Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 Æ BÍLALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental « o a no Sendum 1-94-92 4 SKIPAUTG6RÐ RIKISINS m /s Esja fer frá Reykjavík mánudaginn 21. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og til hádegis á föstu- dag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar. & . . SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 16. þ.m. til Breiðafjarðarhafna og Patreksfjarðar. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á miðvikudag. Snœðið sunnudogs- steikino 9 hjo okkur Réttur dagsins xs (afer.frakl. m>0-l5J)0) Rós'uikúlsúpa Steiktir kjúklingar GAPi-mn REYKJAVÍKURVEGI 68 • HAFNARFIRDI Útvarp Reykjavík Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og SUNNUD4GUR 13. febrúar MORGUNNINN_________________ 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson hiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Utdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er i sfmanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sambandi við hlust- endur I Borgarnesi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Konsert 1 d-moll fyrir tvö óbó og strengjahljóðfæri eft- ir Antonio Vivaldi. Stanislav Duchon, Jirf Mihule og Ars Redeviva hljómsveitin leika; Milan Munchlinger stjórnar. b. Klarfnettukvartett nr. 2 f c-moll op. 4 eftir Bernhard Ilenrik Crusell. The Music Party kvartettinn leikur. 11.00 Messa f Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organleik- ari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnuhreyf- ingar á fslandi. Gunnar Karlsson lektor flytur annað erindi sitt._____________ SÍÐDEGIÐ___________________ 14.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátfð Bach-félagsins f Berlín s.l. haust. Tatjana Nikolajewa leikur á píanó Arfu og þrjátfu tilbrigði, „Goldberg“-tilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Urdjúpinu. Annar þáttur: Ilafrann- sóknastofnunin og starfsemi hennar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Guð- laugur Guðjónsson. 16.00 Islenzk einsöngslög. Þorsteinn Hannesson syngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni (Áður útv. í ágúst s.l.) a. Um Gunnarshólma Jónas- ar og Nfunda hljómkviðu Schuberts. Dr. Finnbogi Guð- mundsson tók saman efnið. b. Tveir fyrir Horn og Bangsi með. Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Ilornstrandaferð. Tónleikar. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið“ eftir Jón Sveinsson (Nonna). Frey- steinn Gunnarsson fsl. Iljalti Rögnvaldsson les (11). 17.50 Frá tónleikum lúðra- sveitarinnar Svans f Háskóla- bfói f desember s.l. Einleik- arar: Karen Jónsdóttir, Kristján A. Kjartansson og Ellert Karlsson. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs". Leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Vigdís Finnbogadóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Þriðja leikrit: Konungs- maður nokkur. Helztu leik- endur: Gfsli Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Valur Gfslason, Erlingur Glslason, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Sigrfður Haga- Ifn og Bessi Bjarnason. 20.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff. Alexis YVeissenberg leikur á pfanó. 20.35 „Mesta mein aldarinn- ar“. Jónas Jónasson stjórnar þætti um áfengismál og ræð- ir við (Jlf Ragnarsson lækni á Kristneshæli, Brynjólf Ingvarsson geðlækni á Akur- eyri og tvo vistmenn í Vfði- nesi á Kjalarnesi. 21.25 Konsert f C-dúr fyrir sembal og strengjasveit eftir Tommaso Giordani Maria Teresa Garatti og Musici hljómsveitin leika. 21.40 „Sól rfs I vestri“ Gréta Sigfúsdóttir les úr óbirtri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A4N4UD4GUR ______14. febrúar_ MORGUNNINN_______ 7.00 Morgunútvarp 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Birgir Ásgeirsson flytur (a-v.d.v.). Morgurnstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni ,3rigg- skipinu Blálilju“ eftir Olle Mattson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Jón Hólm Stefánsson héraðsráðu- nautur talar um landbúnað f Dölum. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Operuhljómsveitin f Berlfn leikur forleik að óperunni „Evgeníu f Aulis“ eftir Gluck; Artur Rother stjórnar / Ars Rediviva kammer- sveitin í Prag leikur Kammertrfó f G-dúr eftir Hándel / Fflharmonfusveitin f Berlfn leikur Branden- borgarkonsert nr. 1 f F-dúr eftir Bach; Ilerbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ____________________ 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur“ eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. „Endurskin úr norðri", hljómsveitarverk eftir Jón Leifs. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. b. „Helga fagra", lagaflokkur eftir Jón Laxdal við texta Guðmundar Guðmundssonar. Þurfður Pálsdóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. c. “„Draumurinn um húsið“, tónverk eftir Leif Þórarins- son. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. 15.45 Um Jóhannesar- guðspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur níunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Erna Ragnarsdóttir innan- hússarkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 fþróttaþáttur Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ofan f kjölinn. Kristján Árnason sér um bókmennta- þátt. 21.10 Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eftir Guido Santórsola Sergio og Eduardo Ábreu leika með Ensku kammer- sveitinni; Enrique Carcia Asensio stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Blúndu- börn“ eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (7) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Ur atvinnulffinu. Viðskiptafræðingarnir Magnús Magnússon og Vil- hjálmur Egilsson sjá um þáttinn. 22.50 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands og Söngsveitarinnar Fflharmon- fu f Háskólabfói á fimmtu- daginn var; — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Kórstjóri á æfing- um: Marteinn H. Frið- riksson. Einleikari: Lárus Sveinsson. Einsöngvari: Guð- mundur Jónsson a. Trompetkonsert f E-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. b. „Völuspá“, einsöngs-, kór- og hljómsv. verk eftir Jón Þofrarinsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 18.00: Stundin okkar Teikn imyndasaga eftir sjö ára dreng 1 Stundinni okkar, sem er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.00 verður sögð sagan af Geim- verunni Tak eftir Hjalta Bjarna- son. Hjalti Bjarnason er aðeins sjö ára gamall, en eftir hann hefur áður verið sýnd teiknimynd í Stundinni okkar og var það Lyft- ingageimveran, sem sýnd var fyrir hálfum mánuði. Hjalti Bjarnason Að sögn móður Hjalta, Guðrúnar Kristfnar Magnús- dóttur, hefur Hjalti teiknað allar myndirnar við söguna um geim- veruna Tak og útfærði hann þær einnig alveg sjálfur. Það eina, sem móðir hans hjálpaði honum við, var að stækka skissurnar. Hjalti ásamt systur sinni Kristinu, sem er tíu ára mun leika og lesa söguna i sjónvarpinu I kvöld. Sagan um geimveruna Tak segir frá efnafræðingnum Tak, sem er geimvera. Hann á þá ósk æðsta að eignast „nornasóp“ en tekst ekki að búa til slíkan grip sjálfur og heldur þvi á fund gaidrakerlingar og þykir ekki rétt að segja meira af örlögum geim- verunnar Tak í bili. KLUKKAN 21.10 er annar þáttur brezka framhalds- myndaflokksins um Jennie Jerome á dagskrá. Þáttur þessi nefnist Frú og segir frá atburðarás í lífi Jennie eftir að hún giftist Randolph Churchill. Á meðfylgjandi mynd sjáum við Jennie ásamt foreldr- um sínum og systrum, að vísu ekki Jennie sjálfa heldur leikkonuna Lee Remick, sem leikur hana. Á mánudagskvöld er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.05 brezkt sjónvarpsleikrit byggt á leikriti eftir ívan Túrgenéff og heitir Smábæjarkonan. Leikstjóri er Marc Miller og i aðalhlutverk- um eru Gwen Watford, Derek Francis og Michael Denison. Leikurinn gerist á heimili hjón- anna Alexis og Daryu, en hann er embættismaður I lágri stöðu I smábæ. Eiginkonan er frá St. Pétursborg og leiðist vistin út á landi. Dag nokkurn kemur hátt- settur maður I heimsókn til þeirra. Á meðfylgjandi mynd sjáum við atriði úr leiknum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.