Morgunblaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRlL 1977
9
SÉRLEGA HAGSTÆÐ
KJÖR
IÐNAÐARHtJSNÆÐI
Uppsteypt húsnæði að grunnfleti 600
ferm. á góðum stað með góðum inn-
keyrslum.
RAÐHtJS ÓSKAST
HVASSALEITI
Höfum ákveðinn kaupanda með mikla
greiðslugetu, að raðhúsi við Hvassa-
leiti.
EINBÝLISHÚS
300 FM — BÍLSKÚR
Húsið er hæð og kjallari. Á hæðinni er
stofa. stór hoi, hjónaberbergi ásamt
fataherbergi, auk þess 4 svefnher-
bergi með skápum. Baðherbergi, með
kerlaug og sturtu. Forstofuherbergi,
gestasnyrting o.fl. Allar innréttingar
vandaðar og sérsmíðaðar. í kjallara er
m.a. sjónvarpsherb. húsbóndaherb.
þvotta- og vinnuherb. alls 150 ferm.
Kjallari er einnig undir bílskúr sem er
mjög vandaður. Verð um 30 m.
ÞYKKVIBÆR
EINBVLISHÚS
MEÐ BtLSKÚR
Hús á einni hæð, gruflnflötur ca 158
ferm. Stofa, borðstofa 4 svefnher-
bergi, skápar í þremur, húsbóndaher-
bergi, eldhús með góðum innrétting-
um og baðherbergi, þvottahús, búr og
geymsla inn af eldhúsi. Verð ca 25
millj. Laust eftir samkomulagi.
VIÐ MÓAFLÖT
ENDARAÐHÚS
Glæsilegt endaraðhús á einni hæð.
Húsið er að grunnfleti 145 ferm. með
50 ferm. tvöföldum bílskúr, Skiptist
m.a. í 4 svefnherb. tvær saml. stofur,
skála gott eldhús með borðkrók, bað-
herb. og gestasnyrtingu. Fullfrágeng-
in og ræktuð lóð. Mikið útsýni.
ENDARAÐHÚS
TILB. U. TRÉVERK
í Seljahverfi u.þ.b. 230 ferm. (tæpl. 80
ferm. grunnfl.) á 3 hæðum. 1. hæð:
stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi,
eldhús m. borðkrók (vaskur kominn)
gestasnyrting 2. hæð: 3—4 svefnher-
bergi, sjónvarpsherbergi stórt baðher-
bergi, þar sem gert er ráð fyrir stórri
kerlaug, 5 hausa sturtu, 2 handlaug-
um. Kjallari: þvottahús, vinnuher-
bergi, stór salur sem gefur margs-
konar möguleika, inni og útigeymslur.
— Danfosskranar á öllu 2ja og 3ja fasa
rafmagn, allt í dregið. Bflskýli sameig-
inlegt með húsaröðinni, þvottaaðstaða
m.a. íbúðarhæft Verð 15—16 m
FÁLKAGATA
8 HERB. HÆÐ OG RIS
VERÐ: 15.0 M. ÚTB.: 10 M
8 herb. ca 150 ferm. hæð og ris í
nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi. Á hæð-
inni eru skáli, saml. stofur, hjónaherb.
barnaherb. baðherb. og eldhús m.
borðkrók. Stórar suðursvalir út úr
stöfu með útsýni yfir Skerjafjörðinn.
Manngengt ris sem er 3 svefnherb.
húsbóndaherb. og snyrting. Teppi á
öllu. Miklar innréttingar. Falleg ibúð.
Góð sameign.
HAFNARFJÖRÐUR
SUNNÚVEGUR SÉRIIÆÐ
LAÚSSTRAX
Mjög stór 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi að öllu leyti sér ásamt risi sem er
að hluta manngengt. ibúðin er 2 stof-
ur, skiptanlegar og 2 svefnherb.
eldhús, baðherb. flísalagt. Nýtt
verksmiðjugler í flestum gluggum.
Utb. ca 8 M
HAGSTÆÐ KJÖR
6 HERB. — 10 MILLJ.
í fjölbýlishúsi í Kópavogi á 2. hæð 120
fm. íbúð. íbúðin er 2 stofur, 3 svefn-
herbergi öll með skápum, eldhús og
baðherbergi og auk þess herbergi sem
nota má hvort heldur sem barnaher-
bergi eða þvottaherbergi. Góðar inn-
réttingar. Verð 10 millj. gegn góðri
útborgun.
BLÖNDUBAKKI
4 HERB + HERB. 1 KJ.
Á 1. hæð 96 ferm. ibúð + herbergi
undir stofu, sem býður upp á hring-
stiga úr stofu í herbergið. 3 svefnher-
bergi, stofa með suður-svölum, eldhús
með góðum innréttingum og borð-
krók. Símahol, og á gangi er sérsmíð-
aður fataskápur og hillusamstæða.
Baðherbergi með lögn fyrir þvottavél.
Geymsla í kjallara.
HRAUNBÆR
4—5 HERB. — 110 FERM.
Falleg og snyrtileg ibúð á 2. hæð
neðarlega í Hraunbænum. 2 sam-
liggjandi stofur, 3 stór svefnherbergi.
Eldhús með. borðkrók. Suðursvalir.
Ullarteppi á stofum og gangi. Geymsla
og fullkomið sameiginlegt vélaþvotta-
hús í kjallara. Útb. 7 M
FORNHAGI
3JA HERB. 92 FERM.
Sérlega vönduð íbúð á 4. hæð. ibúðin
er 1 stór stofa, 2 rúmgóð svefn-
herbergi, eldhús með borðkrók og
baðherbergi með nýjum tækjum. Góð
teppi á allri íbúðinni. í kjallara fylgir
m.a. frystigeymsla. Útb.: 7.0 millj.
Yagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
logfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
26600
Ný söluskrá
komin út.
Geysilegt
úrval af
fasteignum.
Sækið eða
fáið sent
eintak.
Fasteignaþjónustan
Austurstræn 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
Ragnar Tómasson
lögmaður.
AUCI.ÝSJNGASÍMINN EK:
22480
SÍMIHER 24300
til sölu og sýnis 3.
HÚSEIGNIR
FAST. AF ÝMSUM STÆRÐUM
M.A. í Garðabæ, Norðurbrún á
Álftanesi, Flafnrfirði, Kópavogs-
kaupstað og í borginni. m.a.
verzlunarhús á eignarlóð,
(byggingarlóð) á góðum stað við
Laugaveg.
fbúðir
2ja til 6 herb. á ýmsum stöðum
m.a. 5 og 6 herb. sérhæðir
sumar með bílskúr. Nokkrar
3ja og 4ra herb. nýlegar í
Breiðholtshverfi og 2ja
og 3ja herb. i eldri borgar-
hlutanum sumar lausar og sum-
ar með vægum útb.
HÖFUM KAUPANDA
að ný tízku einbýlishúsi 5 til 6
herb. íbúð í borginni æskilegast
Háaleitishverfi eða þar í grennd
t.d. við Stigahlíð. Mjög há útb.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í
Árbæjarhverfi. Útb. 5 til 6 millj.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutfma 18546
33510 — 85650 — 85740
Opið í dag kl. 1 —4
GAUKSHÓLAR
3ja herb. gullfalleg Ibúð á 7. hæð i lyftuhúsi. Verð 8 milljónir.
ÁSVALLAGATA
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð I sambýlishúsi. Skiptanleg útborgun
aðeins 5—5,5 millj.
ÁSBRAUT KÓP
5—6 herb.stórglæsileg íbúð á 1. hæð. Sérþvottahús. Sérsmiðaðar
innréttingar. Verð 1 3 milljónir.
HRAUNBÆR
4ra herb. mjög góð ibúð á 1. hæð. Aukaherbergi i kjallara fylgir. Verð
1 1 milljónir.
HÖFUM KAUPANDA AÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ VIÐ
HRAUNBÆ.
Eignaval,
Suðurlandsbraut 10,
Grétar Haraldsson hrl.,
Sigurjón Ari Sigurjónsson, heimasími 81562,
Bjarni Jónsson, heimasími 13542.
28644 UJ.IJl.l 28645
Breiðás, Garðabær
5 herb. 130 fm. sérhæð, (efri hæð) í tvíbýli.
Bílskúr. Verð 1 3 millj.
Smáíbúðahverfi —
endaraðhús
6 herb. 2x86 fm. endaraðhús. Verð 16 — 17
millj.
Barðastönd —
raðhús
200 fm. glæsilegt raðhús á einum eftirsóttasta
stað á stór- Reykjavíkursvæðinu.
Hraunkambur —
Hafnarfirði
Járnvarið timburhús, jarðhæð, hæð og ris 60
fm. að grunnfleti. Verð 8,5 millj.
Höfum kaupanda
að 4ra — 5 herb. íbúð í Vesturborginni.
Okkur vantar eignir á skrá.
Opið frá 1 — 5 í dag.
dtdrCp fasteignasala
Öldugötu 8
k símar: 28644 : 28645
Sölumaður
Finnur Karlsson
heimasimi 43470
Valgarður Sigurðsson logfr
PARHÚSIGARÐABÆ
U. TRÉV. OG MÁLN.
Höfum fengið til sölu 260 fm
parhús við Ásbúð, Garðabæ.
Húsið er tvílyft m. innbyggðum
tvöföldum bílskúr. Húsið verður
til afhendingar 1 5. apríl n.k. u.
trév. og máln. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
í ÞORLÁKSHÖFN
5 herb. 110 fm. einbýlishús
(viðlagasjóðshús). 20^ fm.
bílskúr. Verð 10 millj. Útb. 6
millj.
VIÐ FELLSMÚLA
5 herb. 1 1 7 fm. vönduð íbúð á
1. hæð. Útb. 8.5—9.0
millj.
VIÐ STÓRAGERÐI
4ra herb. 120 fm. góð ibúð á
jarðhæð i þríbýlishúsi Sér inng.
og sér hiti. Útb. 7.5 millj.
VIÐ RAUÐALÆK
3ja—4ra herb. 100 fm. góð
ibúð á jarðhæð. Sér hiti Útb. 6
millj.
VIO SUÐURGÖTU í HF.
M. BÍLSKÚR
3ja—4ra herb. efri hæð tvibýlis
húsi (timburhúsi). Stór bilskúr
fylgir. Sér inng. og sér hiti. Út-
sýni. Stór ræktuð lóð. Útb.
4.5— 5 millj.
VIÐ HOFTEIG
3ja herb. kjallaraíbúð (sam-
þykkt). Sér inng. og sér hiti.
Útb. 4.2 millj.
VIÐ EFSTASUND
3ja herb._ 60 fm. snotur ibúð á
1. hæð. Útb. 4—4.5 millj.
VIÐ LAUFVANG
3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Útb. 5.5—6.0 millj.
VIÐ MARÍUBAKKA
3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Útb. 5,8—6 millj.
VIÐ VÍÐIHVAMM
3ja—4ra herb. íbúð á neðri hæð
í tvíbýlishúsi. Sér inng. og sér
hiti. Útb. 5,5 millj.
í VESTURBORGINNI
3ja herb. góð ibúð á 2. hæð
Útb. 5 millj.
í HLÍÐUNUM.
3ja herb. vönduð íbúð á jarðhæð
í þríbýlishúsi. Sér inng. og sér
hiti. Útb. 5 millj.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
3ja herb. næstum fullgerð ibúð á
1. hæð i fjórbýlishúsi. 25 fm.
ójnnréttað rými fylgir í kjallara.
Útb. 5.5 — 6 millj.
VIÐ GRETTISGÖTU
3ja herb. nýstandsett íbúð á 1.
hæð. Sér þvottaherb. i kj Útb.
4.5— 5.0
VIÐ BARÓNSTÍG
3ja herb. ibúð á 4. hæð. Útb.
5—5,5 millj.
VIÐ ÆSUFELL
2Ja herb. faíleg íbúð á 1. hæð.
Útb. 4,5—5 millj..
VIÐ BALDURSGÖTU
2ja herb. 45 fm ibúðá 2. hæð
Útb. 2.5 millj.
í HVERAGERÐI
Raðhúsalóð ásamt teikningum.
Góð greiðslukjör. Teikn og
upplýs. á skrifstofunm.
BYGGINGARLÓÐ
VIÐ KÁRSNESBRAUT
Höfum til sölu byggingarlóð við
Kársnesbraut. Upplýs. á skrif-
stofunni.
SÉRHÆÐ í HAFNAR-
FIRÐI ÓSKAST
Höfum kaupanda að góðri sér-
hæð í Hafnarfirði með bílskúr
eða bílskúrsréttindum.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sðfcistjóri: Swerrír Krístinsson
Sígurður Öiason hrl.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
REYNIMELUR
Vönduð og skemmtileg 2ja her-
bergja íbúð á 2. hæð. íbúðin er
nýleg með góðum innréttingum.
Mikið skáparými.
LINDARGATA
Snyrtileg 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð. Sér inngangur, íbúðin laus
nú þegar. Útb. aðeins 2—2,5
millj.
ÁLFHEIMAR
3ja herbergja jarðhæð með sér
inngangi og sérhita. Sala eða
skipti á 2ja herbergja íbúð.
HVERFISGATA HAFN.
Nýleg 3ja herbergja efri hæð í
tvíbýlishúsi. Sér inng. sér hiti,
sér þvottahús á hæðinni. Vand-
aðar innréttingar.
ÁLFASKEIÐ
Ný standsett 3ja herbergja ibúð
á 1. hæð. Ibúðin er um 95 ferm.
laus nú þegar. Bilskúrsréttindi
fylgja.
SKIPASUND
4ra herbergja rishæð i tvibýlis-
húsi. íbúðin er litið undir súð.
Sér hiti
TJARNARBÓL
Rúmgóð 4ra herbergja ibúð á 1.
hæð. (búðin er ný og að mestu
frágengin. Bilskúr fylgir.
SKIPHOLT
120 ferm. 5 herbergja enda-
íbúð i suður-enda. Ibúðinni fylgir
aukaherb. i kjallara. Bilskúrsrétt-
indi.
RAÐHÚS
Á góðum stað i Kópavogi. Húsið
er 2 hæðir og kjallari og er
möguleiki að útbúa sér ibúð í
kjallara. Stór bilskúr fylgir. Gott
útsýni.
í SMÍÐUM
Einbýlishús i Seljahverfi. Aðal-
hæð er um 1 50 ferm. auk bil-
skúrs og fylgir að auki jarðhæð
undir öllu húsinu. Selst fokhelt.
Sala eða skipti á minni ibúð.
Góð teikning.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Kvöldsimi 44789
Opið í dag kl. 10—3
ÁLFTAHÓLAR
2ja herb. íbúð 54 fm. Útb. 4.5
millj.
KRUM MAHÓLAR
2ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftu-
húsi. Bílskýli. Útb. 4.5 millj.
VÍÐIMELUR
EinstaklingsibúiÍBÚÐ Útb. 2.5
millj.
MELABRAUT
2ja herb. ibúð i risi. íbúðin er
samþykkt. Verð 5 millj. Útb. 3
millj.
ARNARHRAUN
2ja herb. ibúð 75 fm. Verð 7
millj.
AUSTURBRÚN
Einstaklingsíbúð í góðu ásig-
komulagi. Útb. 4.5 millj.
HJARÐARHAGI
3ja herb. ibúð, 90 fm. Útb. 6.5
millj.
KARFAVOGUR
1 10 fm. ibúð, 3 svefnherb. Verð
8.5 millj.
DVERGABAKKI
góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. 3
svefnherb. búr og þvottahús inn
af eldhúsi. Herbergi i kjallara
fylgir. Verð um 10 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ibúð á 2. hæð, 96 fm.
Herbergi i kjallara fylgir. Útb. 6
— 6.5 millj.
Pétur Gunnlaugsson
lögfr.
Laugavegi 24, 4. hæð.
sími 28370 — 28040.