Morgunblaðið - 13.02.1977, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977
3
Höfuðstöðvar snjó-
flóðarannsókna verði
r
í Veðurstofu Islands
Bæklingur um skipulag snjóflóða-
varna kominn út hjá Rannsóknaráði
t bæklingi sem Rannsóknaráð
rfkisins hefur gefið út, „Skipulag
snjóflóðarannsókna á tslandi,"
kemur fram að nefnd, sem vann
að tillögum um skipulag snjó-
flóðavarna, hefur lagt til að
höfuðstöðvar snjóflóðarannsókna
verði ( Veðurstofu tslands og að
þangað verði ráðinn sérfræðingur
til snjóflóðarannsókna.
Eftir snjóflóðin í Neskaupstað i
desember 1974 ákvað fram-
kvæmdanefnd Rannsóknaráðs
rfkisins að skipa nefnd til þess að
gera tíllögur um fyrirkomulag
rannsókna á snjóflóðahættu. Var
það gert í febrúar 1975 og skilaði
nefndin síðan áliti í júní 1976 að
þvf er segir í fréttatilkynningu
frá Rannsóknaráði rfkisins.
í fréttatilkynningunni segir, að
eftir að nefndin skilaði sfnu áliti
rannsóknarað
RÍKXSKNS
SKIPULAG
SNJÓFLÓÐA-
RANNSÓKNA
Á ÍSLANDI
hugana og þangað verði ráðinn
vel menntaður starfsmaður, sem
afli sér vfðtækrar þekkingar á
snjó og snjóflóðum. t miðstöðinni
á Veðurstofunni fari fram söfnun
og úrvinnsla gagna, leið-
beiningarstarfsemi fyrir svæða-
stöðvar og undirbúningur snjó-
flóðaspáa.
Hins vegar verði snjóflóðaat-
huganir á nokkrum stöðum úti á
landi, þar sem snjóflóðahætta er
mest. Þar verði svæðismiðstöðvar
þar sem fylgst verði með ástandi
og magni snævar hengjumyndun,
veðurfari ofl.
Ennfremur segir í fréttatil-
kynningunni að með yfirstjórn
snjóflóðaathugana sé lagt til að
fari ráðgjafanefnd. í henni er lagt
til að eigi sæti nokkrir fulltrúar
stofnana sem málið snertir. Gert
er ráð fyrir að stofnkostnaður
hverrar svæðisstöðvar fyrir sig
verði tvær milljónir króna og
reksturskostnaður þeirra um 900
þús. kr. Reksturskostnaður mið-
stöðvarinnar á Veðurstofunni er
ráðgerður um 4 millj. kr. á ári,
miðað við verðlag í mai á s.l. ári.
Val mynda og upphenginu
þeirra önnuðust Hjörleifur Sig-
urðsson listmálari og
Guðmundur Benediktsson
myndhöggvari. Ákváðu þeir að
meðal verkanna yrði sýnd
„sería“ úr tröltasögum sem Ás-
grlmur gerði árið 1946, og hafa
ekki áður verið sýndar í húsi
hans.
m.a. um að höfuðstöðvar
snjóflóðavarna yrðu hjá Veður-
stofu Islands, hafi orðið nokkrar
umræður um vissa þætti í tillög-
um nefndarinnar og komið hafi
fram sú hugmynd að tengja mætti
snjóflóðarannsóknir og hafís-
rannsóknir og jafnframt að sér-
fræðingar í þessum greinum
tækju að sér kennslu í Háskóla
íslands. Hafi margir dregið I efa
að rétt sé að snjóflóðarannsóknir
verði á Veðurstofu Islands.
Þá segir að þótt samstaða sé um
mikilvægi snjóflóðarannsókna og
efnislegar niðurstöður nefndar-
innar, séu skoðanir skiptar um
einstaka framkvæmdaþætti.
Framkvæmdanefnd Rannsókna-
ráðs telji þvl nauðsynlegt að
skoða þau atriði nánar og mun
gangast fyrir þvi að það verði
gert. Að þeirri athugun lokinni
mun Rannsóknaráð ganga frá til-
lögurn^ sínum um framkvæmd
málsins.
Samkvæmt tillögum snjóflóða-
nefndar er gert ráð fyrir að snjó-
flóðarannsóknir verði með
tvennu móti:
Annars vegár á Veðurstofu
Islands og þar verði miðstöð at-
Verðbólga 34,5%
en ekki 35,5%
MISRITUN varð I fyrirsögn á
baksfðu Morgunblaðsins ( gær,
þar sem skýrt var frá þv( að taxtar
verkamanna hefðu frá undirritun
sfðustu kjarasamninga hækkað
um 33,5%. Þar var ennfremur
sagt að verðbólgan hefði hækkað
og var nefnd talan 35,5%. Það var
röng tala, þar átti að standa að
verðbólgan hefði á samnings-
tfmanum hækkað um 34,5% eða
aðeins einu prósentustigi meira
en kauptaxtar verkamanna. Við
lestur fréttarinnar kemur raunar
hið rétta f ljós. Eru lesendur
beðnir velvirðingar á þessari mis-
ritun f fyrirsögninni.
myndlistinni, og segja má að
þær hafi verið Ásgrfmi óþrjot-
andi viðfangsefni allt hans æfi-
skeið frá því að hann fór að fást
við myndlist.
Skólasýning opn-
uð í Ásgrímssafni
í dag verður 13. skólasýning
Ásgrlmssafns opnuð. Aðaluppi-
staða hennar eru þjóðsagna-
myndir, en Ásgrímur Jónsson
hafði alla tið miklar mætur á
þjóðsagna-bókmenntum okkar.
Elzta myndin á sýningunni I
þessum myndaflokki er frá
aldamótum, „Smalastúlkan og
tröllið" en sú yngsta frá árinu
1958, en að henni vann Ás-
grímur fjórum dögum fyrir
andlát sitt. Einnig eru á
sýningunni landslags- og
blómamyndir, málaðar með
olíu- og vatnslitum.
Undanfarin ár hefur Ás-
grlmssafn leitast við að kynna,
og ekki sízt skólafólki, þessar
merkilegu bókmenntir okkar I
Tilraun Ásgrímssafns með
sérstaka sýningu sem tileinkuð
er skólafólki virðist njóta vax-
andi vinsælda. Hinir ýmsu
skólar hafa stutt að þvl að
nemendum gefist tómstund frá
námi til þess að skoða lista-
verkagjöf Ásgrlms Jónssonar,
hús hans og heimili, en það er
einasta listamannaheimilið I
Reykjavík sem opið er
almenningi. Skólayfirvöld
borgarinnar hafa stuðlað að
heimsóknum nemenda I söfn,
enda virðist sllk listkynning
sjálfsagður þáttur I námi
uppvaxandi kynslóðar.
Sýningin er öllum opin
sunnudaga, þriðjudaga ogtu-
daga frá kl. 1.30—4. Sértlma
geta skólar pantað hjá forstöðu-
konu Ásgrímssafns I slma
14090. Aðgangur er ókeypis.
Með fyrirhyggju tekst enn að gera draumaferðina að veruleika:
Aðeins
6—8 þúsund króna
spamaður á mánuði er allt sem þarf til að komast í eftirsóttustu
sólarferðirnar í suðurlöndum.-ÚTSÝNARFERÐIR- en þær
seljast upp löngu fyrirfram
því að allir mæla með Útsýnarferðum.
Pantið
réttu
ferðina
tímanlega!
Spánn: Costa del Sol: Costa Brava: ftalía: Lignano:
Apr. 6., 17.
Maí 8., 29. 20. 11.
Júní 19. 10. 1 . 22.
Júli 3.. 17.. 24.. 31. 1., 15.. 29. 6.. 13., 20., 27.
Ágúst 7., 14., 21., 28. 12., 19., 26. 3., 10., 17., 24., 31
Sept. 4., 11., 18., 25. 2.. 9. 7.
Okt. 9.
Kanaríeyjaferðir
vikulega
Ódýrar
Kaupmannahafnar
og Glasgowferðir
Feroaskrifstofan
UTSYN
Flugfarseðlar um allan heim, gefnir út af
kunnáttufólki, sem tryggir hagstæðustu
fargjöld og beztu þjónustu.
Vikuferðir til
London
á þriðjudögum og laugardögum
Páskaferðin eftirsótta:
Torremolinos
1 2 dagar
—- þar af aðeins 4 vinnudagar.
Brottför 6. aprfl. Verð frá kr. 59.800.
Austurstræti 17,
sími 26611