Morgunblaðið - 13.02.1977, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977
31
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Laxveiðimenn
Tilboð óskast í veiðirétt í Langadalsá við
,Djúp. Tilboðum sé skilað til Kristjáns
Steindórssonar, símstöð Kirkjuból.
Allar upplýsingar á sama stað.
Tilboðum sé skilað fyrir 1. marz n.k.
Stjórnin.
Ódýrt ferðalag
Hjón um fimmtugt, er hyggja á ferðalag
um Evrópu í sumar, óska eftir ferðafélög-
um (2). Eiginn bíll verður notaður í ferð-
inni (Land Rover diesel). Farið verður með
Smyrli til Skotlands, um England yfir til
Frakklands eða Hollands og síðan eftir
samkomulagi.
Væntanlegir ferðafélagar þurfa aðeins að
borga tilfallandi kostnað við bílinn, til
jafns við aðra, svo sem flutningsgjald,
olíu o.fl.
Allar nánari upplýsingar er að fá í síma
33938.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8182. og 83 tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976, á fasteignunum Básvegi 5 og 7 í
Keflavík, þinglesnum eignum Heimis h.f. fer fram á eignunum
sjálfum fimmtudaginn 1 7. febrúar 1 977 kl. 14.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 81. og 83. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Garðbraut 51 i
Gerðahreppi, þinglesin eign Einars Daníelssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 7. febrúar 1 977, kl. 1 3.
1977, kl. 13.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tölublaði
Lögbfftingablaðsins 1976 á Fasteigninnr Tjarnargata 17, efri
hæð, Keflavík, þinglesin eign Kristins H. Kristinssonar, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 7. febrúar 1977 kl. 11
f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík
Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Baðsvellir
3, Grindavík, þinglesin eign Ragnars Gunnarssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 7. febrúar 1 977 kl. 1 6.
Bæjarfógetinn í Grindavík
Fella- og Hólahverfi
Félagsvist
Félag Sjálfstæðismanna i Fella- og Flólahverfi gengst fyrir
félagsvist að Seljabraut 54 (Hús Kjöt og Fisk) miðvikudaginn
16. febrúar kl. 20.30. Húsið opnar kl. 8. Allir velkomnir.
Aðgangur ókeypis.
Stjórnin.
Hvert stefnir í
æskulýðsmálum?
Umræðufundur um ofangreint efni verður í opnu húsi hjá
Heimdalli n.k. þriðjudag kl. 20.30. Frummælendur verða þeir
Hinrik Bjarnason og Þorsteinn Sigurðsson.
Heimdallur
Arnesingar
Mánudaginn 14. febrúar kl. 17-
19 verður Steinþór Gestsson, al-
þingismaður til viðtals i sjálfstæðis-
húsinu á Selfossi.
Akureyri
Fjárhagsáætlun
Akureyrarbæjar
Fundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1977
verður haldinn i sjálfstæðishúsinu n.k. mánudag 14. febrúar
kl. 20.30. Frummælandi Gísli Jönsson, bæjarfulltrúi.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á fundinn.
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.
Mosfellssveit .
Félagsmálanámskeið verður haldið á vegum Sjálfstæðisfélags
Mosfellinga að Hlégarði Mosfellssveit sem hér segir.
Mánudagur 14. febrúar kl. 20.30
Ræðumennska og undirstöðuatriði i ræðugerð.
Leiðbeinandi Friða Proppé.
Þriðjudagur 22. febrúar kl. 20.30
Fundarstjórn fundarsköp og fundarform.
Leiðbeinandi: Haraldur Blöndai.
Mánudagur 28. febrúar kl. 20.30
Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð.
Leiðbeinandi : Fríða Proppé
Laugardagur 5. mars kl. 14.00
Umræðufundur um hreppsmál, fulltrúi hreppsnefndar kemur á
fundinn.
Þátttaka tilkynnist Sigurði Frímannssyni i síma 66138.
KYNNINGAR OG ÚTBREIÐSLUNEFND.
Mesta og besta nyjung i bílalökkum í ára
tugi, segja íslenzkir bílamálarar.
9 Miklu meiri gljái — Fallegri litir.
£ Þolir betur grjótkast malarveganna.
A Auðveldara að vinna lakkið, þarf ekki að massa.
Gísli Jónsson & Co. hf.
Sundaborg — Sími 86644
Sikkens —
Autocryl
Lökk
— Andófsmenn
Framhald af bls. 23
fleiru. að réttarhöld verði innan
tlðar.
Samt er eitthvert hik ð sovézku
yfirvöldunum. Þaðer skiljanlegt.
Nú Ifðurað þvf, að Helsinkisátt-
mðlinn verði endurskoðaður og
væri það hálfólánlegt ef stjórn
Sovétrfkjanna léti handtaka
marga andófsmenn og ákæra rétt
áður. Það er ekki heldur tryggt, að
Sovétmönnum tækist að koma f
Nýtt
Ensk rúskinn-
og leðurstfgvél
Verð aðeins 10.900 -
og 1 1.900-
Skóverzlun
Péturs Andréssonar,
Laugaveg 74.
veg fyrir að andófið breiddist út
um kommúnistarfkin. Þvi kann að
vera, að Kremlverjar vonist til
þess að geta haldið andófinu f
skefjum með þvf móti að ófrægja
forvfgismenn andófsmanna. Aftur
á móti munu ýmsir vandamenn
Sovétrfkjanna. einkum Pófverjar,
telja þetta óheillavænlegt ráð.
Ástandið er allmisjafnt I hinym
ýmsu austantjaldsrfkjum. Búlgar
ar virðast ekki eiga I neinum and-
ófsvanda. Rúmönskum stjórnvöld-
um hefur lánazt að þagga niður I
sínum andófsmönnum Ungverska
stjórnin hefur slakað talsvert á
taumunum á undanförnum tveim-
ur áratugum; hún er ekki mjög
hörð við sína menntamenn, og
þeir hafa sig þvl ekki mikið f
frammi, a.m.k. ekki þeir, sem
heima sitja.
Aðra sögu er að segja af Pól-
verjum og Tékkóslóvökum. A
fjórða hundrað eru búnir að skrifa
undir „Mannréttindi 77" þegar
hér er komið sögu. Það framtak
mun hafa valdið f lestum nokkurri
undrun, bæði stjórn Tékkósló-
vakfu og öðrum, því að andófs-
menn I Tékkóslóvakfu hafa látið
Iftiðá sérbera frá þvf 1968.
í júnf f fyrra sumar urðu mikil
mótmæli f Póllandi vegna verð-
hækkunar matvöru og hefur ekki
orðið vel kyrrt þar upp frá þvf.
Verða þessi máf f Pöllandi próf-
steinn á það, hvort rfkjandi komm-
únistaflokkar kunna önnur ráð en
ofbeldi við andófi. Þess sjást ýmis
merki, að skoðanir eru mjög skipt-
ar I pólska kommúnistaflokknum.
Kremlverjar munu að vísu vilja
hafa sfðasta orðið i þessu máli
eins og öðrum stórmálum — en
ákvörðunin verður þeirn erfið.
— HELLA PICK.
AUGLÝSINGASÍMrNN ER:
22480
JHflrgunhlabih
Orkla spónplötur
0
A sér/ega hagstæðu mrá'
vegna toUa/ækkana um sl áramót
8 m.m. 124 x 250 cm á kr. 1160 pr. stk.
10 m.m. 124 x 250 cm á kr. 1240 pr. stk.
10 /77./77. 124 x 274 cm á kr. 1350 pr. stk.
12 /77./77. 124 x 250 cm á kr. 15 70 pr. stk.
12 m.m. 122 x 274 cm á kr. 1710 pr. stk.
19 /77./77. 124 x 250 cm á kr. JK)50 pr. stk.
22 /77./77. 122 x 250 cm á kr. 2300 pr stk.
25 /77./77. 124 x 250 cm á kr. 2620 pr. stk.
^ TIMBURVERZLUNIN VulUNDUR hf
Skeifunni19, Klapparstíg 1,
simar 85244 og 18430.