Morgunblaðið - 17.05.1977, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.05.1977, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAI 1977 3 Ljósm: Rax. „Auðvitað sakna ág gömlu j — en ég cr ckkcrt að bída Odydlina ■ ■ ■ þess að þeir komi aftur” „Jú. sjáðu til Ég var svo lélegur I skólanum, að mér var Ijóst, a8 ég yrði aS finna mér eitthvert starf. Svo æxlaðist þetta einhvern veg- inn svo, að einn góSan veSurdag árið 1925 var ég kominn upp I flugvél meS hálfdrukknum kenn- ara. ÁSur en ég veit af, þá lætur hann mig einan um stjórnina svona meSan hann er aS laga eitthvað timburmennina slna. Og þarna sat ég. stjarfur af hræSslu og rlghélt I stýrispinnan i einar fimm minútur, þar til kennarinn tók aftur við og lenti. En þessar fimm minútur gáfu mér eitthvað. sem ég ekki skildi þá hvaS var, en reyndist vera ólæknandi flug- bakteria. Ég man vel, aS kennar- inn sagSi eftir flugferSina. aS mér væri áreiSanlega fyrir beztu aS reyna að fá vinnu sem vöruflutn- ingabilstjóri á jörðu niSri og ætli þessi ráSlegging hafi ekki gefiS mér þrjózkuna. sem til þurfti. Mér hefur einhvern veginn alltaf verið betur gefiS aS ganga þvert á beztu óskir annarra en að taka þær til greina." Sá, sem svo mælir — og hlær hjartanlega um leið, er brezki flug- kappinn John Grierson en Mbl hitti hann að máli á mánudag meðan hann dvaldi hérlendis á ferð sinni vestur um haf John Grierson kom hingað til lands fyrst i ágúst 1 933 og hlekktist þá á i flugtaki á ytri höfninni I Reykjavik Laskaðist flugvél hans svo, að hann varð að hætta ferð sinni hér, en árið eftir kom hann aftur. ,.Ég var að athuga möguleikana á flugleið til Ameriku um ísland og 0 Grierson (t.h.) og GeirZoéga eldri. ,,Ég væri ekki hér nú, ef hann Geir hefði ekki kippt mér, um borð í bátinn til sín, þegar mér hlekktist á i ytri höfninni um árið," seg- ir Greierson. Grænland,' segir Grierson. „Ég hafði velt þessu svolítið fyrir mér og reynt að vekja áhuga flugmanna og flugfélagsins brezka á þessu, en allir töldu þetta of áhættusamt Það varð svo úr, að ég bara fór og fyrsta tilraunin endaði nú hérna á ytri höfninni En móðir mín bless- unin hjálpaði mér að kauoa aðra flugvél og árið eftir var ég kominn aftur Og þá komst ég nú lengra en til Reykjavíkur." Frá Reykjavík flaug hann til Græn- lands og svo áfram alla leið til Ottawa og þaðan til New York Með því flugi varð Grierson annar til að fljúga einn síns liðs vestur um Atlantshaf „Já, reyndar," segir hann „En þetta uppgötvaði ég bara alls ekki fyrr en á síðasta ári Þetta flug mitt skipti engum sköpum í flugsögunni og í hreinskilni sagt, þá hugleiddi ég aldrei, hvar ég væri í röðinni af þeim, sem flugu einir sins liðs yfir Atlantshafið En svo sé ég bara svart á hvítu, þegar ég fór að athuga ýms atriði nánar á siðasta ári, að Jim Morrison einn hafði flogið vestur um á undan mér " En Grierson hafði afrekað ýmis- legt í fluginu áður en hann kom fyrst til íslands Tveimur árum áður hafði hann sett hraðamet i flug milli Ind- lands og Englands. „Ég var þá i brezka flughernum." segir hann. „Og var sendur til Ind lands, þar sem mér þótti vistin held ur daufleg Ég hafði flogið þangað á minni eigin vél, hvað yfirmönnunum likaði nú ekki alls kostar vel og þegar ég bað um leyfi til að losna frá Indlandi, töldu þessir herramenn, að ég væri allt of ungur til að vita, hvað ég vildi Og svöruðu ósk minni neit andi Ég herjaði þá út helgarfri. framhald á bls. 22 svmu- HÁTÍÐIR ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ VÍK í MÝRDAL KL. 21. MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ SINDRABÆ, HÖFN í HORNAFIRÐI KL. 21 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ STAÐARBERG, BRTEIÐDAL KL. 21 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ EGILSBÚÐ^ NESKAUPSTAÐ KL. 20 LAUGARDAGUR 21. MAÍ VALASKJÁLF, EGILSSTAÐIR KL. 20 SUNNUDAGUR 22. MAÍ HÓTEL SAGA, REYKJAVÍK KL. 19.30 Dagskrá 1. FERÐAKYNNING. Guðni Þórðarson segir frá hinum fjölbreyttu ferðamöguleikum á vegum Sunnu. 2. LITKVIKMYNDASÝNING frá sólarlöndum 3. TÍSKUSÝNING. Baðfatatískan 1977 o.fl. (FEGURÐARSAMKEPPNI ÍSLANDS) MÁNUDAGUR 23. MAÍ ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ REYÐARFJÖRÐUR KL. 21 ESKIFJÖRÐUR KL. 21 VOPNAFJÖRÐUR KL. 21 SEYÐISFJÖRÐUR KL. 21 Grisaveislur og dansleikir verða auk auglýstrar skemmtidagskrár á samkomunum á Egilsstöðum og Norðf irði Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. 4. KLÚBBUR 32. Magnús Kjartansson kynnir starfsemi og ferðamöguleika hins ört vaxandi Klúbbs 32. 5. Hinir heimsfrægu LOS PARAGUAYOS TROPICALES syngja spönsk og suður amerísk þjóðlög. 6. RISA-FERÐABINGÓ. 3. glæsilegar sólarlandaferðavinn- ingar með Sunnu. # Fegurðarsamkeppni Islands. Hdtel Sögu sunnudaginn 22. maí MISS WORLD krýnir Fegurðardrottningu Islands sem kjörin verður af samkomugestum Munið að panta allstaðar borð tímanlega. Fjölbreytt og góð skemmtun, fjör og gleði á Sunnuhátíðum Missið ekki af þessu einstæða tækifæri FERflASKRirSTOFAN SUNIU UFKJARBÖTU 2 SfNIAR 16400 12070 „

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.