Morgunblaðið - 13.02.1977, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977
^uO^nu^PA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|Tl| 21. marz — 19. apríl
Rólegur og vióburðarsnauður dagur. þú
ættir að hvfla þig sem mest og sinna
fjölskyIdunni. Farðu snemma f háttinn f
kvöld.
Nautið
20. aprfl -
- 20. maf
Þú ættir að fara snemma á fætur, þá
kemurðu mun meiri f verk en ella. Frest
aðu öllum mikilvægum ákvarðanatökum
og taktu Iffinu með ró í kvöld.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Þetta ætti að verða rólegur en skemmti-
legur dagur. Þú ættir að hjóða ástvini
þfnum út t.d. f leikhús. Fróttir frá fjar-
lægum vini berast.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Sérlega rólegur dagur. Hvfldu þig og
búðu þig undir næstu viku. Þú fróttir af
persónu, sem sennilega á eftir að hafa
áhrif á framtfð þfna.
li
4'
Ljónið
23. júlf — 22. Sgúst
Reyndu að koma á sáttum milli vina
þinna, ef þú beitir lagni og heldur ró
þinni ætti þór að takast það. Kvöldið
verður rólegt.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Ef málin eru rædd í rólegheitum má
komast hjá deilum. Deginum er best
varið heima fyrir. Þú kynnist e.t.v. nýju
fólki f kvöld.
Vogin
W/lTrA 23. sept.—22. okt.
Þú munt án alls efa koma miklu f verk f
dag. Stuttar heimsóknir til vina eða ætt-
ingja verða ánægjulegar, og skemmtilegt
fólk á hverju strái.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Fftir nokkuð stranga viku ættir þú að
hvfla þig vel í dag. Fólk er reiðubúið að
rótta þér hjálparhönd. Farðu f langan
göngutúr.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Ef þú ætlar f ferðalag ættir þú að reyna
að komast sem fyrst af stað. Fólk mun
verða óvenju samvinnuþýtt og lipurt f
umgengni.
■£si Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Rólegur dagur, þú munt hafa nægan
tfma til að sinna áhugamálum þfnum og
hvfla þig. Komdu lagi á fjárhaginn og
gerðu ráðstafanir fyrir framtfðina.
HÍjJí Vatnsberinn
jjj£ 20. jan. — 18. feb.
Góður dagur til að sinna félagsmálum og
fara á mannamót. flátt sett persóna mun
sennilega veita þér aðstoð, sem er þér
mikilvæg.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Taktu daginn snemma og reyndu að
koma sem mestu af fyrri part hans. Sfðan
skaltu hvfla þig eða gera eitthvað
skemmtilegt.
TINNI
þ/tR ERU SENNIL&GA NOTAÐAR
VlÐ FLUGSyNINGUNA , EN þAR
Eí> SKIPPER HOLMÉS VAR SKOT-
INN ÚR LOFTI. El? --t---- J
RÉ.TT AO'SKOÐA I /
/þETTA NÁNAR J/
SMÁFÓLK
OKAV, THI5 15 WHERE H'OU
S0...HE'S ON A 5ARN ROOF,.
W JOB 15 TO GET HIM
OFF^ANP BRIN6 HIM BACKl
Jæja, þangaó áttu að
fara. ..Hann er á hlöðuþak-
inu.. .Þitt verkefni er að ná
honum þaðan og koma með
hann hingað!
Mér er sama hvað þetta kostar.
Komið með hann hingað! —
(klink — klink — klink)