Morgunblaðið - 13.02.1977, Page 46

Morgunblaðið - 13.02.1977, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1977 Gott húsnæði t'l leigu að Hamraborg 1, II hæð. Hentugt fyrir fyrirtæki, stofnanir, félagssamtök, lækna, lögfræðinga, tæknimenn og reiknara. Upplýsingar í síma 401 59. HVÖT félag Sjálfstæðiskvenna Æmm í Reykjavík Heldur almennan fund í Sjálfstæðis- húsinu við Bolholt mánudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Um mikilvægi sjálfboðavinnu í félagssamtökum. Frummælendur Ragnheiður Guðmundsóttir læknir og Gunnar Helgason formaður fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík. Upplestur Anna Guðmundsdóttir leikkona. Kaffiveitingar. Allt sjálfstæðisfólk velkomið Stjórnin. Höfum á söluskrá eftirfarandi vöru- bifreiðar af ýmsum gerðum Benz — Volvo — Scania Vabis — M.A.N. — Bedford — 2ja dyra og 3ja öxla., árgerðir 1960 — 1973. Einnig: Jarðýtur traktorsgröfur, hjólaskóflur, loftpressur, skífu- og beizlisvagna. Okkur vantar yngri gerðir af vörubifreiðum, 2ja, 3ja öxla og búkka. Vagnhöfða 3, Reykjavik. sími 85265 Vörubifreiða- og þungavinnuvélasala Er kerfið í lagi? Framleiðslustýring og verksmiðjuskipulagning Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði i fram- leiðslustýringu og verksmiðjuskipulagningu dagana 23.—25. feb. n.k. Kennt verður alla daga frá kl. 15—19. Leiðbeinandi er Helgi G. Þórðarson, verkfræðingur. Á námskeiðinu verða þessir þættir teknir fyrir: Framleiðsluáætlanir og skipulagstækni (minnislistar, Ganttkort, örvarit, notkun rafreikna o.fl.) Staðsetning fyrirtækja. Heildarskipulagning á nýju fyrirtæki. Endurskipulagning vinnustaðar. Þetta námskeið á erindi til forstjóra, framleiðslustjóra og verkstjóra, sem umhugað er um að auka hagræðingu i fyrirtæki sinu. Námskeiðsgjald er kr. 9500,- (20% afsl. til félagsmanna) Skortir veltufé í fyrirtækinu? Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í BIRGÐASTÝRINGU 3.—4. mars n.k. Kennt verður báða dagana frá kl. 15.00—19.00. Á námskeiðinu verða þessi atriði m.a. tekin fyrir: Aðferðir til að minnka fjármagn i birgðum. Birgðabókhald. Tölva eða spjaldskrá. Hvaða möguleika gefur tölva? Hvenær er nóg að nota spjaldskrá? Skortur og afleiðing hans. Ástæðan fyrir því að veltufé er af skornum skammti er oft sú, að of mikið fjármagn er bundið í birgðum. Þetta námskeið er þvi tilvalið fyrir þá, sem vilja kynna sér hvaða leiðir færar eru til þess að ná besta mögulegum árangri með takmörkuðu fjármagni. Leiðbeinandi er Halldór Friðgeirsson, verkfræðingur. Námskeiðsgjald er kr. 6500.- (20% afsláttur til félagsmanna) Eyðublaðatækni Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í eyðu- blaðatækni dagana 28.2—4.3 n.k. Námskeiðið stendur yfir frá kl. 15.00 til 19.00 og er samtals 15 klst. Þessir þættir verða teknir fyrir: Efni Letur Setning Pappirsstaðlar. Teikning og gerð eyðublaða. Á námskeiðinu verður kynnt hvernig ná megi meiri árangri með minni tilkostnaði með samræmingu og réttri notkun eyðublaða. Námskeiðið er þvl tilvalið fyrir þá sem eru að taka i notkun nýja gerð eyðublaða eða hafa i huga að endurskoða þau. Eins fyrir þá sem vinna að gerð eyðublaða hjá prentsmiðjum. Þátttökugjald er kr. 1 2.500,- (20% afsl. til félagsmanna) Skráning þátttakenda í sima 82930.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.