Morgunblaðið - 13.02.1977, Side 21

Morgunblaðið - 13.02.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 21 Þýzka bókasafnið og Menntaskólinn við Hamrahlíð Prof. Siegfried Behrend, gítar Claudia Brodzinska-Behrend, rödd halda Tónleika Dagskrá: Klassísk-, nútíma-, alþýðu- og popptónlist í sal Menntaskólans við Hamrahlíð, þrið'judaginn, 1 5. febrúar kl. 21.00 Aðgangseyrir: 500 kr. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Ólafur FUNDUR UM ^ BÆJARMÁLEFNIN ^ Huginn F.U.S. Garöabæ og Bessastaðahreppi gengst fyrir almennum fundi um bæjarmálefni að Lyngási 12 (gegnt gagnfræðaskólanum) þriðjudagskvöldið 15. febr. n.k. kl. 20.30. Gestir fundarins verða: Ólafur G. Einarsson forseti bæjarstjórnar, Guðfinna Snæbjörnsdóttir form félagsmálaráðs og Garðar Sigurgeirsson bæjarstjóri. Mun Ólafur G. Einarsson flytja stutta framsögu um málefni bæjarfélagsins og síðan munu þau öll sitja fyrir svöym. Einnig geta fundarmenn skipst á skoðunum og komið með þarfar ábendingar. * Fundarstjóri: Brynjólfur Björnsson Guðfinna VEIZTU? Hvað líður gatnaframkvæmdum bæjarins? Hvernig byggingaframkvæmdum og lóðaút- hlutunum verður hagað á næstunni? Hver er fjárhagsaðstaða bæjarins? Hvenær byggingu leikskólans lýkur? Þessar og margar fleiri spurningar verða áreiðanlega ræddar á fundinum, sem er öllum opinn og væntum við þess, að sem allra flestir sjái sér fært að sækja hann. Stjórnin. Garðar Brynjólfur • • •••»••••••< • • n f á grafisk maskinservice a/s SKRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐ HF iiLKvnnine Orðið hefur að samkomulagi milli Grafisk Maskinservice A/C og Kristjáns Ó. Skagfjörð H/F. að þeir síðarnefndu verði framvegis umboðs- og þjónustuaðili fyrir compugraphic á Islandi. COMPUGRAPIC er löngu heimsþekkt innan prentiðnaðar, og hérlendis hefur áralöng reynsla íslensku dagblaðanna og fjölda annarra, sannað kosti og hagkvæmni COMPUGRAPIC. ___ CG UNIVERSALi Mjög fjölhæf Ijós- setningavél, með 8 leturgerðir í 1 2 stærðum hvert letur, og gefur möguleika á töflusetningu og ójafnri setningu o.fl. Mjög hentug fyrir vandasöm verkefni. Til hagræðingar fyrir viðskiptavini okk- ar mun Kristján Ó. Skagfjörð h/f að jafnaði hafa til sýnis það athyglisverð- asta af þessum tækjum. Sölustjóri Grafisk Maskin- service Hr. P.L. Börke, mun verða á íslandi frá 20. febrúar fram í byrjun marz. . •'H V' CG UNISETTER: Afkastamikil vél fyrir fjölbreytt verkefni. Hún afkastar 50 til 80 dálklínum á mln., hefur 8 letur- gerðir í 1 2 stærðum hvert letur í 8 pt til 72 pt. CG UNIFIED COMPOSER: Þetta er vél með skermi, sérstakleja hentug fyrir leiðrétt- ingar, umbrot, línu- jöfnun, geymslu á texta og hvers kon- ar textameðferð Hún er með gatara, lesara og diska- minni. !••••••• • i «•í t 1t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.