Morgunblaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 Með Arnarflugi í Arnarhreiðrið Vínarferð fyrir 80 þúsund 21. til 31. maí 21/5 Brottförfrá Keflavík kl. 08.00. Komutími til Vínar kl. 12.00. 22/5 Heilsdagsferð um Vínarborg ásamt kvölddagssk. 23/5 Frjáls. 24/5 Ekið til Salzburg og gist þar. 25/5 Hálfsdags ferð um Salzburg. 26/ 5 Ekið til Innsbruck, komið við í hinu fræga „Arnarhreiðri". 27/5 Hálfsdags ferð um Innsbruck. 28/ 5 Ekið til Ítalíu, Dolomites, gist í Lienz. 29/5 Ekið til Klagenfurt og gist þar. 30/5 Ekið til Graz og gist þar. 31/5 Ekið til Vínar beint á flugvöllinn Brottförfrá Vín kl. 24.00. Komutími til Keflavíkur kl. 04.00. Innifalið í verði: Flugfar, gisting, morgunmatur, akstur í loftkældum vögnum — ferðir — farar- stjóri. Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 25% afsláttur ÞUMALÍNA KYNNING Þriðjudaginn 5. apríl n.k. kl. 16.30 og 17.30 fer fram kynning í Dómus Medica, Egilsgötu 3, á þýzku WELEDAjurta snyrtivörunum, svissneska undratækinu NOVAFON og danska afslöppunarstólnum RELAX 25% kynningarafsláttur Kynnir Hulda Jensdóttir Þumalínu er mikið úrval sængurgjafa á góðu verði og allt fyrir ungbarnið m.a. landsins ódýrustu bleyjur. Næg bílastæði við búðarvegginn. Sendum í póstkröfu. Sími 12136. Barnafataverzlunin Þumalína (áður Mæðrabúðin) Domus Medjca. Egilsgötu 3. DIESELVELAR útvegum nýjar og notaðar vélar frá Englandi Hagstætt verð — einnig VARAHLUTI í flestar gerðir véla og tækja STIMPLAR OG SLÍFAR fyrirliggjandi i flestar gerðir dieselvéla. DRIFKEÐJUR 3A" — 2" fyrirliggjandi. Grjótbrynjur Barðabrynjur Verðið er sérlega hagstætt. Stuttur afgreiðslufrestur. G. Jóhannsson h.f. Gnoðarvogi 44 — 46. S: 31385. Nýjar erlendar hljómplötur America Harbour. Pink Floyd Animals. Hollies Russian roullette. Queen A day at the races. Genesis Wind and Wuthering. Chicago Chicago X og IX. Bryan Ferry In your mind. David Bowie Low. Cleo Laine Bom on a fryday. Cleo Laine Close up. Cleo Laine I am a song. T. Rice og A.L. Webber Evita. Nýkomnar hljómplötur á kr. 1.050.- Roger Wittaker Butterfly. Nana Mouskury White rose of Athens. Chuck Berry I'm a rocker. New Seekers Beg steal or borrow The spinners Vol 1. Paper Lace Best of. Perry Como Dream along with me. Neil Sedaka Stupid cupid. Jim Reeves Golden Reckords. Sendum í póstkröfu. heimilistœki sf Hljómplötudeild Hafnarstrœti 3-20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.