Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 13.02.1977, Qupperneq 41
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1977 41 + Þessi stytta af Thom- asi Becket (d. 1170) sem stendur í Alvestongarð- inum í Warwikshire í Englandi hefur fengið heldur óvenjulega skreytingu. Hún er þak- in kóngulóarvefjum, sem hafa frosið í frost- unum undanfarið. + í Moskvu er hvergi að finna styttu af hinum látna leiðtoga Josef Stalin. Það reka því margir ferðamenn upp stór augu þegar þeir koma í „Kong- ens Have“ I Kaupmannahöfn en þar er þessi stytta sem myndin er af og mörgum þykir lík Stalin. Margir ferðamenn halda að hún sé af honum og mynda hana óspart. Styttan er af danska stjórnmálamannin- um Viggo Hörup sem lést 1902, en þá var Stalin ungur og óþekktur. + Þetta óhapp varð ( Bandarfkjunum fyrir skömmu. Ida Ring og maður hennar Mike Iögðu bil sinum fyrir framan heilsugæzlustöðina i bænum Warrenton, sem er á bökkum Columbus-árinnar. Á meðan hjónin brugðu sér inn rann bifreiðin með fjórum börnum þeirra og hundi út f ána. Sem betur fór var brugðið skjótt við og allir björguðust á land. Hér sjáum við Idu hjálpa 7 ára syni sfnum Monte út úr bifreiðinni en maður hennar veður (land með 6 ára dóttur þeirra hjóna, Kathy. + Gerard Amanrich (t.v.) fyrrverandi sendiherra Frakka f páfagarði kom i aðalstöðvar lögreglunnar f Parfs 2. febrúar sl. og játaði á sig morð á konu sinni Yvonne, 52 ára gamalii, dóttur sinni Ines 19 ára og 16 ára syní sfnum Stephen. Sendiherrann skaut þau f fbúð þeirra f Parfs. Eftir ódæðið ætlaði Gerard að svipta sjálfan sig Iffi en brást kjarkurinn þegar á átti að herða. Sunnuhátíð Þorrabtót Fegurdasamkeppni ís/ands AKUREYR\ * Sjálfstæðishúsinu sunnudagskvöld 13. febrúar. Húsið opnað kl. 19.30. DAGSKRA: ÞORRABLÓT Veglegt veizluborð fyrir aðeins kr. 1 850.-. FERÐAKYNNING LITKVIKMYNDIR frá Grikklandi og Spáni. TÍZKUSÝNING sýningarstúlkur frá KARON, sýna það nýjasta úr tlzku- heiminum. Hinir óviðjafnanlegu HALLI og LADDI flytja nýjan skemmtiþátt. w Fegurðarsamkeppni Islands Samkomugestir kjósa ungfrú Akureyri 1977, sem siðar tekur þátt I keppninni um titilinn fegurðardrottning íslands 1977 og um þátttöku í alþjóðlegum fegurðar- samkeppnum. STÓRBINGÓ Vinningar: 3 sólarlandaferðir. Dansað til kl. 1. AÐGANGUR ÓKEYPIS. AÐEINS RÚLLUGJALD MUNIÐ AÐ PANTA BORÐ TÍMANLEGA ALLIR VELKOMNIR NJÓTIÐ GÓÐRAR OG ÓDÝRRAR SKEMMTUNAR I SOLSKINSSKAPI MED SUNNU FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100,- 1966 1. flokkur 1629.41 1966 2. flokkur 1528.26 1967 1. flokkur 1437.59 1967 2. flokkur 1428.13 1968 1. flokkur 1249.60 1968 2. flokkur 1 1 75.93 1969 1. flokkur 878.97 1970 1. flokkur 808.95 1970 2. flokkur 596.06 1971 1. flokkur 564.67 1 972 1. flokkur 492.77 1972 2. flokkur 426.78 1973 1. flokkur A 331.71 1973 2. flokkur 306.60 1974 1. flokkur 212.95 1975 1. flokkur 1 74.10 1975 2. flokkur 132.85 1976 1. flokkur 1 25.69 HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.- 1972 A 390.95 (10% aftöll) 1974 E 179.48 (10% afföll) VEÐSKULDABRÉF: 1 —5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum. (20% — 45% afföll) 8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum. Sölutilboð óskast. HLUTABRÉF: Flugleiðir HF Sölutilboð óskast Slippfélagið HF Sölutilboð óskast Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: 1973 B 1974 D HLUTABRÉF: 335.41 (10% afföll) 253.64 (10% afföll) Almennar Tryggingar HF Kauptilboð óskast PlARPBTIIKiARPfUK ÍAIMIU HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Simi 20580. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.