Morgunblaðið - 13.02.1977, Page 6

Morgunblaðið - 13.02.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 DQG Þwl að þú varst wörn lítilmagnans, vörn hins vesala F nauðum hans, skjól i skúrunum, hlff I hitanum, þótt andgustur ofrfkismannanna sé eins og kuldaskúrir, glaum- kæti óvinanna eins og sól- breiskja f ofþurrki þá sefar þú sólarbreiskjuna með skugganum af skýinu og sigursöngur ofrfkismann- anna hljóðnar. (Jes. 25, 4) 10 11 I2 K riL=i“ 15 IS IH * 11 n LÁRETT: 1. snjall 5. sem 7. dýr 9. ríki 10. fuglanna 12. sk.sl. 13. bókstafur 14. samt. 15. fæddur 17. tæp LÓÐRÉTT: 2. skoða 3. snemma 4. bragðar á 6. kvenvargur 8. boga 9. þangað til 11. segja 14. stök 16. ólfkir LAUSN ÁSÍÐUSTU LARÉTT: 1. stakur 5. tak 6. or 9. raftur 11. MK 12. auð 13. ær 14. nás 16. Fr. 17. netta LÓÐRÉTT: 1. storminn 2. at 3. kastar 4. UK 7. rak 8. urðar 10. UU 13. æst 15. ÁE 16. fa Deilurnar um ævisöguritun Kjarvals: „Verði framhald á nuddinu f er ég að athuga málaferli vegna atvinnurógs” - segir Indriöi G. Þorsteinsson í DAG er sunnudagur 13 febrúar, sem er 2. sunnudagur í NÍUVIKNAFÖSTU 44 dagur ársins 1977. Árdegisflóð er í Reykjavlk kl. 01 48 og siðdegisflóð kl. 14.27. Sólar- upprás er I Reykjavík kl 09.30 og sólarlag kl. 1 7.55 Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 09 23 og sólarlag kl. 1 7.31. Sólin er I hádegisstað i Reykjavík kl 13.42 og tunglið I suðri kl 09 28 (fslandsalmanakið) „£g sé ekki hvað yfirlýsingar veitingin fer til fleiri atriða en ng sifellt jag listfræðinga á að ævisöguskrðningarinnar — jjýða varðandi mig og ævisögu- Önugast er að •" ° m ^m/Æ ? GrMOAJD ~5T Lausn siðustu myndagátu: Þó að kali heitur hver. GEFIN HAFA VERIÐ SAMAN I Bústaðakirkju Hólmfrfður Guðbjörg Kristinsdóttir og Gunnar Karl Gunnlaugsson. Heimili þeirra er að Fffu- seli 32, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) 60 ára verður á morgun, mánudag, Agnar Ivars, húsgagnabólstrari, Hávallagötu 11, Reykjavík. |i-m= i iir 1 KVENFÉLAG Bæjarleiða heldur félagsvist þriðjudaginn 15. febr. kl. 8.30 að Sfðumúla 11. 1 LAUGARNESSÓKN er í dag merkjasöludagur Kvenfélags Laugarnes- sóknar. PRENTARAKONUR halda félagsfund með bingóspili á mánudags- kvöldið í félagsheimilinu kl. 8.30. PErtJINIAVIIMIR A HÉRAÐSSKÓLANUM að Núpi: Magnea Sfmonar- dóttir og Gerður Hauks- dóttir. Pennavinir séu aldrinum 14—17 ára. f LUXEMBOURG: Veronika Flick, 24 ára heimilisfangið: 56 rue Marie-Adélaide, Luxembourg. VESTUR-INDfUM: Ann Maharaj, 23 Hollis av. Arima, Trinidad, West Indies. í FRÁHÖFNINNI I A FÖSTUDAGSKVÖLD kom togarinn Karlsefni til Reykjavfkurhafnar úr ferð til útlanda. Þá kom Suður- land af ströndinni. Von er á tveim erlendum tank- skipum og er annað þeirra rússneskt olfuskip. í dag, sunnudag er von á Langá frá útlöndum. Á morgun mánudag er von á tveim togurum af veiðum togaranum Snorra Sturlu- syni og Engey. DAGANA frá og meðlO.febrúar til 17. fehrúar er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík sem hér segir: ! INGÓLFS APÓTEKI. Auk þess veróur opió í LAGGARNESAPÓTEKI til kl. 22. á kvöldin alla virka daga I þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum klukkan 8—17 er hægt að ná samhandi vió lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en þvf aðeins aó ekkí náist f heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka dagatil klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C mii/DAUMC heimsoknartimar uJUIVnnilUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglcga kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BCSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiósla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöó f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Vcrzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvíkud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kh 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. septembec. n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Elnars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Á fundi i Læknafél. Reykja- vfkur var samþykkt tillaga frá Davfð Scheving Thor- steinssyni svohljóðandi: „Læknafél. Reykjavíkur skorar á Læknafél. Isiands að það gangist fyrir þvf að Ijósmæðraefni fái bústað við hina fyrirhuguðu fæðingarstofnun í Landspftalanum og nemi þar auk Ijósmóðurfræði ungbarnahjúkrun og almenna sjúkra- hjúkrun að svo miklu leyti sem því verður við komið.“ XXX Og einnig er skýrt frá athugunum sem Steingrfmur læknir Matthfasson hafði gert varðandi rúmlegudaga. Um það segir svo: „Nýlega hefur Steingrfmur reiknað út að rúmlegudagar hér á landi væru 800.000 á ári. Með öðrum orðum, að hvert mannsbarn á landinu, ungirsem gamlir, liggja að meðaltali 8 daga f rúminu á ári hverju." m. BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 29,—11. febrúar 1977. "'N Eining Kl. 13.(M» Kaup Sala 1 Randarfkjadollar 190.80 191.30 1 Sterlingspund 326.55 327.55 1 Kanadadollar 186.35 186.85 100 Danskar krónur 3209.80 3218.20 100 Norskar krónur 3606.10 3615.60 100 Sænskar krónur 4481.50 4493.30* 100 Finnsk mörk 4986.ÍM) 3000.00* 100 Franskir frankar .3835.90 3846.00* 100 Belg. frankar 516.80 518.20 100 Svissn. frankar 7386.80 7606.60* 100 Gyllini 7587.40 7607.30 100 V.-Þ>/k mörk 7934.80 7955.60 ’ 100 l.frur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1115.80 1118.70 100 Escudos 586.80 588.30 100 Pesetar 276.60 277.40 ioo Yen 66.95 67.12 Bmlinc írá sféuslu vkránincu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.