldi allar lfkur vera á
að einvígi þeirra Spassky og
Horts mundi fara fram á ís-
landi. „Ef skákmennirnir geta
ekki komið sér saman um
keppnisstað fyrir lok þessarar
viku mun ég úrskurða hvar
teflt verður og úrskurður minn
verður: Tefiið á Islandi."
„Spassky hefur þegar stað-
fest að hann vilji tefla á Is-
landi, en við biðum eftir svari
frá Hort. Hann hefur fengið
frest til að ákveða sig til 15.
janúar, sem er næsta laugar-
dag.“
Aðspurður um hvort hann
teldi að Hort myndi vilja tefla á
tslandi sagði dr. Euwe að hann
vissi það ekki enda væri
ákvörðun einvígisstaðar oft
erfið þegar skákmenn ættu i
hlut.
„Hort vill ekki tefla I Frakk-
landi þar sem Spassky er þar
um þessar mundir og eiginkona
hans er frönsk. Spassky vill
hins vegar ekki tefla á
Bermuda því þar eru verðlaun-
in of lág. Varðandi ísland þá
getur Hort ekki haft aðrar mót-
bárur en að þar sé of kalt, en ég
held að það sé alveg eins kalt i
Tékkóslóvakíu.
Ef svo fer að skákmennirnir
Framhald á bls. 19