Morgunblaðið - 11.03.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.03.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 LOFTLCIBIR sSmBÍLALEIGA C 2 1190 2 11 88 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 • 28810 H f ^ 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental ■, OA oni Sendum I-74-V2I Ég þakka öllum sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um. Lifíð heil. Agnes Guðfinnsdóttir Stykkishólmur: Misjafn afli netabáta FLKSTIR bátar eru nú komnir á netaveiðar en afli hefir verið mis- jafn það sem af er. Ilæst um 9 lestir f einni vitjun. Tveir til þrír bátar eru enn á skelfiskveiðum og leggja afla upp f Rækjunes h.f. sem er fiskiðjuver sem Sigurjón Ilelgason útgm. o.fl. hafa nýlega keypt. Hefir að sögn Sigurjóns gengið mjög vel það sem af er og nýtingin á besta lagi eða um 13% og framleiðslan góð og afskipuð svo að segja um leið. Þar hafa milli 20—30 manns vinnu. Þá hefir Sig. Agústsson h.f. haft mikla skelfiskvinnslu á s.l. ári og fram til þessa að frystihúsið er byrjað að taka einungis á móti netafiski. Fyrirtækið hefir veitt fjölda manns atvinnu og er vel byggt upp að vélakrafti og útbún- aði öllum og vinnslusalir og öll .ðstaða hin prýðilegasta. Þá rek- ur Þórsnes h.f. hér fiskiðjuver. Er það f stórhýsi sem félagið hefir reist fyrir skömmu og er öll að- staða þar hin ákjósanlegasta. Auk þess að hafa báta í viðskiptum, gerir félagið út tvo báta Þórsnes I og Þórsnes II sem hafa til þessa verið á línuveiðum og fiskað mjög sæmilega, en eru nú komnir með net. Veður hefir svo sem annars staðar verið hér sérstaklega gott og snjór hefir varla sést fyrr en í þessari viku að eitt kvöldið snjó- aði talsvert, en þýða daginn eftir gerði lítið úr snjónum. Ferðir áætlunarbifreiðarinnar sem geng- ur milli Reykjavíkur og Stykkis- hólms hafa verið í skorðum. Farn- ar eru þrjár ferðir fram og til baka í hverr-i viku og engin töf orðið á þeirri leið. Enda er fært hér um öll héruð, inn í Dali og út um Nes og svo hefir verið í allan vetur. F'rfttarilari Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 11. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blá- lilju" eftir Olle Mattson (27). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passíusálmalög kl. 10.25: Sig- urveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja við orgelleik Páls ísólfsson- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fílharmonfusveit- in leikur Sinfónískt ljóð op. 107, „Vatnaóvættina" eftir Dvorák; Zdenék Chalabala stjórnar/ Werner Haas og óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika Pfanókonsert nr. 1 f b-moll op. 23 eftir Tsjafkovský; Eliahu Inhal stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Klukkan 22.10: SIÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi. Ingólfur Margeirsson tekur til meðferðar starfsemi neðanjarðarblaða á stríðsár- unum. Lesari með honum: Börkur Karlsson. Sfðari þátt- ur. 15.00 Miðdegistónleikar. Walter Klien leikur á pfanó Ballöðu f g-moll op. 24 eftir Grieg. Martti Talvela syngur Ljóðasöngva op. 35 eftir Schumann; Irwin Gage leik- 'ur á pfanó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Benni“ eftir Einar Loga Einarsson. Höfundur les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Ulfsdóttir. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands f Há- skólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti tónleikanna. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. a. Sinfónía nr. 40 f g- moll (K 550) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Eldfuglinn“, balletttón- list eftir Igor Stravinský. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 20.55 Leiklistarþáttur f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.30 Utvarpssagan: „Blúndu- börn“ eftir Kirsten Thorup. Nfna Björk Árnadóttir les þýðingu sfna (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (29) 22.25 Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Oskar Hall- dórsson. 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 6. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.55. Km FÖSTUDAGUR 11. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Mannraunir f óbyggð- um. Fyrri hluti myndar um fimm unga borgarbúa, sem dvöldust f sex vikur í óbyggðum Natal-héraðs f Suður-Afrfku og voru oft án matar og vatns. Með þessum leiðangri hugðust ungl- ingarnir kynnast af eigin raun nauðsyn náttúruvernd- ar. Sfðari hluti mvndarinnar verður sýndur laugardaginn 12. mars kl. 21.00. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.10 Átök í E1 Pao (La fiévre monte a E1 Pao) Frönsk-mexfkönsk bfómynd frá árinu 1959, byggð á sögu eftir Henri Castillon. Leik- stjóri Lufs Bunuel. Áðalhlutverk Gérard Philip, Maria Felix og Jean Servais. Myndin gerist á evnni Ojeda, en hún tilheyrir Suð- ur-Amerfkurfki, þar sem einræðisherrann Carlos Barreiro fer með völd, og er hún notuð sem fangabúðir fyrir pólitfska fanga og af- brotamenn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.45 Dagskrárlok. Atök í E1 Pao í KVÖLD er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.10 frönsk-mexfkönsk bíómynd, ÁTÖK I EL PAO (La fiévre monte á EI Pao), frá 1959. Mynd- in er byggð á sögu eftir Henry Castillion en leik- stjóri er Luis Bunuel. t aðalhlutverkum eru Gérard Philip, Maria Felix og Jean Servais. En leikarinn Gérard Philip (d. 1959) var á íslenzka sjónvarpsskerminum eigi alls fyrir löngu í franskri bíómynd, Litla, snotra ströndin. Myndin gerist á eyj- unni Ojeda en hún til- heyrir Suður- Ameríkuríki, þar sem einræðisherrann Carlos Barreiro fer með völd og er eyjan notuð sem fangabúðir fyrir póli- tíska fanga og afbrota- menn. í upphafi myndar- innar sjáum vió hvar ein- ræðisherrann er að flytja konu sína nauðuga til Ojeda, þar sem hann huggst ,,geyma“ hana á meðan valdabarátta í því ríki, sem hann er að kom- ast til valda í, stendur yfir. Eiginkona Barreiro er ákveðin í að láta sér ekki leiðast f einangruninni og finnur sér viðhald. Brátt fer Barreiro að gruna að hann sé kokkál- aður og hyggur á hefndir með því að kála elskhuga eiginkonu sinnar. En áð- ur en honum tekst það, er honum sjálfum komið fyrir kattarnef og ekkjan fær að njóta sín til fulls með nýja viðhaldinu. En eigi er úti ævintýri. Eins og fyrr er getió er eyjan notuð sem fanga- búðir fyrir pólitiska fanga og ýmsar hræring- ar eiga sér þar stað — því á meðal þeirra fanga eru menn, sem eiga sér mikl- ar hugsjónir. Leikstjóri myndar þessarar, Luis Bunuel, er fæddur í Calanda á Spáni um aldamótin. Þrátt fyr- ir ýmsa og alvarlega erfiðleika, sem hann varð fyrir á ferli sínum í kvik- myndaiðnaðinum frá ár- unum 1932—1947, sýna verk hans ótrúlegt sam- Leikstjóri er Luis Bunvel ræmi við hans áhugamál og segja þeir er til þekkja, að sem leikstjóri eigi Bunuel sér fáa líka í sögu kvikmyndanna. Það skipti litlu máli undir hvernig kringum- stæðum hann leikstýrði myndum sínum, að hafði lítil áhrf á gjörðir hans sem listamanns og hann hélt ætíð tryggð við hug- sjónir sínar. Verk hans eru súrrealistísk og í þeim gætir yfirleitt mik- illa spánskra áhrifa. Eftir að hafa lokið námi í bókmenntum og heimspeki við háskólann í Madrid hélt hann til Parísar og árið 1923 var hann orðinn aðstoðar- maður pólska leikstjór- ans og rithöfundarins Jean Epstein. Hann til- heyrði einnig klíku i Par- ís, sem samanstóð af súrrealistum og þar komst hann í kynni við Salvador Dali og áttu þeir báðir sína hlutdei,d í myndinni „Un chien andalou“, sem gerð var árið 1928, sem þykir ein varanlegasta mynd hins þögla „avant- garde“ tímabils, og þykir Bunuel ótvírætt aðalhöfundur þeirrar myndar. Hans fyrsta kvikmynd af fullri lened var pinnip

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.