Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 27 sínar viö aila, sem hann mætti. Hann talaði og talaði og áður en langur tími var liðinn vissi öll hirðin um fyrirætlanir hans. Hvert sem hann fór og hvar sem hann var sagði hann frá því, hvað hann ætlaði að byggja fallega höll. En þegar árið var liðið og konungurinn, faðir hans, kom til hans, var ekkert á sjá. Og nú grunar ykkur sjálfsagt, hvað „Gerðu það“ gerði. Hann byggði og byggði og hugsaði ekki um annað en að verða tilbúinn með höllina, áður en árið liði. Og svo fór, að hann lauk verkinu á réttum tima og tók við konungs- ríkinu eftir föður sinn. Margt er nú ritað og rætt, skraf- að og skrifað á okkar dögum og gætum við sjálfsagt lært eitthvað af þessari dæmisögu. Nú er ekki nonia rnm vika til bolludags, og tími til kominn art fara að kaupa efnið í bollu- vöndinn. Þú þarft gott prik, um það bil 50 snt á lengd, og 2—4 misniunandi liti af krep-pappír, lím og lím- band. 1. Klipptu niður papp- írinn í lengjur, um 30 sm breiðar og 00—70 sm langar. Ilæfilegt er að hafa 3—4 slíkar lengjur, og þá helst sína með hverjum lit. Þá eru lengjurnar brotnar sam- an, liíngu hliðarnar nuet- ast. Síðan er klippt upp í þá hliðina. sem brotin var með um það bil 1 ‘A sm millibili alla lengj- una á enda. 2. Þá er tekið til \ ið að vefja, byrjað efst á prik- inu, og gott að festa fyrst með teiknibólu eða líma endann vel. Vefjið þétt og vel — og setjið við og við dálítið lím undir vafninginn. Þegar vafið hefur verið uni hálft skaftið eru gerðar lengj- ur 1 'á sm breiðar og hald- ið vafið með þeim og fest vel neðst með lími. __ jölskyldu spámaður Sparilán Landsbankans fela í sér tvöfalda mögu- leika; — innistæöu ásamt vöxtum, og sparilán til viðbótar. Fjölskyldan, sem temur sér reglubundinn sparnaö eftir Sparilánakerfinu, getur þannig búið í haginn fyrir væntanleg útgjöld á þægilegan hátt. Einn eöa fleiri meölimir fjölskyldunnar geta notfært sér Sparilán Landsbankans eins og taflan sýnir: SPARIFJÁRSÖFNUN TENGD RÉTTI TIL LÁNTÖKU Sparnaöur Mánaðarleg Sparnaöur í Landsbankinn Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Þér endurgr. yðar eftir innborgun lok tfmabils lánar yður yðar 1) endurgreíðsla Landsbankanum 5.000 60.000 60.000 123.000 5.472 12 mánuöi 6.500 78.000 78.000 161.000 7.114 á12 mánuðum 8.000 96.000 96.000 198.000 8.756 5.000 90.000 135.000 233.000 6.052 18 mánuði 6.500 117.000 176.000 303 000 7.890 á 27 mánuöum 8.000 144.000 216.000 373.000 9.683 5.000 120.000 240.000 374.000 6.925 24 mánuði 6.5Ö0 156.000 312.000 486.000 9.003 á 48mánuðum 8.000 192.000 384.000 598.000 11.080 1) I fjárhæðum þessum er reikngö með 13% vöxtum af innlögðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sþarnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSBANKINN Sparilán til viðbótar EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU UGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 LYSTADÚN húsgagnasvampurinn. Svampurinn veitír nánast fullkomiö hugmyndafrelsi í hönnun. Svampurinn er ódýrt efní. Komdu með hugmyndir þínar.Við bendum þér á hvernig hagkvaemast og ódýrast verður að útfæra þær þá komdu samt. Við höfum nokkrar sem 1 V x-'1 ! - *■ F7® L * * r * V-- -r-Vf hagstæðu verði. I elns og þú óskar. emco kynníng unimat Alhliða kennslu og föndurtæki Grunnvél kr.44.000 Aukahlutir fáanleg- ir til breytinga í 1 0 tré eða járnsmíða- vélar. Veriö velkomin á sýninguna okkar Einkaumboösmenn: verkfœri & járnvörur h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.