Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 9 3 HERB. SÉRHÆÐ NORÐURMVRI 60 fermetra sérhæð á annarri hæð í tvílyftu steinhúsi, sér þvottahús og 3 samt. um 25 ferm. geymslurými í kjallara. íbúðinni fylgir sér garður. Stofa, svefnherbergi og barnaher- bergi, sem nú er hluti af stofu. Eldhús með borðkrók, og nýlegum innrétting- um. Teppi á mestallri fbúðinni, harð- viðarhurðir, tvöfalt gler í gluggum, flfsalagt bað, fbúðin nýmáluð. Verð 8,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 97 FERM. iBÚÐ + 30 FERM. IÐNAÐARHUSN. Sérhæð á jarðhæð (gengið beint inn). íbúðin er 4 hcrbergi, 1 stofa, 2 stór svefnherbergi, húsbóndaherbergi inn af forstofu, cldhús með borðstofu við hliðina, baðherbergi inn af svefnher- bergisgangi. Parket á mestallri íbúð- inni. Falleg íbúð. Sér hiti. íbúðinni fylgir 30 ferm. steinstcypt iðnaðarhús- næði, pússað og málað. Tvöfalt verksm.gler. Vaskur og niðurfall. Býð- ur upp á ýmsa möguleika. Otb. 8.2 millj. Laus strax. LAUGARÁSVEGUR Einbýlishús ca. 190 ferm. á einni hæð ásamt 1400 ferm. lóð. Húsið skiptist meðal annars í stórar stofur með arni, 6 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, búro.fl. einbýlishUs 1GARÐABÆ 190 FERM. Á FLÖTUNUM í skiptum fyrir fallega sérhæð, 5 herb. ca 140 ferm. í Reykjavík, helzt í vesturbæ. Annað kemur þó til greina. KLEPPSVESGUR 3 HERB. LYFTUHUS í nýlegu fjölbýlishúsi við Sundin, á 8. hæð, 96 ferm., suðursvalir, falleg fbúð með frábæru útsýni. 2 svefnherbergi, stofa, baðherbergi og eldhús m. borð- krók. Verð 8,7 millj. iðnaðarhUsnæði Uppsteypt húsnæði að grunnfleti 600 ferm. á góðum stað með góðum inn- keyrslum. OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 1—3. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fastaignasala Atli Vagnsson logfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Sfmar: 84433 82110 HÚ&ANAU5TI SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASAIA VE5TURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 Skipti Hólahverfi, Breiðholt 180 fm einbýlishús ekki alveg fullfrágengið. Góð teikning, frá- bært útsýni, í skiptum fyrir sér- hæð eða stóra blokkaríbúð. Hagar 130 fm. sérhæð með bílskúrs- rétti á 2. hæð í skiptum fyrir einbýli eða raðhús í vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Vesturbær Nýleg 3 herb. á 3. hæð í skiptum fyrir 4 — 5 herb. í sama hverfi. Vesturbær 2 herb. stór og góð blokkaribúð i skiptum fyrir 4 herb. i sama hverfi. Seltjarnarnes 132 fm. einbýlishús í skiptum fyrir 150 —180 fm. einbýlishús á Seltjarnarnesi eða i Garðabæ. Þorlákshöfn 130 fm einbýlishús (viðlaga- sjóðshús) i skiptum fyrir eign i Kópavogi eða Hafnarfirði. Brávallagata 4 herb. 106 fm snotur kjallara- ibúð. Verð 7.8 millj. útb. 5.5 millj. Eignir í miklu úrvali. Opið 2—5 Heimasími sölumanns 24945 HÚSANftUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur JúlTusson 26600 BARÐASTRÖND Raðhús (pallaraðhús) samtals 230 fm með innb. bilskúr. Nýlegt, næstum fullgert vandað hús Verð: 25.0 millj. Útb.: 1 6. — 1 7.0 millj. DRAGAVEGUR Einbýlishús á pöllum, samtals ca 230 fm með innb. bílskúr. Góð eign. Skipti á minni eign hugsanleg. EYJABAKKI 4ra herb. ca 98 fm ibúð á 1. hæð i blokk Mjög falleg ibúð. Fullgerð sameign. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. FOSSVOGUR Raðhús (pallahús) ca. 200 fm 6 — 7 herb. ibúð Nýlegt, vandað hús. Verð: 23.0 millj. Útb.: 1 5.5 millj. HAUKSHÓLAR Einbýlishús sem er um 130 fm hæð 5 herb. ibúð og innbyggður bilskúr o.fl. á jarðhæð. Nýtt, næstum fullgert hús. Verð: 23.0 millj. HJALLABRAUT Hafn 3ja herb. 98 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. í ibúðinni. Sér inngangur. Góð ibúð. Verð: 8.3 millj. Útb.: 6.0 millj. KELDULAND 5—6 herb. ca 130 fm ibúð á miðhæð i 3ja hæða blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Suður svalir. Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. kjallaraibúð i tvibýlis- húsi. Snyrtileg eign. Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.5 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca 117 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Nýr bilskúr. Góð ibúð. Verð: 14.5—15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. SUÐURVANGUR 3ja herb. ca 96 fm íbúð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Góð ibúð. Verð: 8.3 millj. Útb.: 6.0 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI SKEMMUVEGUR jarðhæð um 200 fm með góðri innkeyrslu. Húsið telst rúmlega fokhelt, til afhendingar strax. Lofthæð ca 4.0 metrar. Verð: 1 1.5 millj. SMIÐJUVEGUR 560 fm jarðhæð sem selst fok- held til afhendingar strax. Verð: 27.0 millj. SMIÐSHÖFÐI 200 fm götuhæð með ca 3ja metra lofthæð selst fokheld. Verð: 13.0 millj. NÝ SÖLUSKRÁ VAR AÐ KOMA ÚT. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 fSilli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson, lögmaður. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Vesturbænum 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð í steinhúsi skammt frá Miðbænum. Svalir, sér hiti. Þorlákshöfn 5 herb. efri hæð í nýlegu tvi- býlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Bilskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavik æskileg. Sumarbústaðaland Hef traustan kaupanda að nokkr- um sumarbústaðalóðum i Árnes- sýslu. Iðnaðarlóðir Til sölu iðnaðarlóðir á góðum stað i Mosfellssveit. Skipulags- uppdráttur á skrifstofunni. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 3 Vandað endaraðhús um 145 fm. hæð ásamt stórum bílskúr við Móaflöt. Nýtt einbýlishús um 135 fm. ásamt bílskúr við Norðurtún Álftanesi. 6 herb. íbúð (4 svefnherb.) Efri hæð um 135 fm. i tvibýlis- húsi við Grenigrund. Sér inn- gangur og sér hitaveita. Bílskúrs- réttindi. Útb. aðeins 1 millj. við samning. Hæð og rishæð í steinhúsi í eldri borgarhlutan- um. Hæðin er um 80 fm. og er samliggjandi stofur, borðstofa, eldhús og snyrting, en í rishæð eru 3 svefnherb. vinnuherb. og baðherb. Rishæðin er súðarlítil og með svölum. Sér hitaveita. Eign í góðu ástandi. Útb. 6—8 millj. sem má koma í áföngum. í Vesturborginni 5 herb. íbúð um 135 fm. fyrsta hæð með sér inngangi sér híta- veitu og sér þvottaherb. Bilskúr fylgir. í Norðurmýri Steinhús (parhús) kjallari og tvær hæðir alls 7 herb. ibúð. Hús við Njálsgötu Með tveimur 3ja herb. íbúðum og m.m. Eignarlóð. 4ra herb. sérhæðir i austurborginni. Sumar lausar Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir Á ýmsum stöðum i borginni. Sumar nýlega og sumar með bilskúr. Nýlegt einbýlishús 1 30 fm. (viðlagasjóðshús) ásamt bilskúr i Garðabæ. Við Hvassaleiti Góð 5 herb. ibúð um 1 20 fm. á 4. hæð. Bilskúr fylgir. Lausar 3ja herb. íbúðir í steinhúsum við Barónstig og Njálsgötu. Ekkert áhvilandi. Til kaups óskast 5 herb. ibúðarhæð, helst 1. eða 2. hæð i neðra Breiðholtshverfi. Árbæjarhverfi eða Heimahverfi. Há útb. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. ibúðarhæð i . Garðabæ eða Hafnarfirði. Þarf ekki að losna fyrr en næsta sumar eða næsta haust. Há útb. \ýja fasteignasalan Laugaveg 12 Logi Guðbrandsson. hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Slmar: 1 67 67 Til sölu:_____1 67 68 5 herb. íbúð í Hliðunum 2. hæð, 2 saml. stofur, 3 svefnh. ca 120 fm. Verð 10.5 m. Skipti á 2 herb. íb. koma til greina. Hjallabraut Hafnarfirði 5 herb. ibúð. Tvennar svalir. Þvottahús i íbúðinni. Barmahlíð 5 herb. ib. Sér inngangur. Góður garður. Bilskúr 4 herb. ibúð Kópavogi 1. hæð ca 90 fm. Sérinngangur. Bilskúrsréttur. Útb. 6 m. Skólavörðustigur 4 herb. ibúð ca 100 fm. Þarf standsettningar við. Útb. 2,5—3 m. Viðimelur 3 herb. íbúð 1. hæð íbúð i góðu ástandi. Falleg ibúð. 3 herb. ibúð i Gamla bænum 1. hæð, ca 87 fm. Útb. 3 m. Nýlendugata 3 herb. ibúð á 1. hæð ca 75 fm Útb 3 m. Laugavegur 3 herb. ibúð 52 — 55 fm. Útb. 2.5 m. ElnarSígurðsson.hrl. Ingólfsstræti 4 EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI Samtals 220 fm. að stærð. Á 1. hæð eru 3 saml. stofur, eldhús, w.c. og herb. Uppi eru 3 svefn- herb., baðherb. o.fl. I kjallara eru 2 stór herb. geymslur, w.c. o.fl. Skipti koma til greina á góðri sérhæð i Reykjavik. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu lít.ð einbýlishús nærri miðborginni. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, eldhús, w.c. o.fl. í risi eru 3 svefnherb. bað- herb. og þvottaaðstaða. 200 fm. eignarlóð. Útb. 5 millj. VIÐ RAUÐALÆK 137 fm. 5 herb. efsta hæð i fjórbýlishúsi. Sér hitalögn. Góðar innréttingar. Teppi. Utb. 9.0 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 20 fm. góð ibúð á 1. hæð með 4 svefnherb. Bilskúrs- réttur. Útb. 9-10 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT M. BÍLSKÚR 4 — 5 herb. 120 fm. góð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. innaf^ eld- húsi. Bílskúr fylgir. Utb. 8.5— 9 millj. SÉRHÆÐ VIÐ VÍÐI- HVAMM M. BÍLSKÚR 4ra herb. 110 fm. sérhæð (efri hæð i tvibýlishúsi). Bilskúr. Útb. 7—7.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ GRENIMEL 4ra herb. 110 fm. góð sérhæð. Útb. 8,5 millj. VIÐ DÚFNAHÓLA M. BÍLSKÚR 4ra herb. 100 fm. góð ibúð á 5. hæð. Bilskúr fylgir. Laus fljót- lega. Útb. 7,5—8 millj. VIÐ TJARNARBÓL M. BÍLSKÚR 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Fok- heldur bilskúr. Útb. 7.5—8 millj. VIÐ VESTURBERG 4ra—5 herb. 110 fm. íbúð á jarðhæð. Útb. 6.5 millj. VIÐ MIKLUBRAUT 3ja herb. 90 ferm. vönduð kj. ibúð. Útb. 5.0 millj. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 5 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Herb. i kjallara fylgir. Utb. 3.5— 4.0 millj. RISÍBUÐ VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb. 70 fm. góð risibúð. Útb. 3 millj. VIÐ HRAUNTEIG 3ja herb. góð kjallaraibúð. Utb. 4.3 millj. SÉRHÆÐ VIÐ RAUÐAGERÐI 3ja herb. 100 fm. vönduð sér- hæð (jarðhæð) þvottaherb. í íbúðinni. Útb. 7 millj. VIÐ HRAFNHÓLA 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Svalir. Útb. 4.0 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 4.5 millj. VIÐ ÆSUFELL 2ja herb. góð ibúð á 6. hæð. Útb. 4.5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA Einstaklingsíbúð á 4. hæð. Laus strax. Útb. 4 millj. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SöKistjórí: Sverrir Kristinsson Sigurður Ölason hrl.v EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Endaraðhús í smíðum I Teigahverfi Mosfellssveit. Húsið er á einni hæð, tæpir 1 50 ferm. og skiftist í rúmgóða stofu og 4 svefnherb. m.m. Innbyggð- ur bílskúr. Húsið selst tilbúið undir tréverk og málningu, pússað utan með öllqm úti og svalahurðum og er tilbúið til afhendingar nú þegar. Sala eða skifti á góðri 3ja—4ra herbergja íbúð. Einbýlishús í Seljahverfi. Húsið er 1 53 ferm. aðalhæð auk 28 ferm. bílskúrs og að auki kjallari undir öllu húsinu, aðeins að hluta niður- grafin. Húsið selst fokhelt. Sala eða skifti á 4ra herb. íbúð. Einbýlishús í Skerjafirði. Á aðalhæð er um 170 ferm. herbergja íbúð. Á jarðhæð er 2 — 3ja herb. íbúð. Húsið selst fokhelt með gleri og er tilbúið til afhendingar nú þegar. Einbýlishús 100 ferm. einnar hæðar einbýlishús (vatnsklætt timbur- hús) á góðum stað í Kópavogi. í húsinu er 4ra herbergja íbúð og möguleiki fyrir hendi að stækka húsið. Stór ræktuð lóð. Nýbýlavegur ca. 1 40 ferm. efri hæð í ca 8 ára steinhúsi. Hæðin skiftist í rúm- góðar samliggjandi stofur, hús- bóndaherb. eldh. þvottahús og búr. og 3 svefnherb. og bað á sér gangi. Á jarðhæð fylgir eitt herb. bílskúr og geymsla. Tvennar svalir. Sér inng. sér hiti. íbúðin laus nú þegar. Gott út- sýni. Hæð og ris í steinhúsi í Miðborginni. Á hæðinni er góð 4ra herbergja íbúð. Risið er óinnréttað og er möguleiki að útbúa þar 3 herbergi. Við Landspitalann 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i steinhúsi i nágrenni Landspital- ans. íbúðin öll i fyrsta flokks ástandi. Útb. um 4 millj. sem má skifta. Fellsmúli 2ja herbergja ibúð i nýlegu fjöl- býlishúsi. Stórar suður-svalir. Mjög gott útsýni. EIGNASALAIN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 81066 HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. íbúð í Reykjavik. Útb. 4 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. ibúð i Breiðholti I, Útb. 5.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. ibúð i Breiðholti I. Útb. 6.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. ibúð með bilskúr i Reykjavik. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íbúð i Fossvogi HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð i Fossvogi HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð i Breiðholti III HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi i Fossvogi. Útb. allt a kr. 20. millj. HÖFUM KAUPANDA að raðhúsi i Fossvogi. Helst á einni hæð. Útb. um 1 5. millj. HÖFUM KAUPANDA að húsi með tveimur íbúðum. Helst í Reykjavik. ^ tlÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldorsson Petur Guómundsson Bergur Guðnason hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.