Morgunblaðið - 13.02.1977, Side 29

Morgunblaðið - 13.02.1977, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 29 atvinna —■ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókhald Bókhaldsstarf hjá þekktu fyrirtæki í Borg- inni er laust til umsóknar frá 1. mars '77. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 1 7. þ.m. merkt: B — 1516. Atvinna Vanar saumakonur óskast strax. Uppl. hjá verksmiðjustjóra. Vinnufatagerð ís/ands h. f. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til sölu- og kynningarstarfa á bygg- ingarvörum og skrifstofutækjum. Verzl- unarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störf- um, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 20. febrúar merkt: „Sölumaður — 4785". Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða þrjá starfsmenn til bókhalds og vélritunarstarfa (fullt starf). Umsóknir ásamt uppl. um aldur ög fyrri störf sendist skrifstofu Hitaveitunnar, Drápuhlíð 1 4 fyrir 1 8. febrúar n.k. Hitaveita Reykjavíkur Skriftvélavirkjar Óskum að ráða skriftvélavirkja til starfa. Reynsla í viðgerðum elektroniskra tækja mjög æskileg. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur Pétur E. Aðalsteinsson í síma 20563. Hverfisgötu 33 Sendill óskast á ritstjórn. Vinnutími kl. 9 — 1 2. Upplýsingar í síma 10100. Kona óskast til starfa hálfan daginn við fatapressu. Efnalaugin Snögg. Suðurveri. Sölumaður Heildverzlun vill ráða unga röskan mann til sölu- og útkeyrslustarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: „Heildverzlun — 4784". Markaðs- og fjármál Óska eftir starfi sem gefur kost á verkefnum tengdum mark- aðs- og fjármálum. Má vera framleiðslu- eða innflutningsfyrir- tæki. Hef menntun í viðskiptafræðum frá Bandarískum há- skóla, auk reynslu á sviði innflutningsverzlunar. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: M — 4830. Deildarstjóri Olíufélagið Skeljungur h.f. óskar að ráða deildarstjóra bensínsöludeildar. Heppilegur aldur 25—40 ár Verslunarskóla- eða stúdentsmenntun æskileg Enskukunnátta nauðsynleg Starfið felur í sér mikil ferðalög og nokkur erlend samskipti. Umsóknir óskast sendar félaginu merktar: „Bensínsöludeild — 4782" er þær inni- haldi eftirgreindar upplýsingar: nafn, ald- ur, heimili, menntun, fyrri störf og eftir atvikum fleira, sem máli kann að skipta. Með allar umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. SKRIFSTOFUVELAR Vélaverkfræðingur Óskum að ráða vélaverkfræðing sem verksmiðjustjóra að ungu iðnfyrirtæki á Akureyri. Hér er um að ræða sjálfstætt framtíðar- starf. Umsóknir leggist inn á Mbl. og með þær verður farið sem trúnaðarmál merkt- ar: „Vélaverkfræðingur — 1691". Vanan háseta vantar á m/b Fróða ÁR 33, sem er að hefja netaveiðar frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3233. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á gjörgæslu- deild, svo og augndeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Hjúkrunarframkvæmdastjóri. St. Jósefsspítalinn, Landakoti. Framtíðarstarf Tvo menn vantar til starfa við lítið fyrir- tæki í Reykjavík, sem framleiðir og selur matvæli, strax eða sem fyrst. Vinnan er þokkaleg og all fjölbreytt. Starfsmenn skifta með sér verkum, þann- ig, að þeir vinna til skiftis við framleiðslu og pökkun. Einnig við útkeyrslu o.fl. hluta úr degi. Þarf því að hafa bilpróf. Vinnutími frá kl. 9 —12 og 1—6 mánu- daga til föstudaga. Laun verða ekki lægri en kr. 90.000 á mánuði. Æskilegur aldur 25 til 40 ára. Engin sérþekking eða reynsla nauðsyn- leg, en hinsvegar þarf viðkomandi að vera reglusamur, snyrtilegur og öruggur starfskraftur. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega sendi nafn sitt og nafnnúmer með upplýsingum um fyrri störf.til afgreiðslu blaðsins, merkt „Framtíðarstarf — 4783". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. febrúar 197 7. húsnæöi óskast 2ja herb. íbúð Ósk um eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Tvennt í heimili. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 30726. Efnalaug í góðum rekstri til sölu. Hagkvæmir skilmálar ef samið er starx. Uppiýsingar í síma 26600. (Fasteignaþjónustan) Hannyrðaverzlun Til sölu í Miðbænum, hannyrðaverzlun með góð viðskiptasambönd. Nánari uppl. á skrifstofu okkar (ekki í síma). Lögfræði- og endurskoðunarstofa, Ragnar Ólafsson hrl. löggiltur endurskoðandi, Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18. tilboö — útboö Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetn- ingu álklæddra hurða í nýbyggingu DAS, Hafnarfirði. Útboðsgagna skal vitja á Teiknistofuna s.f. Ármúla 6, Reykjavík. f|| ÚTBOÐ Tilboð óskast i ofna. hreinlætistæki. blöndunartæki, vatnslása og ræstivaska i göngudeild Borgarspitalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 9. mars 1977, kl. 1 1.00 f.h Innkaupastofnun Reykjavikurborbar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.