Morgunblaðið - 17.05.1977, Side 4

Morgunblaðið - 17.05.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 Æbílaleigan felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótal- og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIR BÍLALEIGA! /i # ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 Ég þakka af alhug öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á níræðisaf- mæli mínu þann 9. maí s.l. Guð blessi ykkur öll. Kristín Jóhannsdóttir. Svalbarði, Da/vík. BÍLALEIGA JÓNASAR Ármúla 28 — Sími 81315 HeimirPáls- son formaður Félags mennta- skólakennara Aukaþing Félags-menntaskóla- kennara var haldió fyrir nokkru í Menntaskólanum við Hamrahlíð og meóal dagskráratriða þingsins var sameining allra kennarafélag- anna í eitt samband. I frétt frá Félagi menntaskólakennara seg- ir, að vilji félagsmanna sé mjög eindreginn í þá átt, að stofnun kennarasambands sé nauðsyn og að því beri að keppa að það fái samningsrétt um kaup og kjör við rikisvaldið. Á þinginu voru kynntar niður- stöður fulltrúafundar félagsins en verkefni hans var stefnumót- un í félags- hagsmuna- og mennta- málum. Heimir Pálsson, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, var kosinn formaður félagsins. Jón Böðvarsson, skólastjóri Fjöl- brautarskóla Suðurnesja, hafðí sagt af sér formennsku fyrr í vet- ur. Leiðrétting I frétt um kynsjúkdóma með unglingum, sem birtist I Mbl. á laugardag, slæddist inn sú prent- villa, að lekandatilfclli hefðu verið 266 á síðasta ári. Rétt tala er 226, eins og komið hefði fram með samlagningu annarra talna. Þá skal tekið fram, að fyrri fjöldi tilfella eftir aldurshópum átti við árið 1976 og það, sem sagt var vera frá þessu ári, er frá fyrstu þremur mánuðum ársins. U'6I.VSIM;ASIMIW Klt: 22480 JHorötmblflíiiþ Útvarp Reyklavík ÞRIÐJUDAGUR 17. mal MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa „Sumar á fjiillum" eftir Knut Hauge (20). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milii atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bcntsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: E'ritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika Sónötu nr. 3 1 c-moll fyrir fiðlu og planó op. 45 eftir Edvard Grieg / Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Kvintett í a-moll op. 81 eftir F’riedrich Kalkbrenner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tönleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana“ eftir Emile Zola Karl isfeld þýddi. Kristín Magnús Guðbjartsdóttir les (V). 15.00 Miðdegistónleikar Fllharmonlusveitin 1 Ósló leikur Norska rapsódfu nr. 2 eftir Johann Halvorsen; Öivin Fjeldstad stj. Parísarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles“, svitu nr. 1 eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stj. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 3 i h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns; Manuel Rosenthal stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Rfkið 1 rikinu I öllum þjóðríkjum er fólk, sem jafnframt er þegnar f riki Bakkusar og gerist stundum háðara óskráðum lögum hans er skráðum lagabókstaf. Sjónvarpið hefur gert nokkra þætti um áfengis- mál, og verða þeir sýndir á þriðjudögum og föstudögum i þessari viku og hinnl næstu. Hér er ekki um heildarút- tekt á áfengismálunum að ræða heldur er brugðið upp mvndum af margvislegum samskiptum fólks við Bakk- us. Myndir þessar eru eink- um frá Reykjavfkursvæð- inu. 1. þáttur. t upphafi skvldi endirinn skoða. Skyggnst er um á veltinga- og skemmtistöðum í Reykja- vfk og fylgst með störfum lögreglu i fangageymslum og afskiptum hennar af drykkjuskap á heimilum. Umsjónarmenn Einar Karl Haraldsson og Örn Harðar- son. 21.00 Colditz Bresk- bakdarfskur fram- haldsmyndaflokkur. Lokaþáttur. Flóttinn — sfð- ari hluti. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Kynnisferð til Araba- landa III Bresk heimildamynd. Þessi þáttur fjallar um þær breytingar, sem orðið hafa á kjörum íbúa Saudi-Arabiu á sfðustu árum f kjölfar oliu- gróðans. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok. Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson íslenzkaði. Baldvin Ilalldórs- son leikari les (6). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Glaumbær á Langholti Séra Agúst Sigurðsson flytur þriðja erindi sitt um sögu staðarins. 21.25 Stúdentasöngvar Norski stúdentaoktettinn o.fl. syngja. 21.45 Hörpukliður blárra fjalla Stefán Ágúst Kristjánsson les úr nýrri Ijóðabók sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor 1 verum“ eftir Jón Rafnsson Stefán Ögmundsson les (9). 22.40 Harmonikulög Heidi Wild, Renato Bui og félagar þeirra leika. 23.00 Á hljóðbergi Danmörk hersetin. Dagskrá sett saman úr hljóðritunum frá árunum 1940—45; — sfðari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Ríkid í ríkinu — kl. 20.30: Sjónvarpið gerir þœtti um áfengismál SJÓNVARPIÐ hefur gert nokkra þætti um áfengismál undir heitinu Ríkið í ríkinu og er sá fyrsti þeirra á dag- skrá sjónvarpsms í kvöld kl. 20.30. Þættir þessir eiga að sögn annars umsjónarmanna þeirra, Arnar Harðarsonar, ekki að vera nein heildarút- tekt á áfengisrhlum, heldur verður brugðið upp myndum af margvíslegum samskipt- um fólks við Bakkus. Þessir þættrr um áfengismál verða sýndir á þriðjudags- og föstu- dagskvöldum í þessari og næstu viku og eru þeir hálfr- ar stundar langir. Umsjónar- menn þáttanna eru Örn Harðarson og Eingr Karl Haraldsson og ber fyrsti þátturmn nafnið í upphafi skyldi endirinn skoða. Að sögn Arnar Harðar- sonar, annars umsjónar- manna þáttanna verður í þessum fyrsta þætti fylgst með gestum veitingahús- anna í Reykjavík og þá því almenna fólki, sem fer út að skemmta sér án þess að gera sér í fæstum tilvikum grein fyrir því hvar hætturnar í samskiptum við Bakkus kunna að leynast. Þá verða fangageymslur lögreglunnar við Hverfisgötu heimsóttar og fylgst með störfum fanga- varðanna þar og þeim erfið- leikum, sem þeir lenda æði oft í vegna ölvunar gesta, sem þar gista. í fanga- geymslunum er rúm fyrir milli 40 og 50 manns og gistu þar samtals á síðasta ári 2281 manns og þar af 233 konur en alls gisti þetta sama fólki 7525 sinnum fanga- geymslunnar. í þættinum koma fram tveir menn sem lengi hafa haft afskipti af áfengi i sínu starfi, þó með ólíkum hætti sé. Birgir Stefánsson, útsölu- stjóri í verslun Áfengis- og tóbaksversunarmnar við Snorrabraut, sem starfað hefur þar i tæp 24 ár segir frá reynslu smm og Jón Pétursson, aðstoðarvarðstjóri hjá lögreglunni, greinir frá reynslu sinni í samskiptum við fólk undir áhrifum áfengis, en hann hefur starf- að i lögreglunni sl. 1 9 ár. Ári8 1 976 keyptu íslendingar ðfengi fyrir rúma sex milljarSa króna. Vinnumál —kl. 19.35: Eru verkföll og verkbönn úrelt? Eru verkföll og verkbönn heppilegasta baráttuaðferðin f kjara- deilum, spyrja umsjónarmenn þáttarins Vinnumál, Arnmundur Backman og Gunnar Eydal, í þætti sinum, sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 19.35. í þættinum verður rætt við Baldur Guðlaugsson frá Vinnuveitendasambandi íslands og Ásmund Stefánsson frá Alþýðusambandi íslands. Einnig verður leitað álits vegfarenda á þessari sömu spurningu og þá um leið, hvort verkföll og verkbönn séu orðnar úreltar baráttuaðferðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.