Morgunblaðið - 13.02.1977, Side 30

Morgunblaðið - 13.02.1977, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fossvogshverfi Herbergi óskast fyrir roskinn mann. Slmi 82849. Arinhleðsla Skrautsteinahelsðsa. Uppl. í síma 84736. Vöttur s.f. auglýsir Er handlaugin eða baðkarið orðið felkkótt af kísil eða öðr- um. föstum óhreinindum. Hringið í okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yð- ur. Hreinsum einnig gólf og veggflísar. Föst verðtilboð. Vöttur s.f.. Ármúla 23, sími 85220. stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14125.______________ Skrifstofustarf óskast er vön vélritun og almennum skrifstofustörfum. Hálfsdags- starf kemur aðeins til greina. Upplýsingar i síma 84352. Bókaforlag óskar eftir laghentum starfs- krafti. Vinnutimi eftir sam- komulagi. Tilboð merkt: ..Uppliming — vélritun — 1694" sendist augld. Mbl. fyrir 21.2. Vélvundið hey til sölu Selst ódýrt. Uppl. í síma 99- 1643. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla Borðstofuhúsgögn Teikn. Helgi Einarsson. Borð 6 —14 manna, 6 stólar. Langur skenkur. Uppl. i sima 50974. 14470. Hafnarstræti 16. — Sími 14065. □ Mimir 59772147 — H&V. Frl. I.O.O.F. = 1582148=Spkv. I.O.O.F. 10 = 1582147 = Þ.bl □ Gimli 59772157 = 2. Fíladelfía Reykjavik Munið systrafundinn að Hátúni 2 kl. 8.30, mánudag- inn 14. febrúar. Mætið vel. Skrifstofua félags einstæðra foreldra Traðarkostssundi. 4, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2 — 6. Þriðjudag, miðviku- dag og föstudag kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5. Sími 1 1822. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fangaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Nýtt líf Vakningasamkoma i Þinghól, Hamraborg 1 1 (uppi yfir apóteki Kópavogs) kl. 16.30. Líflegur söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudaginn kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. For- ingjar og hermenn vitna og syngja. Allir velkomnir. Kvenfélagið Heimaey Fundur verður haldinn þriðjudaginn 15. febrúar í Dómus Medica kl. 20:30. Bíngó. Stjórnin. Fíladelfía Bibélíudagur Almenn guðþjónusta kl. 20 ræðumenn Ólafur Ólafsson frá Ameriku og Einar J. Gisla- son. Fjölbreyttur söngur, ein- söngur Svavar Guðmunds- son. Fórn tekin til biblíufé- lagsins. Trésmiðir Þorraþrælsskemmtun verður hjá Trésmiðafélagi Reykjavík- ur laugardaginn 19. febrúar að Hallveigarstíg 1, kl. 20—02. Miðasala þriðju- daginn 1 5. febrúar og mið- vikudaginn 16. febrúar kl. 18 — 1 9.30 á skrifstofuunni. Trésmiðafélag Reykjavíkur Elim, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 20.30 Allir hjartanlega 'velkomnir. Aðalfundur Ferðafé- lags íslands verður hald- inn þriðjudaginn 15.2. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagsskírteini 1976 þarf að sýna við innganginn. Stjórnin. Myndasýning — Eyvakvöld verður i Lindarbæ niðri mið- vikudaginn 16. feb. kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnis. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands. Sunnud. 13/2. Kl. 10 Gullfoss » klaka- böndum, einnig Brúarhlöð, Geysir, Haukadalur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 2500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Kl. 13 Reykjaborg, Hafrahlíð, Hafravatn með Þorleifi Guðmundssyni. Verð 800 kr. frítt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. 18/2. Útivistarkvöld i Skíðaskálanum f. félaga og gesti. Farseðlar á skrifstof- unni. Útivist. SIMAR. 11798 og 19533. Kristnisboðsfélag karla Fundur verður i Kristniboðs- húsinu að Laufásvegi 13 mánudagskvöld 14. febr. kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur Biblíulestur. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin Skíðadeild Ármanns heldur afmæliskaffi og verðlaunaafhendingu fyrir byrjenda- og innanfélagsmót s.l. vetrar i Brautarholti 6 (Akoges) i kvöld kl. 20. Myndasýning, diskótek og fl. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 13. feb. kl. 13.00 Gönguferð^ Kolviðarhóll — Húsmúlinn — Innstidalur. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að auátanverðu. Ferðafélag íslands. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 1977 að Langholtsvegi 124 og hefst kl. 21 stundvíslega. Dagskrá venjuleg aðal- fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. „ ., St/ornm. \ Sendibíll ] Ford D810 5 tonna árg. 1972 til sölu. Bíllinn er húslaus, ekinn um 120 þús. km. og mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 74096 og 81 596 eða FORD húsinu, sýningarsal. Keflavík — Suðurnes Munið eftir samkomunni í dag kl. 5. Paul Sundquist talar. Tekið verður á móti sam- skotum vegna Biblíudagsins. Allir velkomnir. Safnaðarheimili Að ventista. Stýrimannafélag fslands heldur félagsfund að Hótel Esju, mánu- daginn 14. febrúar 1977 kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramál. Stjórnm. Önfirðingar sunnanlands Arshátíð Önfirðingafélagsins verður haldin að Hótel Loftleiðum föstudaginn 18. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19:00. Sala aðgöngumiða hefst mánudaginn 14. febrúar í versluninni Raftorg v/Austur- völl, hjá Gunnari Ásgeirssyni, Suður- landsbraut og í versluninni Búsáhöld og leikföng Hafnarfirði. Borð verða tekin frá í versluninni Raftorg til hádegis á föstu- dag. Stjórnin Range Rover Árg. 1974 til sölu. Ekinn aðeins 32 þús. km. Aflstýri, hituð afturrúða, útvarp, nýir hjólbarðar. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 74096 eða 81596. VOLVOSALURINN Til sölu Vörubílar til sýnis á staðnum. Volvo F 85 árgerð 1 967. Mercedes Benz 1413 árgerð 1 968. Bátar til sölu 45 lesta eikarbátur mikið errdurbyggður '72 30. lesta byggður '73 26 lesta eikarbátur mikið endurbyggður og vél frá '70 1 1 . lesta Bátalónsbátur. byggður '71 7. lesta eikarbátur byggður '75 4,8 lesta opin trilla 57 lesta eikarbátur býggður '56 Allur í góðu ástandi spil og tæki nýleg. Adalskipasalan Vesturgötu 1 7 Sími 26560 Heimasími 822 19. Húsnæði í Ármúla Til leigu 550 fm á jarðhæð, lofthæð 3 m. Skipting möguleg. Á 2. hæð er um 60 fm skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í síma 8691 1 frá kl. 9 — 5. Til leigu Stórt raðhús með bílskúr í Fossvogs- hverfi. Upplýsingar í síma 82849. Iðnaðar- og verslunar- húsnæði við Smiðjuveg, Kópavogi til leigu. Um 600 fm. Aðalfasteignasalan, Vesturgötu 1 7 sími 28888 Salur til leigu Matsalur Félagsstofnunar stúdenta ! Stúdentaheimilinu við Hringbraut er til leigu á kvöldin og um helgar fyrir hvers konar fundar- eða menningarstarfsemi. I salnum er m.a. litið hreyfanlegt leiksvið, búnaður fyrir Ijóskastara, hljómflutnings- tæki, myrkvunargluggatjöld o.s.frv. Góð fatageymsla og snyrt- ing fylgir. Veotingar má reiða fram i salnum sjálfum eða hafa aðgang að þeim i Stúdentakjallaranum, en þangað er innan- gengt úr salnum. Salurinn rúmar vel 200 manns i sæti. Salurinn hentar sérlega vel fyrir t.d. leiksýningar, fundi með myndasýningum, tónlistarflutning o.fl. Um leigukjör fer eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa, snúi sér til skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, simi 16482.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.