Morgunblaðið - 17.05.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 17.05.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 í DAG er þriðjudagur 1 7 maí, sem er 137 dagur ársins 1 97 7 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 06 01 og síðdegisflóð kl 18 19 Sólarupprás í Reykjavík er kl 04.10 og sólarlag kl 22 41 Á Akureyri er sólarupprás k! 03 35 og sólarlag kl 22 4 5 Sólin er \ hádegisstað í Reykjavík kl 13.24 og tunglið í suðri kl 1 3.01 (íslandsalmanakið) En sfðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesús þar og kallaði og sagði: Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mfn og drekki. (Jóh 7. 37— 38 ) | K ROSSGATA LÁRÉTT: 1. málmur 5. ull arvinna 7. forföður 9. Ianf>i 10. hundar 12. eins 13. herma 14. á nótum 15. ars 17 orj; LÓÐRÉTT: 2. afl 3. kvrrð 4. hárkollu 5. særðar 8. skip 9. tjón II. athuga 14. óhljóð lti. samhlj. Lausn á síðustu LÓÐRÉTT: 1. skorta 5. rak 6. ró 9. Alaska 11. NM 12. all 13. ár 14. u'ra 16. AA 17 rorra LÓÐRÉTT: 1. strangur 2. or 3. rausar 4. TK 7. ólm 8. malla 10. KL 13. áar 15. No. 16. AA. ást er . . . í ... að gefa henni plönt- una með rótuiti. /-/-? Ifráhófninni ~ 1 UM helgina komu til Reykjavíkurhafnar Uðafoss að utan og Hekla úr strandferð. Þá kom Láxá að utan. Goðafoss og Jökulfell og Tungufoss fóru aðfaranótt mánudags- ins. Togarinn Bessi frá Súðavík kom til viðgerðar. í gærmorgun komu tog- ararnir Engey og Snorri Sturluson af veiðum og landa báðir aflanum. I gærdag var Hvassafell á förum en Mælifell var vætnanlegt að utan í gær- dag, en það hafði haft við- komu á ströndinni. | FFlÉTTIFt Dregið hefur verið í happ- drætti Gigtarfélags íslands og komu þessi miðanúmer upp: 241, 430, 2931, 5705, 8896, 9751, 9960, 11468, 13739, 16618, 16916, 18179, 21024, 21291, 21338, 23876, Þeir sem hlotið hafa vinning geta haft samband við stjórn félagsins. SKAGÉIRÐINGA- FÉLÖGIN hér i Reykjavík og nágrenni halda Gesta- boðsdag sinn á upp- stigningardag, n.k. fimmtudag í Lindarbæ. Er Gestaboð þetta fyrir aldr- aða Skagfirðinga sem heima eiga á höfuðborgar- svæðinu og hefst það kl. 3.30 síðd. „Bilasími" verður fyrir þá sem vilja láta sækja sig, frá kl. 12 á hádegi gestaboðsdaginn, en síminn er 21971. Foreldra— og vinafélag Kópavogshælis ætlar að halda vorhátíð að Saltvík á Kjalarnesi á sunnudaginn kemur, 22. maí. Á vegum félagsins verður farin hóp- ferð frá Kópavogshæli kl. eitt siðdegis. 17. maí fest holdes paa. Frelsesarmenn i kveld kl. 20.30. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir holder festtale. Oplesning, sang, bevertning og film. GARÐYRKJUFÉLAGIÐ heldur almennan fræðslu- fund í kvöld kl. 8.30 í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Ólafur B. Guð- mundsson talar um Prí- múlur og sýnir myndir. Rabbað verður um garð- yrkjumál almennt og verð- ur reynt að svara spurning- um fundarmanna sem fram kunna að vera bornar. STJÖRN Sambands tslenzkra SÍS lýsir stuðningi _ við meginstefnu ASI' samvinnufélaga gerði f gær álykt- un f tilefni samningaviðræðn- anna, þar sem hún lýsir stuðningi við þá meginstefnu Alþýðusam- bands fslands að leiðrétta beri kjör þeirra, sem lægst hafa laun- in. Ennfremur leggur stiðm ÁRNAÐ HEILLA GEFIN voru saman í Hvalsneskirkju Óllna Alda Karlsdóttir og Ágúst Bragason. Heimili þeirra er að Suðurgötu 3, Sandgerði. (Ljósm.st. Suðurnesja) Frú Þuriður Sigurðardótt- ir frá Gaddastöðum á RangárvölJum, ekkja Hall- dórs Þorleifssonar bónda þar, er níræð 1 dag. Hún á nú heima að Tjarnargötu 38 Keflavík. PEIMIMAVIIMIR Mrs. Katy Sullivan, 31. árs, 18215 West 3RD Pl. 4%Golden, Colorado 80401, U.S.A. Verndum fuglana ENN vill Dýravernd- unarfélag Re.vkjavíkur minna á að hinn 1. maí síðastl. gekk í gildi ár- legt bann við sinu- bruna. Þetta stendur 1 sambandi við verndun fugla, en þeir eru nú að hefja hreiðurgerð. DA(»ANA frá og með 13. maí til 19. maí er kvöld-, nætur- og helgarþjðnusta apðtekanna í Reykjavík sem hér segir: í RKYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORUAR APÓTEK opið til kl. 22. alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. SÖFN LANDSBÓKASAFN fSLANDS SAFNHÍISINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á (ÍÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við la*kni f slma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SfMSY'ARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSI VERNDARSTÖÐ REYKJAYÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ðnæmisskfrteini. O II II/ D A UI IO heimsöknartImar uuUlxilMnUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. IIeil.suverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. iaugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fiðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: FJtir umtali og kl. 15 —17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartími á barnadeild (*r alla daga kl. 15—17. Landspít alinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15 —16 og 19.30—20. Barnaspítali Hríngsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega ki. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAF’N — Sðlheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sðlheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbókaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra. F’ARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR ENTILKL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Y'iðkomustaðir bðkabflanna eru sem hér segir. ÁRB/EJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHÓLT: Breiðholtsskðli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Y'erzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Y’erzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30 —3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 —2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30 —6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HóLT — IILÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskðli Kennaraháskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAF’N KÓPAVóGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAF’N ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAF'NIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAF’NIÐ er opið alla daga kl. 10—19. IJSTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sðr- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- ALÞINGI samþykkti stjórnarskrárbreytingu með 18 atkvæðum gegn 6. — Helztu breytingarnar voru þessar: Reglulegt Alþingi skal háð annað hvert ár og fjárhagstfma- bilið tvö ár. —Aldurstak- markið til kosningar- réttar og kjörgengis við landskjör verði 30 ára f stað 35 ár. Kjörtfmabil hinna landskjörnu þingmanna verði 4 ár, eins og hinna héraðs- kjörnu þingmanna (Kjörtfmabil hínna landskjörnu hafði verið 8 ár. Þingrof nái til landskjörinna þing- manna á sama hátt og til hinna héraðskjörnu (Þingrof hafði ekki náð til landskjörinna þingmanna). — Að láta jafnan í einu fara fram kosningu allra landskjörinna þingmanna samtímis almennum kosníngum. Að allir frambjððendur á landskjörslista, aðrir en þeir, sem kosningu ná, komi til greina sem varamenn og að varamenn skuli einníg vera fyrir Reykjavfkurkaupstað á sama hátt." GENGISSKRANING NR. 92—16. maf 1977. >> Klninn Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadollar 192.50 103.00 1 Sterlingspund 331.80 1 Kanadadollar 18:1.35 183.85 100 Danskar krAnur 32(17.25 3215.65* 100 Norskar krðnur 3648.25 3657.75* 100 Sænskar krAnur 4412.10 4423.60 100 F innsk mörk 4720.45 4732.75* 100 Franskir frankar 3886.15 3896.25 100 Belg. frankar 533.10 534.50 100 Svissn. frankar 7621.35 7641.15* 100 Gyllini 7820.45 7840.75* 100 V.-Þýzk mörk 8151.45 8172.65* 1,00 Lírur 21.72 21.78 100 Austurr. Sch. 1145.85 1148.85’ 100 Escudos 496.25 497.55 100 Pesetar 279.10 279.80 100 Yen 69.39 69.57 * Breyting frá sfðustu skráníngu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.