Morgunblaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977
Keith Emerson
Keith Richard — hætta á aS honum verði bannað að koma til
Bandarikjanna og Rolling Stones myndu ekki leika opinberlega án
hans.
Rolling Stones:
Fíkniefni. framhjá-
hal£ og feikna tekjnr
ROLLING STONES hafa verið
mikið í fréttum að undanförnu og
eins og oft áður var það vegna
meðferðar ffkniefna og kvenhylli
Mick Jaggers. Þetta byrjaði allt i
lok febrúar þegar Keith Richard,
gftarleikari Stones, og vinkona
hans, Anita Pallenberg, voru
handtekin i Toronto f Kanada,
sökuð um að hafa undir höndum
heróin. Viku seinna var Keith auk
þess ásakaður um að hafa haft
kókaín i fórum sínum. Um líkt
leyti lák hljómsveitin á tvennum
hljómleikum á litlum skemmti-
stað í Toronto, eingöngu fyrir
boðsgesti, sem einkum voru úr
röðum blaðamanna og áhrifa-
manna i poppheiminum — og
auk þess var forsætisráðherra-
frúin Margaret Trudeau, meðal
gestanna. Að sjálfsögðu heilsaði
frúin (sem er aðeins 29 ára
gömul, nokkrum árum yngri en
Mick Jagger) upp á Stones og
slúðurdálkar blaðanna héldu þvi
fram, að Mick hefði reykt
marihuana-sigarettu á meðan
hann ræddi við frúna — og
óryggisverðir hennar horfðu á.
Auk þess héldu dálkahöfundarnir
því fram, að forsætisráðherra-
frúin hafi tekið hljómleikana fram
yfir það að halda upp á sex ára
brúðkaupsafmælið með
manninum sínum, Pierre
Trudeau.
En þetta var þó smáræði hjá
öllum kjaftasögunum sem fóru af
stað, þegar Margaret Trudeau
hélt til New York á sama tíma og
Mick Jagger og Ron Wood úr
Stones. Og því var hreinlega
haldið fram að hún væri hlaupin
að heiman með Mick Jagger. Eða
þá Ron Wood. Fréttirnar höfðu
meira að segja þau áhrif, að
gengi kanadiska dollarans lækk-
aði á gjaldeyrismörkuðum. Segi
menn svo, að rokktónlistin sé
ekki áhrifarík.
En handan hafsins, i Bretlandi,
voru blöðin farin að velta þvi fyrir
sér, hvort tónleikarnir i Toronto
yrðu þeir siðustu i sögu Stones.
En það ræðst án efa af þvi, hvort
Keith Richard hlýtur dóm fyrir
fikniefnabrot — sem gæti leitt
það af sér að honum yrði bannað
að heimsækja Bandaríkin og spila
þar, en án hans myndu Rolling
Stones aldrei leika opinberlega.
Og Bandarikin eru hagstæðasti
markaðurinn fyrir Rolling Stones
— þar er aðsóknin mest að
hljómleikum og plötusalan mest,
þannig að það yrði mikið áfall
fyrir hljómsveitina að geta ekki
leikið opinberlega þar.
Tónleikarnir i Kanada voru
annars haldnir af sérstöku tilefni:
Rolling Stones vildu ná sér i nýjar
hljómleikaupptökur af eigin spila-
mennsku til að geta skilað af sér
siðustu plötunni af sex til WEA-
plötufyrirtækisins (sem áður
nefndist Kinney). í samningi
Rolling Stones við fyrirtækið árið
1971 var kveðið á um útgáfu sex
stórra platna og er ein þerra
ókomin. Það verður væntanlega
Framhald á bls. 39
Carl Palmer
tilbúnir að tylla á nj
Þegar drottningar ala börn er
fagnaö meö fallbyssuskotum.
Þegar tríóiö Emerson, Lake og
Palmer kom f heiminn, var því
fagnað meö fallbyssuskotum. Aö
vfsu stóöu þeir þremenningar
sjálfir fyrir skothrfðinni, en Slag-
brandur getur sjálfur borið vitni
um að hún var áhrifarfk. Ilann
var sumsé sofnaður á sitt græna
eyra á popphátfðinni á Isle og
Wight f Bretiandi árið 1970,
þegar E. L og P loksins komu
fram (um miðja nótt), en ennþá
minnist hann þess er fallbyssu-
hvellirnir þrengdu sér inn f
draum hans og vöktu hann. Og
það vöknuðu fleiri en Slagbrand-
ur. Leikjir trfósins á popphátfð-
inni varð upphafið að glæstum
frægðarferli, sem stóð óslitið f
f jögur ár — en þá var skyndilega
sem allt loft væri úr þeim félög-
um og vart hefur heyrzt frá þeim
bofs þar til nú fyrir nokkrum
vikum.
Stanslausar hljómleikaferðir,
sjónvarps- og plötuupptökur f
f jögur ár höfðu næstum gengið af
ELP dauðum og það hefur tekið
þá heil tvö ár að jafna sig og
öðlast máttinn á ný.
1 viðtali við Melody Maker fyrir
skömmu sögðu þeir frá þvf sem á
ÞAÐ HLYTUR að vera hverjum
hljómlistarmanni kærkomið tæki-
færi að fá að hljóðrita stóra plötu
með eigin verkum í upptökustúd-
fói með ótakmörkuðum upptöku-
tíma, að fá að vinna f stúdíóinu
eins og hann lystir — eða með
litlum takmörkunum — og vinna
að hverju verki þar til hann er
fyllilega ánægður með útkomuna
og telur sig ekki geta gert betur
að sinni. Það sést raunar best á
því kappi sein sumir heimsfrægir
tónlistarmenn Ieggja á að koma
daga þeirra hefur drifið þessi tvö
ár og frá fyrirætlunum sfnum um
hljómleikaferðir.
Álagið á stórstjörnur er gífur-
legt og þeim hættir til að fara út f
öfgar f lfferni sfnu, eins og ótal
dæmi sanna. Þannig fór fyrir
ELP og þegar það bættist ofan á,
að sögufræga sveitasetrið hans
Emersons brann, öll nýjustu tón-
verk hans og allir innanstokks-
munir, þá var þeim félögum öll-
um lokið og þeir steinhættu að
koma fram opinberlega.
Þeir héldu sig lengstum f Sviss
og þegar þeir höfðu hresstst nægi-
lega fyrir rúmu ári fóru þeir á ný
að vinna að plötuupptöku. Árang-
urinn varð tveggja platna albúm
sem er að koma á markað um
þessar mundir, en þar leggur
hver þeirra þremenninga til efni
á eina hlið og fjórða hliðin er
sameiginlegt framlag trfósins.
Plöturnar bera nafnið „Works"
og það er ætlun trfósins að flytja
efni af þeim, ásamt gömlum, vin-
sælum verkum sfnum, á hljóm-
leikaferðum um Bandarfkin og
Evrópu. Hyggjast þeir taka 70
manna sinfónfuhljómsveit með
sér í þær ferðir og þýðir þvf Ifk-
lega Iftið fyrir tslendinga að láta
sér upp eigin upptökustúdíóum,
að þessi vinnubrögð eru líkleg til
að bera góðan ávöxt.
Björgvin Gíslason er einn hinn
kunnasti f röðum popphljómlist-
armanna hérlendis og hefur löng-
um þótt einn fremsti gítarleikar-
inn, auk þess sem hann hefur
reynzt kunna sitthvað fyrir sér i
hljómborðsleik. Lagasmiður er
hann einnig ágætur, svo sem
menn hafa getað kynnt sér á plöt-
um Náttúru, Pelikans og Paradis-
ar, þannig að það var ekki að
sig dreyma um heimsókn þeirra
félaga hingað til lands til hljóm-
leikahalds f bráð.
ELP hafa alla tfð leitazt við að
tengja saman rokktónlist og
klassfska tónlist og samstarf
þeirra við 70 manna sinfóníu-
hljómsveit er nýr áfangi f þessari
viðleitni. Keith Emerson hefur
m.a. samið pfanókonsert, þar sem
vonbrigði hans vegna húsbrunans
brjótast mjög sterkt og greinilega
fram. Carl Palmer hefur samið
tónverk fyrir slagverkshljóðfæri,
m.a. eitt sem eigi þarf færri en
sex slagverksleikara til að flytja,
og einnig hefur hann tekið fyrir
verk eftir tvo af „gömlu“ meistur-
unum, Bach og Prokofiev. Greg
Lake hefur hins vegar ekki lagt
eins mikla áherzlu á tónsmfðarn-
ar og félagar hans, heldur telur
hann sig eiga mesta framtfð fyrir
sér sem söngvari og lagaval hans
mótast af þessu.
Já, nú er að færast Iff á ný í
Emerson, Lake og Palmer, eina
beztu rokkhljómsveit sfðari ára.
Keith Emerson er hættur f
drykkju og dópi og farinn að spila
af krafti á ný og þá geta áhang-
endurnir hætt að sitja f súti og
seyru og farið að hlusta af áhuga
á ný. — sh.
ástæðulausu að S.G.—hljómplöt-
ur töldu Björgvin flestum líklegri
til að gera áhugaverða og góða
plötu, ef honum byðist slíkt tæki-
færi til stúdfóvinnu.
Nú er eitt ár liðið frá því að
Björgvin fór fyrst f stúdió Tón-
tækni að hljóðrita efni sitt og
hljóðritun plötunnar er nýlokið.
Björgvin hefur unnið í stúdfói
með Sigurði Árnasyni upptöku-
manni að gerð plötunnar eftir
hentugleikum, tekið skorpur f
vinnunni og tekið svo hlé á milli
til að vega og meta árangurinn.
Hann hefur kvatt til liðs við sig
ýmsa kunna tónlistarmenn, en þó
leikið á flest hljóðfæri sjálfur og
á þannig stærri hlut f plötunni en
almennt gerist með tónlistarmann
sem senda frá sér slíkar
„sólo“—plötur.
í samtali við Slagbrand kvaðst
Öræfarokk Björgvins
(ííslasonar á leiðinni