Morgunblaðið - 11.03.1977, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.03.1977, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 SKRÁ um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 3. flokkur 1977 46957 Kr. 1.000.000— 41130 Kr. 500.000— 42070 Kr. 200.000— AUKAVINNINGAR 50.000 KR. 46956 46958 KR. 100.000 2431 7695 18188 29492 31304 48022 55693 5774 12598 19421 30168 40504 49750 57762 THESSI NUMER HLUTU 50.000 KR. VINNING HVERT 49 107 156 183 282 353 466 478 551 562 582 630 635 666 687 720 773 789 908 937 963 1142 1155 1234 1258 1347 1442 1492 1499 1532 1637 1808 1914 1947 1957 2053 2063 2117 2163 2389 2443 2582 2603 2709 2791 2898 2960 2979 3030 3073 3213 3217 3263 3367 3455 3546 3577 3643 3653 3674 3699 3703 3714 3784 4034 752 3537 7106 13402 21444 42035 53346 1101 3809 7735 14437 23062 46869 55016 1527 4559 9416 15165 34671 50581 56940 3088 4849 9944 16834 35152 51029 59465 3419 6372 10188 17502 36293 52165 THESSI NUMER HLUTU 10.000 KR. VINNING HVERT AllA 8485 12836 17682 21452 25966 4136 8490 13033 17714 21467 26063 4205 8517 13146 17916 21595 26071 4320 8657 13192 18012 21602 26113 4336 8783 13206 18076 21750 26145 4363 8825 13224 18122 21794 26175 4535 8848 13367 18158 21841 26219 4571 8976 13448 18192 21991 26301 4580 9036 13613 18193 21996 26345 4639 9052 13966 18266 22109 26431 4676 9069 14054 18274 22117 26494 4771 9104 14186 18277 22120 26528 4798 9140 14225 18297 22204 26646 48 54 9144 14273 18400 22206 26711 4945 9349 14389 18428 22386 26789 5106 9424 14432 18499 22508 26901 5135 9585 14483 18517 22525 26927 5298 9646 14587 18585 22589 26952 5337 9648 14598 18595 22742 27187 5489 9673 14770 18647 22827 27289 5502 9708 14874 18769 22897 27310 5575 9723 14894 18837 22937 27373 5623 9760 14913 18875 22960 27406 5639 9869 14918 18887 23070 27451 5706 9905 14942 18929 23105 27586 5757 9921 14965 19131 23141 27797 58 54 99 54 15044 19169 23144 28025 5869 9968 15074 19224 23200 28034 5904 10082 15128 19242 23310 2 8058 6006 10213 15133 19266 23359 28190 6057 10323 15269 19290 23364 28268 6121 10577 15480 19361 23448 28426 6146 10607 15485 19473 23490 28610 6159 10679 15498 19589 23570 28698 62 36 10858 15602 19642 23574 28754 6238 10908 15609 19685 23711 28864 6376 10925 15622 19731 23763 28881 6508 10966 15637 19750 2384C 29005 6811 10975 15720 19847 23933 29010 6952 11154 15983 19884 24001 29119 7136 11155 16033 19897 24152 29242 7191 11391 16C58 19942 24216 29256 7251 11402 16129 19992 24265 29271 7304 11541 16295 20139 24314 29356 7343 11569 16390 20174 24347 29434 7480 11578 16421 20205 24360 29467 7487 11826 16425 20229 24496 29516 7495 11868 16598 20288 24512 29522 7517 11873 16678 20292 24779 29540 7532 11931 16692 20407 24911 29578 7572 11937 16709 20408 24973 29646 7599 12085 16780 20505 25058 29692 7604 12100 16829 20577 25169 29741 7736 12131 16882 20609 25266 30102 7815 12206 17028 20642 25339 3C142 78 74 12305 17116 20754 25369 30248 7906 12352 17217 2C76C 25473 30322 7968 12390 17220 20962 25603 30449 7982 12400 17321 21046 25608 30476 7983 12426 17428 21058 25666 30505 8035 12454 17433 21097 25674 30525 8104 12622 17529 21108 25681 30593 8119 12640 17544 21126 25697 30730 8269 12774 17572 21298 25775 30791 8403 12830 17619 21450 25922 30984 31044 35817 40152 44115 48790 52523 31050 35860 40295 44139 48817 52693 31071 35896 40304 44159 48868 52755 31101 36062 40352 44211 48895 52832 31179 36134 40613 44333 48920 52847 31208 36143 40706 44446 49016 53037 31336 36389 40816 44449 49035 53124 31357 36536 40923 44461 49165 53149 31447 36595 41009 44525 49208 53161 31486 36731 41040 44571 49242 53170 31525 36739 41136 44669 49267 53206 31531 36777 41146 44703 49437 53270 31644 36809 41208 44808 49451 53312 31664 36839 41217 44810 49526 53580 31832 37086 41276 45111 49546 53603 31834 37103 41314 45116 49 59 2 53636 31863 37167 41428 45220 49635 53653 32031 37232 41659 45274 49687 53775 32042 37324 41678 45288 49765 53865 32111 37393 41702 45339 49766 53932 32205 37415 41755 45343 49797 53938 32208 37504 41765 45440 49813 54027 32237 37507 41798 45492 49829 54104 32244 37548 41861 45557 50015 54156 32402 37577 41869 45560 50102 54171 32421 37588 41903 45581 50120 54318 32512 37651 41957 45740 50170 54370 32523 37654 41967 45815 50221 54376 32536 37693 42099 45896 50253 54472 32575 37701 42158 45939 50293 54489 32646 37837 42263 46137 50306 54539 32688 37857 42305 46206 50386 54581 32831 37908 42359 46246 50439 54658 32854 37995 42453 46348 50458 54793 32855 38028 42488 46433 50507 54809 32955 38057 42517 46539 50657 54810 32988 38170 42558 46572 50667 54872 33006 38217 42573 46784 50 708 55036 33574 38327 42607 46803 50778 55093 33716 38415 42668 46996 50948 55192 33857 38442 42713 47185 51007 55246 33867 38496 42806 47204 51035 55316 33869 38542 42826 47206 51081 55320 33941 38569 42864 47211 51089 55346 34107 38627 42902 47247 51121 55358 34110 38661 43032 47257 51206 55391 34116 38670 43049 47259 51347 55404 34450 38755 43111 47468 51373 55428 34457 388C3 43238 47476 51391 55469 34546 38954 43250 47484 51410 55513 34627 39046 43255 47587 51509 55518 34737 39121 43374 47630 51538 55520 34875 39364 43379 47760 51643 55592 34985 39669 43449 47848 51737 55700 35128 39795 43528 47942 51928 55752 35133 39800 43580 48075 51982 55931 35143 39834 43713 48193 51987 55956 35169 39896 43724 48537 52004 56013 35205 39994 43764 48556 52076 56024 35249 40020 43803 48603 52077 56035 35307 40057 43828 48648 52262 56112 35324 40066 43876 48730 52293 56178 35456 40094 43924 48738 52414 56191 35566 40103 44050 48762 52431 56299 35782 40131 44096 48782 52444 56329 56367 56446 56476 56548 56571 56616 56622 5673C 56815 56821 56871 56888 56908 56973 56986 57025 57103 57108 57128 57135 57353 57482 57608 57684 57710 57744 57765 57787 57921 57933 57970 58124 58130 58311 58473 58557 58623 58628 58934 59029 59062 59070 59101 59141 59209 59235 59351 59401 59412 5942 7 59523 59554 59596 59606 59685 59743 59820 59872 59895 59915 59940 599 54 /3* Frá Búnaðar- þingi Búnaðarþingi 1977 lokið: Höfuðstöðvar Búnaðarfélags- ins verði áfram 1 Reykjavík BÚNAÐARÞINGI var slitið síðdegis I gær. í þingslitaræðu sinni sagði Ásgeir Bjarnason. forseti þingsins, að þingið hefði staðið i 1 7 daga og haldnir hefðu verið 16 fundir Af- greidd voru 38 mál af 40 málum, sem lögð voru fyrir þingið. Ásgeir sagði að mörg merk mál hefðu verið til afgreiðslu á þessu Búnaðarþingi og nefndi i því sambandi nefndarálit. Fóðuriðnaðarnefndar, skipulagn- ingu búvöruframleiðslunnar, frum- varp til laga um vinnuaðstoð f sveit- um og ályktun um breytta skipan útflutningsmála landbúnaðarins Þá gerði hann að umtalsefni samþykkt þingsins vegna áróðurs gegn land- búnaði I rikisútvarpinu og sagði að lestur útvarpsins úr leiðurum dag- blaðanna, þar sem ráðist væri að einstalkingum, stofnunum og heil- um atvinnustéttum með rógi og staðlausum fullyrðum án þess að viðkomandi aðilum gæfist færi á að koma á framfæri leiðréttingum hlyti að brjóta i bága við hlutleysi út- varpsins Áður en forseti sleit þing- inu tók til máls Gisli Magnússon (Bsb Skag.) og þakkaði starfsfólki þingsins veitta þjónustu. Fyrir þingið var lagt bréf forsætis- ráðherra og var þar óskað umsagnar um nefndarálit um flutning rtkís- stofnana við fyrri umræðu um álykt- unina létu æði margir þingfulltrúar I Ijós þá skoðun að ekki væri ráðlegt að flytja starfsemi Búnaðarfélags íslands upp i Borgarfjörð eins og tillögur stofnananefndar gerðu og töldu að ályktun, sem fyrir þinginu lá, tæki um of undír það sjónarmið að slikur flutningur væur ekki óger- legur. Þeir sem til máls tóku bentu þó á að nauðsynlegt væri að búnaðarþing tæki undir þau megin- sjónarmið stofnananefndar að flytja vald, atvinnutækifæri og sérþekk- ingu útfrá höfuðborgarsvæðinu Fyrir síðari umræðu hafði Alls- herjarnefnd þingsins breytt tillögu sinni og var hún samþykkt þannig í ályktuninni lýsir þingið sig sam- þykkt þeim þjóðfélagsslegu megin- markmiðum, sem tillögur Stofnana- nefndar byggjast á, þ.e dreifingu valds, atvinnutækifæra og sérþekk- ingar út frá höfuðborgarsvæðinu I þvl skyni að jafna aðstöðu til at- vinnu- og menningarllfs milli lands- hluta Þá segir að með tilliti til eðlis- og uppbyggingar Búnaðarfélags íslands telji þingið þó heppilegast, að höfuðstöðvar þess séu áfram I Reykjavik. Jafnframt lýsir búnaðar þing yfir fyllsta stuðningi við þá þróun siðari ára, að æ meiri hluti af starfsemi búnaðarfélagsskaparins hefur færst út i héruð landsins, þ.e til búnaðarsambandanna og telur að jafnan beri að skoða vandlega, hvaða þætti i þjónustustörfum Bl, nýja jafnt sem eldri, megi vinna með jafngóðum árangri úti á landi eins og i aðalstöðvunum. Slakað á skilyrðum vegna stækkunar Bændahallarinnar Þingið samþykkti fyrir sitt leyti með 15 atkvæðum gegn 8 að i viðræðum hússtjórnar Bændahallar- innar við fulltrúa rlkisstjórnarinnar um útvegun lánsfjár til viðbyggingar Bændahallarinnar skuli hún vera óbundin af skilyrðum nr. 2 og 3 i ályktun Búnaðarþings 1972 um málið, þ.e að innlent fjármagn fáist til verksins að mestu eða öllu leyti og að núverandi húsnæði Bænda- hallarinnar verði ekki veðsett fyrir láni til byggingarinnar. Styðja meginstefnu Búnaðarþing lýsti í ályktun yfir stuðningi sinum við meginstefnu nefndarálits fóðuriðnaðarnefndar um uppbyggingu innlends fóðuriðn- aðar. Þá segir I ályktuninni að þar sem nefndarálitið hafi komið seint fyrir búnaðarþing og ekki gefist kostur að skoða það sem skyldi felur þingið stjórn Búnaðarfélagsins að yfirfara frumvarpið í samráði við stjórn Stéttarsambands bænda og benti þingið i þessu sambandi á nokkur atríði Nauðsynlegt að beita skipulagsaðgerðum til að auka hagkvæmni búvöruframleiðslunnar. í ályktun þingsins um umsagnir og tillögur búnaðarsambanda um skipulagningu búvöruframleiðslu segir að þingið telji, að aðstæður í Islenzkum landbúnaði séu með þeim hætti, að nauðsynlegt sé að beita skipulagsaðgerðum til að auka hag- kvæmni búvöruframleiðslunnar Þingið telur, að þar komi til greina bæði skipulagning I einstökum landshlutum og I landinu öllu, svo að sem best nýtist kostir hverrar jarðar til búvöruframleiðslu svo og markaðsskilyrði á hverjum stað, en byggð haldist sem mest órofin. Leggur þingið til að hafist verði handa um öflun þeirra gagna, sem nauðsynleg eru og I þvi sambandi verði lagt mat á búskaparhæfni hverrar jarðar. Ásgeir Bjarnason, forseti þingsins slitur búnaðar- þingi 1977. Ólafur E. Stefánsson, skrifstofustjóri búnaðarþings, lengst til vinstri, þá Axel Magnús- son, skrifari þingsins, Ásgeir Bjarnason, og ritarar þingsins Guðmundur Jónasson og Sig- mundur Sigurðsson. Ljósm Mw rax

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.