Morgunblaðið - 13.02.1977, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977
atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Norska sendiráðið
óskar að ráða afgreiðslu- og skrifstofu-
stúlku, sem getur einnig annast þýðingar.
Krafist er kunnáttu í norsku eða öðru
norðurlandamáli, ensku og vélritun.
Ráðning frá apríl-maí 1977. Laun fara
eftir hæfni. Skrifleg umsókn sendist
Norska sendiráðinu, Pósthólf 250,
Reykjavík.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir afgreiðslumanni til starfa við
véla- og byggingavörur. Starf í verslun og
á lager. Gott framtíðarstarf fyrir lipran og
reglusaman mann. Tilboðum með
upplýsingum um aldur og fyrri störf sé
skilað fyrir 1 7. þ.m. á afgr. Morgunblaðs-
ins merkt: „Afgreiðslustarf — 482 7".
Afgreiðslumaður
Ungur röskur maður óskast til afgreiðslu
á bílum og búvélum og til ýmissa annarra
starfa. Bílpróf skilyrði. Upplýsingar veittar
á skrifstofunni.
G/obusr
LÁGMÚLI5, SÍMI81555
Fjölbreytt starf
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða starfs-
mann í útflutningsdeild nú þegar. Starfið
er einkum fólgið í gerð útflutningsskjala
og krefst árvekni, vandvirkni og staðgóðr-
ar kunnáttu í vélritun, ensku og reikningi,
og þarf viðkomandi að geta unnið sjálf-
stætt.
Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, óskast send Morgunblaðinu fyrir
19. febrúar 1977, merkt: „Erlend
viðskipti — 1 673"
Hagvangur hf.
Sölumann
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
— Stórt iðnfyrirtæki, sem selur mikið á
erlenda markaði.
— Á höfuðborgarsvæðinu.
/ boði er:
— Staða sölumanns, sem jafnframt væri
staðgengill sölustjóra.
— Góð laun
— Talsverð ferðalög erlendis.
Við leitum að starfskrafti:
— Sem er atorkusamur og getur starfað
sjálfstætt.
— Sem er reyndur sölumaður.
— Sem hefur góða málakunnáttu.
Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur, sendist fyrir 22. febrúar 1 977
til:
Hagvangur hf.
c/o Sigurður R. Helgason,
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Farið verður með allar umsóknir sem
algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað
Mötuneyti — Hótel
Hjón, hann matsveinn, óska eftir að taka
að sér rekstur á mötuneyti, hóteli eða
öðru því um líku úti á landi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt:
Áreiðanlegur— 1698.
Öllum tilboðum svarað.
Atvinna
Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vel-
launaðri framtíðarstöðu, helst utan
Reykjavíkur. Hefur stúdentspróf, auk
reynslu við tölvuvinnslu.
Tilboð sendist Mbl. merkt „Atvinna
1695".
Bifvélavirki
Óskum að ráða bifvélavirkja til að veita
forstöðu bifreiða- og vélaverkstæði okkar
á Þórshöfn. Húsnæði á staðnum. Upplýs-
ingar í síma 96-81 200.
Kaupfélag Langnesinga.
Trésmiðir —
verkamenn
Viljum ráða trésmiði og verkamenn nú
þegar.
Byggingasamvinnufélag Kópavogs,
sími 42595.
Starfskraftur
Óskast við gerð tollskjala og verðútreikn-
inga. Æskilegt að umsækjandi sé vanur.
Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf, sendist Mbl. fyrir 19. febrúar n.k.
merktar: Tollskjöl 2593.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa í eitt
ár á svæfingar- og gjörgæzludeild
spítalans frá 1. maí n.k. Umsóknir er
greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að
senda Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25.
marz n.k.
Kleppsspítalinn
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á
deild I. frá 15. apríl n.k. Umsóknum ber
að skila til hjúkrunarframkvæmda-
stjórans, sem veitir nánari upplýsingar
HJÚKRUNA RFRÆ Ð/NGA R óskast á
ýmsar deildir spítalans. Vinna hluta úr
fullu starfi kemur til greina svo og ein-
staka vaktir. Ennfremur óskast hjúkrunar-
fræðingar á NÆTURVAKTIR eingöngu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri sími 381 60.
Vífilsstaðaspítalinn
SJÚKRAÞJÁLFARI óskast til starfa á spít-
alanum nú þegar eða eftir samkomulagi.
Vinna hluta úr fullu starfi kemur til
greina. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf-
arinn, sími 42800.
Reykjavík, 1 1. febrúar, 1977
Endurskoðendur
Óskum eftir löggiltum endurskoðanda sem meðeiganda að
skrifstofu er annast mun lögfræði- og málflutningsstörf, bök-
haldsþjónustu og eignaumsýslu.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir að leggja nafn sitt,
heímilisfang og slmanúmer inn á auglýsingadeild Morgun-
blaðsins eigi siðar en 18. febrúar n.k. merkt „Meðeigandi —
1699'.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Fyrirtæki —
Sölumaður
Áreiðanlegur sölumaður frá Reykjavik sem ferðast mikið í
kring um landið, óskar eftir vörum til umboðssölu.
Til greina kæmi að taka með einhvern lager.
Þeir sem áhuga hefðu á góðum viðskiptum sendi tilboð til
Mbl. fyrir 1. marz merkt: Trúnaður — 1 697.
Öllum tilboðum svarað.
Blikksmiðir
Viljum ráða nokkra blikksmiði eða menn
vana blikksmíði. Fæði og húsnæði á
staðnum. Umsóknareyðublöð á skrifstof-
um vorum, Lækjargötu 12, Iðnaðar-
bankahúsinu, efstu hæð og Keflavíkur-
flugvelli.
íslenzkir aðalverktakar s. f.
Arkitekt og
byggingarfræðingur
óskast til starfa á teiknistofu á Akureyri.
Æskilegt að umsækjendur geti tekið til
starfa sem fyrst. Þeir sem hafa áhuga
sendi umsóknir sínar í pósthólf 110 Akur-
eyri fyrir 20. þ.m. Umsóknir skoðast sem
trúnaðarmál.
Hárskeri til
Færeyja
Duglegur ungur maður óskast á nýtízku
rakarastofu í Þórshöfn. Laun 30 danskar
kr. á tímann. Getum útvegað herbergi.
Ókeypis ferð. Skrifið strax til:
Ellingsgaard & Frandsen,
Mylnugöta
3800 Thorshavn, Færeyjum.
Sölumaður óskast
Við viljm ráða frambærilegan einstakling
með frumkvæði og jákvæð viðhorf til
starfa í fyrirtæki voru.
STARFIÐ er fólgið í:
1. Afgreiðslu viðskiptavina, er koma á
skrifstofu vora.
2. Að hafa samband við viðskiptavini.
3. Að gera könnun hjá hverjum og einum
viðskiptavini um þörf hans fyrir þjónustu
þá, er við bjóðum.
ÞJÁLFUN fer fram í formi:
1. Námskeiðasóknar
2. Leiðsögn á lausnum raunverulegra
verkefna
LAUN:
Fyrstu þrjá mánuðina, meðan þjálfun og
reynsla standa yfir eru ekki há laun í boði.
Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu starfi
vinsamlega sendið umsókn á afgr. blaðs-
ins merkt: „Hef áhuga á vátryggingu —
1519"