Morgunblaðið - 13.02.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1977
ÁFRAM
ÍSLAND
Styðjum landann í baráttunni um
heimsmeistaratitilinn í handbolta
með nærveru okkar í Austurríki.
8 daga ferð 27. febrúar.
Samvinnuferöir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
SKÍDAFERD
Nú er snjór í Tíról. 8 daga
skíðaferð til Austurríkis
□ ELDHÚSINNRÉTTINGAR
AF LAGER
nú getum við afgreitt heilu eldhúsin
af lager með nokkurra daga fyrir-
vara. Staðlaðar skápaeiningar f úr-
vali. Tvö útlit. — brúnbæsuð fura
□ KLÆÐASKÁPAR
OG BAÐSKÁPAR
Ennfremur fyrirliggjandi 40 og 50
cm fataskápar. Hæðin er 210 cm
Mismunandi innréttingar. Baðskáp-
ar með frönskum hurðum úr Ijósri
□ VIÐ
mælum, skipuleggjum og teiknum
ykkur að kostnaðarlausu og án allra
skuldbindinga af ykkar hálfu
furu.
Kalmar
innréttingar hf.
IntCltör Grensásvegi 22 Reykjavik simi 82645
27. febrúar.
Samvinnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Leðurlíkisjakkar nýkomnir
Verð kr. 5.500 -
Nylonúlpur kr 6.100 -
Gallabuxur kr. 2.270 -
Peysuskyrtur, rúllukragabolir o.fl. Terelyne-
buxur lækkað verð.
Andrés, Skólavörðustíg 22 A.
Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti.
Einnig ýmiss konar hluti
úr Acríl plasti.
Neonþjónustan hf. Smidjuvegi 7, Sími 43777
Efnalaug — Hárgreiðslustofa
Til leigu er mjög gott húsnæði fyrir ofangreinda
starfsemi í stórri verzlunarmiðstöð. Hér er um
alveg sérstakt tækifæri að ræða.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Fyrirtæki _
1 700."
■■
BENIDORM - KVOLD
í kvöld kl. 1 9.30 að Hótel Sögu — Súlnasal.
GRÍSAVEISLA
Sýndar veröa myndir frá liðnu sumri.
Hittumst öll og rifjum upp ljúfar minningar.
Ferðaminningar og skemmtiatriði m.m.:
Tískusýning: Karon samtökin
Sæmi og Didda
Baldur Brjánsson
Grín og gleði
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi og á
milli atriða.
Borðapantanir í sima 20221, eftir kl. 16.00.
Maturkr. 1850. pr. mann Aðgangur ókeypis
(Aðeins rúllugjald)
Feróamióstöóin hf.
Aðalstræti 9 Reykjavík
sími 11255
BÍLASÝNING
Sýnum laugardag og sunnudag frá kl. 1—6
BMW 316 - BMW 320 - BMW 520
Komið og skoðið vinsælu BMW-bílana í húsakynnum okkar að Suðurlandsbraut 20.
KRISTINN 6IHHUS0N HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633