Morgunblaðið - 11.03.1977, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
— Dagheimili
Viljum ráða fóstru til heilsdagsstarfa við
dagheimilið Víðivelli í Hafnarfirði. Um-
sóknarfrestur er til 16. mars n.k. Um-
sóknareyðublöð liggja frammi á Félags-
málastofnuninni Strandgötu 6.
Félagsmá/astjóri
Orkustofnun
óskar að ráða starfsmann á skrifstofu
jarðkönnunardeildar O S. að Suðurlands-
braut 12 Reykjavík. Hálft starf kæmi til
greina. Upplýsingar um menntun og fyrri
störf sendist
Orkustofnun
Laugavegi 116 fyr/r 1 7 mars n.k.
Orkustofnun
Háseti
Einn vanan háseta vantar á 70 rúmlesta
netabát frá Stykkishólmi
Uppl í síma 73058, Reykjavik.
Háseta vantar
strax á 1 40 tonna bát frá Hafnarfirði. Góð
kjör fyrir vanan mann Upplýsingar í síma
51 167.
Matráðskonu
vantar í kennarastofu Kársnesskóla í apríl
og maí. Upplýsingar í skólaskrifstofunni
Digranesvegi 10, Kópavogi. Umsóknir
berist þangað fyrir 25. mars n.k.
Skó/aful/trúi.
I
Hárgreiðslusveinar
Óska eftir að ráða hárgreiðslusvein til
starfa í Keflavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir
18. þ.m. merkt: Hárgreiðslusveinn —
1563.
Skrifstofustúlka
Útflutningsstofnun, sem er staðsett í mið-
borginni óskar að ráða skrifstofustúlku
sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunn-
átta æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf
og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem
fyrst, merktar: „Trúnaðarmál — 4845".
Keffavik —
Njarðvík
Starfsfólk óskast. Óskum að ráða starfs-
fólk til fiskverkunar og einnig vanan flatn-
ingsmann.
Uppl. í síma 92-1 333 — 92-2304
Atvinna
Viljum ráða mann til verksmiðjustarfa.
Kexverksmidjan Frón hf.
Skú/agötu 28 Sími 11400
Starfsstúlkur
óskast
til starfa við mötuneyti að Vinnuheimilinu
Reykjalundi, Mosfellssveit. Húsnæði
fylgir á staðnum.
Upplýsingar í síma 66200.
Hásetar
Háseta vantar strax á góðan 120 lesta
netabát sem er að hefja róðra. Aflasæll
skipstjóri. Upplýsingar í síma 92-1264,
eða eftir kl. 8ísíma41412.
Skrifstofustarf
Starf við almenna skrifstofuvinnu er laust
til umsóknar. Verslunarskóli eða hliðstæð
menntun æskileg. — Umsóknir með
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf leggist inn á Morgunblaðið fyrir 22.
þ.m. merkt: Afgreiðsla — 2499.
Járniðnaðarmenn
Ósk um eftir að ráða járniðnaðar- og að-
stoðarmenn.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h. f.
Arnarvogi, Garðabæ
Sími 52850
Verzlunarstjóri
Stór markaðsverslun á Suðurnesjum ósk-
ar að ráða verzlunarstjóra strax. Umsækj-
endur þurfa að hafa reynslu í verslunar-
stjórn og þurfa að hafa unnið áður í
matvöruverslun Framtíðarstarf fyrir dug-
legan mann.
Umsóknir leggjast inn til Morgunblaðsins
merkt: „Verslunarstjóri — 2256“ fyrir
17. þ.m.
Rösk stúlka
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röska
stúlku til sendiferða með banka- og toll-
skjöl. Upplýsingar í síma 1 3480.
Vélsmiðjan Normi
vill ráða járniðnaðarmenn strax. Upplýs-
ingar hjá
Vé/smiðjunni Normi h. f.
Lyngási 8. s: 53822
heimasími 73572.
Atvinna
Menn óskast til starfa í mötuneyti strax,
helst vanir. Húsnæði á staðnum. Góð
laun. Umsóknareyðublöð á skrifstofu
vorri Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahús,
efsta hæð.
ís/enskir Aðalverktakar s. f.
Sölustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röskan
mann til sölustarfa á byggingavörum og
ýmiskonar tækjum sem fyrirtækið selur.
Helst kemur til greina ungur maður með
Verzlunarskóla eða Samvinnuskóla-
menntun. Um er að ræða gott framtíðar-
starf með góðum tekjumöguleikum fyrir
réttan mann. Umsóknir er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum sendist Mbl.
fyrir 16. marz merkt: Innflutningsfyrir-
tæki — 1564.
Skemmtikraftar og
áhugafólk
um skemmtanir
Höfum áhuga fyrir að komast í kynni við
fólk sem vill koma fram og skemmta. Allt
kemur til greina s.s. söngur, gamanmál,
hljóðfæraleikur ofl. Hafið samband við
okkur:
Óða/v/ Austurvöll
Atvinna —
Hafnarfjörður
Viljum ráða nú þegar menn til verk-
smiðjustarfa.
Börkur h. f.
Sími 53 755.
Rennismiður
óskast
Óskum að ráða rennismið.
Vélaverkstæðið Véltak h.f.
Sími 86605 og kvöldsími 3 124 7.
kynningarveri
krnnur 675,-