Morgunblaðið - 13.02.1977, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977
rein
Símar 28233 og 28733
Sértilboð
Enn eigum við til sölu tvær þriggja herbergja
íbúðir á þriðju og fjórðu hæð í steinhúsi við
Laugaveg. íbúðir þessar eru með nýjum eldhús-
innréttingum og nýlegum tækjum á baði. Hita-
og raflagnir allar nýendurbættar. Geymsla í
kjallara. Gott útsýni. Til afhendingar mjög fljót-
lega.Verð aðeins 5,2m. útb. 3,5 m.
ENNFREMUR TIL SÖLU LÁTRASTRÖND
M.A.:
BIRKIGRUND
Glæsilegt nýtt 218 fm enda-
raðhús á fjórum pöllum. Fjögur
svefnherbergi, tvær stofur auk
baðstofulofts og sjónvarpsskála.
Sauna. smiðaherbergi og
geymslur i kjallara. Stórar svalir.
Bilskúrsréttur. Verð kr. 22.0
millj.
DALSHRAUN
250 fm iðnaðarhúsnæði i Hafn-
arfírði. Húsnæðið er á einni hæð
og selst á byggingarstiginu fok-
helt og glerjað. Hurðir fylgja. Til
greina kemur að selja húsíð í
smærri einingum.
EFSTALAND
Tveggja herbergja 50 fm. íbúð á
jarðhæð í sjö ára gömlu fjölbýlis-
húsi. Sameiginlegt þvottahús.
Sér geymsla. Teppi á stofu og
gangi. Skápar i svefnherbergi og
baði. Garðreitur. Verð kr. 6.0
millj. Útb. kr. 4.5 millj.
FURUGERÐI
Tveggja herbergja ibúð á
jarðhæð 60 fm. að grunnflatar-
máli. Góð teppi á stofu og gangi,
rúmgott baðherbergi með
þvottaaðstöðu. Sér geymsla. sér
hiti. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr.
5.0 millj.
GRENIGRUND
1 33 fm. efri hæð i tvibýlishúsi.
Fjögur svefnherbergi, tvær
stofur, baðherbergi og eldhús.
Sér inngangur og sér hiti.
Bílskúrsréttur. stór lóð. Verð kr.
1 5.0 millj.
HRAUNBÆR
Þriggja herbergja 85 fm. íbúð á
þriðju hæð i fjölbýlishúsi ofar-
lega i Hraunbæ. íbúðin er öll
teppalögð, skápar i svefn-
herbergi og holi. Baðherbergi
rúmgott og flisalagt. Vélaþvotta-
hús og geymsla i kjallara. Sauna
í kjallara. Tvennar svalir. Sér
inngangur. Sameign öll er mjög
vel frágengin. Verð kr. 8.5 millj.
HRAUNTEIGUR
Mjög glæsileg 145 fm. neðri
hæð í tvilyftu steinhúsi. Þrjú
rúmgóð svefnherbergi tvær stór-
ar stofur, rúmgott eldhús og
skáli. Geymslur og þvottaher-
bergi á hæð og i kjallara. Stórar
suðursvalir. Mjög góður garður.
Bilskúr. Skipti á minni ibúð með
sér inngangi og bilskúr. Verð kr.
1 7.0 míllj. útb. kr. 11. millj.
HÖRPUGATA
Þriggja herbergja ibúð i kjallara
um 75 fm. að stærð. Tvö svefn-
herbergi og stofa. Skápar í
svefnherbergi og baði. Þvottaað-
staða á baði. Laus strax. Verð kr.
5.1 millj. Útb. 3,5 millj.
SÖLUTURN
Til sölu er söluturn i vesturbænum sem starfræktur hefur verið um
langt árabil. Velta u.þ.b. tvær milljónir á mánuði. Mjög rúmgott
leiguhúsnæði með góðum leigusamningi. Upplýsingar aðeins veittar á
skrifstofunni.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Til sölu er verslunarhúsnæði á bezta stað í gamla bænum.
Leigusamningur til næstu fimm ára tryggír lágmarkstekjur kr.
1 50.000. — á mánuði. Verð kr. 1 3.0 millj.
SUMARBÚSTAÐARLÖND
Enn eru til sölu nokkrir landskikar undir sumarbústaði i Grimsnesi.
OPIÐ 1 —3 f DAG.
Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur.
Mióbæjarmarkaóurinn, Aðalstræti
1 90 fm. endaraðhús. Stór stofa,
borðstofa, gott eldhús og fjögur
svefnherbergi, þvottahús og
geymslur, Bílskúr. Teikningar á
skrifstofunni. Verð kr. 20.0
millj.
MIKLABRAUT
Fjögurra herbergja neðri hæð i
tvíbýlishúsi, rúmir 100 fm.
íbúðin er i góðu ásigkomulagi,
t.a.m. nýtt tvöfalt gler, góð teppi
á öllu, bað flisalagt, Sér hiti.
Geymsla og þvottahús i kjallara.
Svalir, góður garður. Laus
Strax. verð kr. 1 1.5 millj. útb.
kr. 7.5 millj.
NJÁLSGATA
TveQQj3 herbergja 35 fm. ris-
íbúð í timburhúsi ofarlega á
Njálsgötu, Verð kr. 2.7 millj.
NÝBÝLAVEGUR
135 fm. ibúð á annarri hæð í
þribýlishúsi. Þrjú svefnherbergi,
tvær stofur. Þvottahús á hæð.
Litað sett á baði, hurðir og eld-
húsinnrétting úr álmi, skápar i
svefnherbergjum og holi. Teppi
á stofu og holi, geymsla i kjall-
ara, stórar suðursvalir. Bilskúr.
Lóð frágengin. Laus strax. Verð
kr. 1 5,5 millj. útb. 9,5 millj.
SUÐURGATA
HAFNARFIRÐI
Nýleg fimmherbergja mjög
vönduð ibýð á fyrstu hæð i fjöl-
býlishúsi. Þrjú svefnherbergi.
Nýleg teppi, skápar í svefn-
herbergjum, flisalagt
baðherbergi. Þvottahús og
geymsla á hæð. Hitaveita.
Bilskúrsréttur. Lóð frágengin
með leiktækjum. Skipti á
tveggjaherbergja ibúð koma til
greina Verð kr. 11.0 millj.
VÍÐIHVAMMUR. Kópa-
vogi.
Stórt einbýlishús á bezta stað i
Kópavogi. Húsið er á tveimur
hæðum. Á efri hæð er eldhús,
borðstofa, stofa, þrjú svefn-
herbergi og bað. Á neðri hæð
eru þrjú svefnherbergi, stofa,
snyrting, þvottaherbergi og
geymslur. Garður i sérflokki.
Margskonar skipti á minni eign-
um koma til greina. Verð kr. 20
millj.
ÞVERBREKKA
Fimmherbergja ibúð á áttundu
hæð (efstu) 1 1 5 fm. Mjög góðar
innréttingar. mikið skápapláss,
teppi á öllu, tvennar svalir, sam-
eiginlegt vélaþvottahús á
hæðinni. Lyfta. Mjög gott útsým.
Skipti á minni eign koma til
greina. Verð kr. 10,5 millj. Útb.
6,5 millj.
Akureyri — Reykjavík
Höfum til sölu glæsilegt raðhús á 2. hæðum við Grundargerði á
Akureyri, húsið er samtals 1 30 fm., á efri hæð eru 4 svefnherbergi,
gott bað og skáli. Á neðri hæð eru borðstofa. stofa, eldhús gestasnyrt-
ing, þvottahús og búr. Hús þetta er i sérflokki hvað frágang og
umgengni snertir.
Skiptamöguleiki á ibúð i Reykjavik.
UPPLÝSINGAR Á AKUREYRI í SÍMA 22315
Húsafell, fasteignasala,
Ármúla42, Reykjavík, sími 81066.
Tómasarhagi
Glæsileg 134 fm. sérhæð á 1. hæð í þríbýlis-
húsi. íbúðin er rúmgóð stofa, 4 svefnherb.
góður skáli ög eldhús. íbúðinni fylgir rúmgóður
bílskúr sem hefir í dag verið breytt í stórgóða
einstaklingsíbúð.
IS HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Ármúla42 81066
27133 - 27650
| Höf um fjársterka kaupendur að:
2ja herb. íbúð í lyftuhúsi í Hólahverfi.
íbúðin þarf ekki að losna fyrr en í haust.
4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæði. íbúðin
þarf að vera rúmgóð og 1 . flokks. Útborgun
allt að kr. 8 millj.
íbúðin þyrfti
að vera laus
í apríl.
Iswkjartwry S/i
fasteignasala Haínarstraeti 22 s. 27133 - 27650
Páll GucJjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr.
28644 nófIfjll 28645
Brekkugata, Hafn.
2ja herb. 70 fm íbúð í tvíbýlis-
húsi. Góðar geymslur og gott
skáparými. Verð ca. 5,5 millj.
Útborgun 3,5—4 millj.
Bræðraborgarstígur
3ja herb. 90 fm kjallaraibúð. Ný
teppi. Sérhiti með Danfoss kerfi.
Lögn fyrir þvottavél inni iþúð-
inni. Engin hússsjóður. Verð 6,5
— 7 millj. Útborgun 5 millj.
Rauðarárstígur
3ja herb. 75 fm kjallaraibúð. Öll
teppalögð. Tvöfalt gler. Verð 6,5
miilj. Útborgun 4.5 millj.
Kríuhólar
3ja herb. 90 fm íbúð i fjölbýlis-
húsi. Ný teppi. Falleg ibúð. Verð
7,5 millj. Útborgun 5,5 millj.
Hraunkambur, Hafn.
4ra herb. 100 fm ibúð á efrí
hæð i tvibýlishúsi. Notaleg
ibúð. Bílskúr fylgir. Verð 7,0
millj. Útborgun 4,5 — 5,0 millj.
Markland
4ra herb. 100 fm íbúð I blokk.
Mjög vel innréttuð með góðu
skáparými. Góð sameign. Verð
1 1 milljónir. Útborgun 7,5 millj.
Lynghagi
4ra herb. 100 fm. íbúð á efstu
hæð i fjórbýlishúsi. Verð 10,3
millj. Útborgun 7,3 millj.
BORGARNES
fokhelt 137,5 fm einbýlishús
með 50 fm bilskúr. Verð 7,2
millj. Útborgun 6 millj.
ÞORLÁKSHÖFN
3ja herb. 80 fm risibúð i tvibýli.
Verð 3,5 millj. Útborgun 2,4
millj.
Vegna mikillar og góðrar sölu
undanfarið vantar okkur allar
stærðir og gerðir fasteigna á
skrá.
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—5.
afdrep fasteignasala
Öldugötu 8
símar: 28644 : 28645
Solum;iöur
I mnur Karlsson
heimasimi 4 34 /0
Valgarður Sujurðsson lo(jfr
Útbreiðslu-
stjóri Kiwanis
heimsækir
ísland
ROBERT M. Detlofr, útbreiðslu-
stjóri Kiwanis-hreyfingarinnar,
kemur I dag til tslands til að ræða
við forystumenn Kiwanis á Is-
landi. Starfsvið hans nær yfir öll
lönd f hinum frjálsa heimi fyrir
utan Bandarfkin og Kanada.
15 ár eru liðin síðan Kiwanis
hóf að útbreiða starfsemi sína ut-
an Bandarfkjanna og Kanada og í
dag nær hún til 52 landa.
Ein af meginástæðunum fyrir
heimsókn útbreiðslustjórans
hingaó er sú, hve útbreiösla
Kiwanis hér á landi hefur verið
mikil, en hér á landi eru nú yfir
30 klúbbar víðs vegar um landið
og hefur þessi öra uppbygging og
hin mikla starfsemi klúbbanna
vakið sérstaka athygli innan
hreyfingarinnar segir í fréttatil-
kynningu frá Kiwanis á íslandi.
Jafnframt mun Robert M. Detloff
nota tækifærið og ræða við for-
seta Evrópustjórnar Kiwanis, hr.
Bjarna B. Ásgeirsson, um áfram-
haldandi útbreiðslu Kiwanis í
Evrópu.
Umdæmisstjóri Kiwanis á Is-
landi í dag er Bjarni Magnússon.
17900Í^
Fasteignasalan
Túngötu 5
HAFNARFJÖRÐUR
2ja herb. íbúð á 1. hæð i 8 ára
gamalli blokk. Sérinngangur.
Þvottaherbergi i ibúðinni. Bil-
skúrsréttur. Verð 6.3 millj. Útb.:
5.0 millj.
VOGAHVERFI
3ja herb. risíbúð i rólegu hverfi.
2 stofur og 1 svefnherbergi.
Geymsluris yfir ibúðinni. Verð:
6.5 millj. Útb.: 4.5 millj.
BLIKAHÓLAR
3ja herb. 85 fm ibúð á 1. hæð i
litilli blokk. Stofa og 2 svefn-
herb. Skipti möguleg á stærri
ibúð. Verð: 7.9 millj. Útb.: 5.5
millj.
FAXATÚN
3ja herb. 90 fm parhús (klætt
timburhús) á rólegum stað. Stór
stofa 2 svefnherbergi og rúmgott
eldhús. Litill ræktaður trjágarð-
ur. Bilskúr fylgir. Teikningar á
skrifstofunni. Verð: 9.5 millj.
Útb.: 6.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. 110 fm ibúð á 1. hæð
i blokk. Stofa og 3 svefnher-
bergi. Suðursvalir. Verð: 9.6
millj. Útb.: 6.5 millj.
VESTURBORG
4ra herb. 93 fm ibúð á 2. hæð i
blokk. Stofa og 3 svefnherbergi.
Skipti möguleg á minni eign.
Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj.
RAÐHÚS—
SMÁÍBÚÐAHVERFI
6 herb. ca. 160 fm raðhús á
tveim hæðum. Húseignin skipt-
ist í 2 stofur, 4 svefnherbergi,
eldhús og bað. Skipti möguleg á
minni eign. Verð: 14. millj. Útb:
9.0 millj.
EINBÝLISHÚS
— GARÐABÆ
7 herb. 146 fm nýlegt einbýlis-
hús + 45 fm bilskúr. Húsið
skiptist i forstofu, hol, sjónvarps-
herbergi, stóra stofu. húsbónda-
herbergi, 4 svefnherbergi,
þvottahús, búr eldhús og bað.
Teikningar á skrifstofunni. Verð:
20 millj. Útb.: 14 millj.
Mikil eftirspurn er nú hjá okkur
eftir 2ja herberga ibúðum svo og
5—6 herbergja Ibúðum til
kaups eða I skiptum.
PERSÓNULEG
ÞJÓNUSTA
leggjum áherzlu á góða og per-
sónulega þjónustu.
17900
Gunnar Jökull, sölustj.
Jón E. Ragnarsson, hrl.,
Kvöld og helgarsimi 74020.