Morgunblaðið - 17.05.1977, Page 20

Morgunblaðið - 17.05.1977, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 Helgi Benediktsson. fvrrum leikmaður með Val, nú Þrðtti Neskaupstað f baráttu gegn Völsungum á laugardaginn. Eins og sjá má er stór snjóskafl fjærst á myndinni og segir það sfna sögu um aðstöðu Ilúsvfkinga, og reyndar lfka Þróttara, til undirbúnings fyrir tslands- mótið.(Ljósm. Börkur Arnviðarson). Völsungur hafði vinninginn gegn IMorðfirðingum VÖLSUNGUR sigraði Þrótt Nes- kaupstað í jöfnum leik 1—0 á Húsavík um helgina. Fyrri hálf- leikur var nokkuð daufur og Iftið um hættuleg tækifæri og honum lauk án þess að mark væri gert. í seinni hálfieik fóru liðin að sækja f sig veðrið og leit helst út fyrir að Þróttarar ætluðu að spila upp á jafntefli þar sem þeir lögðu aðaláherslu á vörnina og spiluðu leikkerfið, 4—4—2. Völsungar sóttu fvið meira og á 20. mín lók Kristján Olgeirsson, hinn efnilegi leikmaður Völsungs, sem er aðeins 16 ára, upp að endamörkum og sendi háan bolta innf markteig þar sem Hermann Jónasson var einn og óvaldaður og skallaði boltann rak- leiðis f markið. Eftir það sóttu Þróttarar ákaft að marki Völs- unga en gekk illa að komast f gegnum vörnina. Þessi leikur var frekar daufur og illa leikinn af beggja hálfu. Dómarinn, Arnar Fíinarsson, komst vel frá þessum leik. —BA STAÐAIM STAÐAN í I. NÚ ÞESSI: DEILDINNI ER Akranes 3 3 0 0 5:0 6 Fram 3 2 0 1 6:3 4 ÍBK 3 2 0 1 6:4 4 ÍBV 3 1 1 1 2:2 3 UBK 3 1 1 1 4:5 3 FH 3 1 1 1 3:4 3 Víkingur 3 0 2 0 2:2 2 Valur 3 1 0 2 5:7 2 Þór 3 0 1 2 4:7 1 KR 2 0 0 2 0:3 0 Pólverjar unnu Kýpurbúa i Limasol á Kýpur á sunnudaginn mcð 3 mörkum gegn 1. Antoniou skoraði fyrir Kýpur, en Late, Tarlacki og IVIaxur fvrir Pólverja að viðstödd- um 10 þúsund áhorfcndum. Þcssi úrslit tryggja Pólvcrjum cfsta sætið í 1. riðli Kvrópukcppninnar f knattspyrnu. Staðan f riðlinum cr nú þcssi: Pólland 4 4 0 0 12:2 8 Danmörk 4 2 0 2 11:4 4 Portúgal 3 2 0 1 3:3 4 Kýpur 5 0 0 5 3:20 0 TVISYNN PRESSULEIKUR í KAPLAKRIKA í KVÖLD TVEIR HÖRKULEIKIR verða f knattspyrnu á Kaplakrikavelli f kvöld. Fyrri leikurinn verður á milli fþróttafréttamanna og liðs stjórnar KSt og hefst klukkan 19.15. Sfðari leikurinn er pressuleikur f knattspyrnu og hefst klukkan 20. Er þar um að ræða fyrstu samæfingu landsliðsins sfðan f fyrrahaust. Mætir landsliðið Færeyingum á Kópavogsvelli um næstu helgi. Landsliðsnefndin hefur valið eftirtalda leikrnenn til að klæðast landsliðspeysunni í leiknum í kvöld: Árna Stefáns- son, Fram, Diðrik Ölafsson, Víkingi, Ólaf Sigurvinsson, ÍBV. Dýra Duðmundsson, Val, Einar Þörhallsson, UBK, Hörð Hilmarsson, Val, Óskar Valtýs- son, ÍBV, Árna Sveinsson, ÍA, Atla Eðvaldsson, Val, Albert Guðmundsson, Val, Inga Björn Albertsson, Val, Ólaf Júliusson, ÍBK, Kristin Björnsson, ÍA, Ólaf Júlíusson, ÍBK, Guðmund Þorbjörnsson, Val. Í landsliðshópnum að þessu sinni eru leikmenn, sem flestir hverjir hafa verið viðloðandi landsliðið á undanförnum ár- um. Meðal leikmanna er Óskar Valtýsson ÍBV, sem lék ekkert með ÍBV í fyrra vegna meiðsla í hné. Nú er Óskar búinn að ná sér að fullu og hefur staðið sig vel í vor. Blaðamenn skipuðu Sigmund Steinarsson, blaðamanna á Tímanum, einvald pressuliðs- ins og hefur hann stillt upp eftirfarandi liði gegn mönnum Tony Knapps: Jóni Þorbjörns- ^syni, ÍA, Viðar Halldórssyni, FH, Trausta Haraldssyni, Fram, Ottó Guðmundssyni, KR, Jóhannesi Guðjónssyni, ÍA, Eiriki Þorsteinssyni, Víkingi, Jóni Alfreðssyni, ÍA, Janusi Guðlaugssyni, F’H, Ólafi Danivalssyni, FH, Sumarliða Guðbjartssyni, Fram, Tómasi Pálssyni, ÍBV, Helga Helga- syni, Víkingi, Þór Hreiðarssyni, UBK, Þorsteini Bjarnasyni UBK. Leikmeríri pressuliðsins eru flestir mun yngri en landsliðs- mennirnir, en eigi að siður er pressuliðið mjög vel mannað og ætti að geta sigrað landsliðið í kvöld. Margir leikmanna press- unnar gætu allt eins verið í landsliðinu og þarf ekki annað en að nefna Skagamennina Jón, Karl og Jóhannes, Ottó, Janus og fleiri og t.d. maður eins og Sumarliði Guðbjartsson, sem er „óþekkt stærð“ gæti áunnið sér náð fyrir augum landsliðs- nefndarinnar með góðri frammistöðu. Guðmundur Jóns- son, sá kunni knattspyrnuþjálf- ari Framara, mun stýra pressu- liðinu í leiknum í kvöld. Eins og áður sagði hefst i Kaplakrika klukkan 19.15 leik- ur KSÍ-stjórnarinnar og blaða- manna. Í báðum þessum liðum eru snjallir knattspyrnumenn Hermann Gunnarsson var t.d. á síðasta ári einn af markahæstu leikmönnum 1. deildarinnar og mun eflaust velgja KSÍ- mönnum undir uggum. Bjarni Felixson verður væntanlega brimbrjótur í vörninni, nú sem á árum áður. Þá má ekki gleyma leynivopninu Ómari Ragnarssyni, sem íþróttafrétta- menn kalla jafnan til liðs við sig þegar mikið iiggur við. I liði KSÍ skal fyrstan telja formanninn og fyrrum lands- liðsfyrirliðann Ellert B. Schram. Hafa stjórnarmenn kallað ti liðs við sig nefnar- menn KSÍ og er þar margur garpurinn, þannig að forleikur- inn ætti að geta boðið upp á góðan skemmtan og mikla spennu. Öruggur sigur Hauka gegn Reynismönnum Haukarnir áttu ekki í miklum erfiðleik- um með lið Reynis frá Árskógsströnd er liðin mættust í Kaplakrika á laugar- daginn. Úrslitin urðu 3:0 sigur Hauka og hefði munurinn í raun getað orðið enn meiri. Sigurður Aðalsteinsson skoraði eina mark fyrri hálfleiksins, en í seinni hálf- leiknum skoraði Ólafur Jóhannesson tví- vegis fyrir Hauka án þess að Reynismenn ættu nokkurt svar. Lið Reynis er greinilega ekki komið í fulla æfingu og sást það bezt á því að barátta leikmanna var ekki sú sama í þessum leik og oft áður. Haukarnir náðu þarna tveimur stigum í sínum fyrsta leik, en einnig þeim er óhætt að gera betur ef þeir ætla sér stóra hluti í 2. deildinni í ár. ‘2 Llð vlkunnar *2 Þorsteinn Bjarnason, IBK Guðjón Þórðarson, ÍA Jón Gunnlaugsson, ÍA Gísli Torfason, ÍBK Einar Friðþjófsson, IBV Hörður Hilmarsson, Val Ólafur Danívalsson, FH Jón Alfreðsson, ÍA Ingibjörn Albertsson, Val Öskar Valtýsson, ÍBV Sumarliði Guðbjartsson, Fram MARKHÆSTIR LEIKMENN MARKAHÆSTU DEILDARINNAR: Ingi Björn Albertsson, Val ölafur Danivalsson. FH Sumarliði Guðbjartsson, Fram Hreiðar Breiðfjörð, UBK Jón Lárusson, Þór Kristinn Björnsson, ÍA Sigurður Björgvinsson, ÍBK Þórir Sigfússon, ÍBK • * V.#' • « Elnkunnagjðfln IBK: Þorsteinn Bjarnason - 2 Guðjón Þórhallsson 1 Rúnar Georgsson 2 Gísli Torfason 3 Gísli Grétarson 2 Sigurður Björgvinss. 2 Einar Á. Ólafss. 2 Þórir Sigfússon 2 Ömar Ingvarsson I Ólafur Júlíusson 3 Óskar Færseth 2 Þórður Karlss. (varam.) 2 Karl Hermannss. (varam.) 1 VALUR: Ólafur Magnússon 1 Guðmundur Kjartanss. 2 Krist ján Asgeirss. 2 Hiirður Hilmarss. 3 Dýri Guðmundsson 2 MagnúsBergs 3 Ingi Björn Albertss. 3 Atli Eðvaldss. 3 Albert Guðmundsson 2 Guðmundur Þorbjörnss. 3 Ottar Sveinsson 1 Bergsveinn Alfonss. (v) 1 DÓMARI: Rafn Iljallalín 2 FRAM: Árni Stefánsson Rafn Rafnsson Trausti Haraldsson Kristinn Atlason Kristinn Jörundsson Sigurbergur Sigsteinss. Eggert Steingrímss. Kúnar Gíslason Gunnar Guðmundsson Ágúst Guðmundsson Sumarliði Guðbjartsson ÞÓR: Ragnar Þorvaldsson Oddur Óskarsson Sigurður Lárusson Sævar Jónatansson Gunnar Austfjörð Pétur Sigurðsson Einar Sveinbjörnsson Helgi Örlygsson Jón Lárusson Sigþór Ómarsson Árni Gunnarsson Nói Björnsson(varam). Dómari: Þorvarður Björnss. LIÐ ÍA Jón Þorbjörnsson Guðjón Þórðarson Björn Lárusson Jón Gunnlaugsson Sigurður Halldórsson Jón Alfreðsson Árni Sveinsson Karl Þórðárson Pétur Pétursson Kristinn Björnsson LIÐ UBK Ólafur Ilákonarson Gunnlaugur Iielgason Bjarni Bjarnason Valdimar Valdimarss. Einar Þórhallsson Ólafur Friðriksson Vignir Baldursson Þór Hreiðarsson Ilinrik Þórhallsson Gfsli Sigurðsson Ileiðar Breiðfjörð Jón Orri Guðm.ss. (vm) Sigurjón Ragnarss. (vm) Dómari: Valur Benediktsson LIÐ ÍBV: Páll Pálmason Ólafur Sigurvinss. Einar Friðþjófss. Magnús Þorsteinss. Friðfinnur Finnbogas. Snorri Rútsson Valþór Sigþórss. Óskar Valtýsson Sveinn Sveinsson Tómas Pálsson Karl Sveinsson LIÐ FH Hörður Sigmarsson Viðar Halldórsson Pálmi Jónsson Gunnar Bjarnason Árni Geirsson Jóhann Ríkharðss. Þórir Jónsson Ólafur Danivalsson Janus Guðlaugsson Magnús Teitsson Ilelgi Ragnarsson DÓMARI: Arnar Einarss. t '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.