Morgunblaðið - 15.02.1977, Page 21

Morgunblaðið - 15.02.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977 21 ALLT EFTIR UPPSKRIFTINNIIKORFUKNATTLEIKNUM: Fram veítti KR mótspyrnu til að byrja með en tapaði 79-96 KR vann sigur á Fram í 1. deildar keppninni í körfuknattleik nú um helgina og lokatölur urðu 96—79 eftir aö staðan hafði verið 40—33 í leikhléi og höfðu Fram- arar haft frumkvæðið mestan hluta fyrri hálfleiks. Gangur leiksins var svo sá að Fram náði forystunni strax í upp- hafi komst í 7—2 og 9—4, en á 11. mínútu náðu KR-ingar forystunni er staðan var 14—13 þeim í vil, en Framarar komust yfir aftur og höfðu þeir forystuna þar til á 18. mínútu fyrri hálfleiksins að stað- an var 31—28 þeim í vil, en það sem eftir var hálfleiksins skoruðu KR-ingar 12 stig gegn aðeins 2 Framstigum og náðu þannig for- ystunni og í leikhléi var staðan 40—33, KR í vil. Framarar hófu seinni hálfleik- inn svo nokkuð vel og tókst að minnka muninn niður i 1 stig, 44—43, á 4. minútu, en þrátt fyrir það var sigur KR-inga aldrei í neinni hættu og juku þeir mun- inn jafnt og þétt og lauk leiknum með öruggum sigri þeirra 96—79. Þessi leikur var fremur tíðinda- litill, sigur KR-inga virtist aldrei i nokkurri hættu þó að Framarar hefðu frumkvæðið um tima i fyrri hálfleik. KR-ingar léku þennan leik vel, en þurftu reyndar ekki að eiga neinn stórleik til að vinna. Beztu menn liðsins voru þeir Einar Bollason, Gunnar Ingimundarson og Eiríkur Ingimundarson 18, Eirikur Jóhannesson 17, Bjarni Jóhannesson 15, Birgir Guðbjörnsson 11, Gísli Gíslason 4 og Árni Guðmundsson og Kolbeinn Pálsson 2 hvor. Fram átti nokkuð góðan leik og fer liðinu fram með hverjum leik þó það dugi ekki til sigurs gegn „stóru“ liðunum. Beztu menn liðs- ins voru Guðmundur Böðvarsson og Jónas Ketilsson, en stigin skor- uðu: Guðmundur Böðvarsson 29, Jónas Ketilsson 19 Þorvaldur Geirsson 13, Ómar Þráinsson 6, Helgi Valdemarsson og Þorkell Sigurðsson 4 hvor og Sigurjón Ingvason 2 stig. Armenningar náðu 100 stiga markinu í leiknum við UBK ÁRMENNINGAR áttu ekki f vandræðum með Blikana i 1. deildar keppninni f körfuknatt- leik nú um helgina og skoruðu þeir hvorki meira né minna en 104 stig, sem er met þessa keppnistfmabils, en lokatölur urðu 104—70, eftir að staðan f ieikhléi var 46—41. Leikurinn var annars mjög tiðindalítill. Ármenningar voru ætíð yfir og sigur þeirra alltaf öruggur þó að munurinn væri ekki mikill i leikhléi og er ekki nein ástæða til að rekja gang leiksins í stuttu máli. Ármenning- ar notuðu alla menn sína og kom- ust þeir allir vel frá leiknum, sem var rétt í meðallagi vel leikinn af beggja hálfu. Allir leikmenn Blik- anna fengu einnig að reyna sig og nú eftir að þeir eru nánast örugg- ir um fall reyna þeir að æfa sem flesta leikmenn og öðlast sem mesta leikreynslu því að þeir ætla sér ábyggilega ekki að vera lengi í 2. deild. Þeir Jón Sigurðsson og Simon Ólafsson voru að venju atkvæða- mestir Ármenninga, en aðrir leik- menn léku þokkalega. Stigin fyrir Ármann skoruðu: Jón Sigurðsson og Símon Ólafsson, 26 hvor, Jón Björgvins 13, Atli Arason 11, Björn Christjansen 10, Guðmund- ur Sigurðsson 8, Björn Magnús- son 6, Haraldur Hauksson og Helgi Sigurðsson 2 hvor. Leikur Blikanna var þokkaleg- ur og það er vissulega gott að skora 70 stig gegn núverandi íslands- og bikarmeisturum, en beztur þeirra var Ágúst Lindal og skoraði hann einnig mest þeirra eða 24 stig, næstir voru: Erlendur Markússon 13, Guttormur Ólafs- son 8, Rafn Thorarensen og Ómar Gunnarsson 7 hvor, Sigurbergur Björnsson 6, Árni Gunnarsson 3, Pétur Eysteinsson 2. HG Jón Jörundsson skorar án þess að Lárus Hólm og Torfi Magnússon fái rönd við reist. Auðvett hjá IR gegn Val 1R vann fyrirhafnarlftinn sigur, 92—77, yfir Val f leik liðanna f 1. deild íslandsmótsins f körfuknatt- leik nú um helgina. Ungu mennirnir hjá IR fengu að spreyta sig talsvert og skiluðu þeir hlutverki sfnu með prýði í þessum rólega og tfðindalitla leik. UMFN vann daufa stúdenta NJARÐVlKINGAR unnu góðan sigur, 93—77, á stúdentum f 1 deildar keppninni f körfuknatt- leik nú um helgina, eftir að stað- an í leikhléi var 47—43, þeim f vil. Njarðvíkingar lentu í tals- verðum villuvandræðum, misstu 4 menn útaf með 5 villur en þrátt fyrir það tókst stúdentum ekki að vinna leikinn og voru þeir fremur slakir, einkum vörnin f lok seinni hálfleiks og gerði það út um leik- inn. Gangur leiksins var svo þannig stúdentar byrja vel og komast í 7—3 á 3. mínútu, en þá taka Njarðvikingar góðan sprett og breyttu stöðunni í 11—7 sér í vil, en stúdentar voru ekki á því að gefa sig og um miðjan hálfleikinn jöfnuðu þeir 26—26. Siðan var leikurinn mjög jafn þar til í lok fyrri hálfleiksins að Njarðviking- um tókst að ná 3 stiga forystu, 47—43, og var staðan þannig í leikhléi. I seinni hálfleik höfðu Njarð- víkingar svo alltaf forystuna, en munurinn varð aldrei mikill, oft- ast um 4 til 6 stig þar til á 12 minútu að slæmur kafli kemur hjá stúdentunum og Njarðviking- ar ná afgerandi forystu, sem þeir auka svo jafnt og þétt til leiksloka og varð munurinn mestur 20 stig þegar staðan var 92—72 i lokin, en lokatölur urðu svo 93—77, Njarðvik i vil. ’ Þ'etta var þiikkalega "'ie'ífemn leikur einkum af Njarðvíkinga hálfu, sem léku sterkan varnar- leik og spiluðu mjög skynsamlega í lokin þegar villuvandræðin voru farin að segja til sin. Það er hins vegar ekki hægt að segja að stúdentar hafi leikið skynsam- lega, það var allt of mikið óðagot á þeim og eins og það ætti að skora fjöldann allan af stigum í hverri sókn og oft hreinlega gáfu þeir Njarðvikingum boltann sem þökkuðu fyrir sig með því að bruna upp og skora. Njarðvíkingar áttu eins og venjulega jafnan leik og liðið átti allt fremur góðan leik, þó að þeir Gunnar Þorvarðarson og Þor- steinn Bjarnason skæru sig nokk- uð úr, en stigin fyrir liðið skor- uðu: Gunnar Þorvarðarson 26, Guðsteinn Ingimarsson 15, Þor- steinn Bjarnason 14, Brynjar Sig- mundsson 12, Kári Marísson og Geir Þorsteinsson 8 hvor, Jónas Jóhannesson 6 og Stefan Bjarkason 4 stig. Stúdentar voru nokkuð mis- jafnir I þessum leik, áttu mjög góða spretti, en duttu svo niður þess á milli. Virðist sem liðið geti ekki leikið einn einasta leik án þessara geysilegu sveiflna, liðið er annað hvort mjög gott eða þá hrsiníega lélegt i sama leiknum. Beztu menn stúdenta voru þc-ir Steinn Sveinsson og Guðni Kol- béinssón,' én' sfigin fyrir' 'líóíó skoruðu: Steinn Sveinsson 27, Bjarni Gunnar Sveinsson 17, Ingi Stefánsson 17, Jón Héðinsson 12, Ingvar Jónsson 4 og Guðni Kolbeinsson3 stig. Gangur leiksins var svo þannig að ÍR-ingar höfðu frumkvæðið allt frá byrjun, komust i 6—0 en á 7. mínútu tókst Valsmönnum að jafna, 8—8, í eina skiptið í leikn- um, en ÍR-ingar voru ávallt sterkari og náðu frumkvæðinu strax aftur og á 13. minútu var staðan orðin 22—13, þeim i vil, og i leikhléi var staðan orðin 40—28. í seinni hálfleik höfðu ÍR-ingar svo ávallt forystuna og var munurinn oftast um 10 stig, en varð þó aðeins 7 stig, 70—63, á 13. mínútu en leiknum lauk svo með 92—77 sigri ÍR eins og áður sagði. Leikur þessi var fremur til- þrifalitill og yfirburðir ÍR-inga það miklir að aldrei varð um neina spennu að ræða. Beztu menn ÍR í þessum leik voru bak- verðirnir Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Kristinsson og svo Stefán Kristjánsson. Stigin fyrir liðið skoruðu: Jón Jörundsson 24, Kristinn Jörundsson 18, Kolbeinn Kristinsson 16, Þorsteinn Hallgrimsson 12, Jón Pálsson 6, Stefán Kristjánsson 10, og þeir Kristján Sigurðsson, Steinn Logi Björnsson og Þorsteinn Egilsson skoruðu 2 stig hver. Beztu menn Vals i þessum leik voru Kristján Ágústsson, Torfi Magnússon og Ríkharður Hrafn- kelsson en stigin skoruðu: Kristján Ágústsson 25, Torfi Magnússon 17, Ríkharður Hrafn- kelsson 15. Helgi Gústafsson 8, Lárus Hólm 6, Gisli Guðmundsson 4 og Þorvaldur Kröyer 2 stig. HG UBK-stúlkurnar kræktu í stig BREIÐABLIK bar sigur úr být- um í baráttu botnliðanna i 1. deildar keppni kvenna I hand- knattleik, sigraði Viking með 12 mörkum gegn 11 í Garðabæ á sunnudaginn, eftir að staðan hafði verið 7—7 í hálfleik. Það eina sem var skemmtilegt við leik þennan var fögnuður Breiðabliksstúlknanna í leiks- lok, en engu var likara en þær hefðu unnið til íslands- meistaratitilsins. En fögnuður þeirra var skiljanlegur, þar sem þetta var jafnframt fyrsti sigur liðsins i leik i vetur. UBK mun hins vegar hafa kært fyrri leik sinn við Viking, sem Vík- ingur vann, þannig að mögu- leiki er á því að sá leijtur verði leikinn að nýju, og þar með má segja að staða UBK-stúlkanna í 1 deildar keppninni sé ekki með öllu voniaus. Leikurinn sem fram fór í Garðabæ á sunnudag átti ekk- ert skylt við íþrótt þá er heitir handknattleikur. Bæði þessi lið eru afksaplega léleg og þegar við bættist svo taugaslappleiki hjá stúlkunum var varla von á góðu. Víkingur hafði lengst af yfir í leiknum, mest 3 mörk er staðan var 7—4 um miðjan fyrri hálfleikinn. Tókst Breiða- bliksstúlkunum að jafna 7—7 a síðustu sekúndum hálfleiksins með skoti frá miðjum velli. I seinni hálfleiknum náði Vfk- ingur aftur forystu, og var mjög skammt til leiksloka er Breiða- blik tókst að jafna í 11—11 og síðan skora sigurmark leiksins. stjl. HK vann unglingana FORLEIKUR að leik islenzka landsliðsins og pólska liðsins SLASK í fþróttahúsinu í Hafn- arfirði á sunnudagskvöld var milli islenzka unglingalands- liðsins sem skipað er leikmönn- um 23 ára og yngri og 3. deildar liðs HK (Handknattleiksfélags Kópavogs). Kónavogsliðið I þennan leik nokkurn veginn i hendi sér og sigraði með 21 marki gegn 17. Margir mjög efnilegir leikmenn eru i liði þessu, sem vafalaust eiga ekki minna erindi i unglingalands- liðið en sumir þeirra leikmanna sem þar eru fyrir. — (:)< hil‘ill I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.