Morgunblaðið - 17.05.1977, Page 24

Morgunblaðið - 17.05.1977, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar nokkrar kennarastöður eru lausar við barna og gagnfræðaskóla Húsavíkur. Upplýsingar gefa skólastjóri gagnfræða- skóla í síma 41166 og formaður skóla- nefndar í síma 96-41 240. Skólanefnd Húsavíkur Járniðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiði, renni- smið og járniðnaðarmenn. Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar hjá verkstjóra. Bhkk og stá/ h. f., Bíldshöfða 12. Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant margvísleg- ustu störfum. Atvinnumið/un stúdenta, sími 15959. Hafnarfjörður Fiskverkun í Hafnarfirði, óskar eftir reglu- sömum og traustum manni til aksturs bifreiða, ásamt öðru tilfallandi. Upplýs- ingar í síma 50323. Atvinna óskast Viðskiptafræðingur leitar að nýju starfi. ; Reynsla á sviði bókhalds og tölvuvinnslu. Tilboð með starfslýsingum sendist Mbl. merkt: V—1595 fyrir 27. þ m Fyllstu þagmælsku heitið. Utkeyrsla Röskur og ábyggilegur maður óskast til útkeyrslu- og lagerstarfa sem fyrst. Upp- lýsingar um aldur og fyrri störf leggist á afgr. blaðsins merkt „Áhugasamur 1658". Laust starf Starf dómritara er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Starfið er einkum fólgið í vélrit- un. Umsóknarfrestur til 25. maí n.k. Sýs/umaðurinn í Kjósarsýs/u. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Se/tjarnarnesi. Opinber stofnun auglýsir lausa stöðu ritara frá 1. júni nk að telja. Umsækjendur þurfa að hafa góða vélritunar- og ís- lenskukunnáttu til að bera og geta ritað eitt norðurlandamál auk ensku Nokkur bókhaldsþekking er æskileg Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna Um- sóknir með upplýsingum um starfsferil og menntun sendist afgreiðslu blaðsins merktar „Ritari 2095". Atvinna | Hafnarfjörður Viljum ráða lagtækan mann m.a. til að annast eftirlit og viðhald á vélum. Börkur h. f., sími 53755. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn: AÐSTOÐARLÆ KN/R óskast á Lyf- lækningadeild spítalans frá 1. ágúst n.k. í eitt ár. Umsóknir er greini aldur, námsfer- il og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. júlí n.k. AÐSTOÐARMATRÁÐSKONA óskast til af- leysinga í eldhúsi spítalans í sumar. Ætl- ast er til að viðkomandi hafi próf frá húsmæðrakennaraskóla eða hliðstæða menntun. BAKARI óskast í fullt starf í brauðgerð spítalans frá 15. júní n.k. eða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirmatráðskon- an, sími 29000. Vífilsstaða- spítalinn: HJÚKRUNARFRÆÐ/NGAR óskast til af- leysinga og í fast starf. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 42800. Reykjavík 13. maí 1977. Skrifstofa ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. Lítið gistihús- gistiheimili (hotel-pensionat) við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn óskar eftir því að ráða duglegan starfskraft til þess að taka til í stofum og aðstoða í eldhúsi. Ung stúlka kemur helzt til greina, en annars hver sem er, karl eða kona, ef hann eða hún er duglegurog skyldurækinn. Laun eru 2.500 danskar krónur á mánuði ásamt fríu fæði og húsnæði. Farmiði fram og ti! baka milli íslands og Danmerkur greiðist eftir eins árs vinnu. Umsóknir sendist til: Hotel Langelinie, Hovedvagtsgade 2, 1 103 Köbenhavn K, Danmark. Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum ósk- ast. Stilling h.f., Skeifan 1 1, R. Símar 31340 — 82740. Viljum ráða nokkra menn til venjulegra verksmiðju- starfa. Mötuneyti á staðnum, ódýrt fæði. Hafið samband við Halldór. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 3. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofustúlku til starfa við vélritun ofl. Verzlunarskólamenntun eða starfsreynsla nauðsynleg. Einnig vantar stúlku hálfan daginn, eftir hádegi, til starfa við bókhaldsvél. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: ,,B—1659". Afgreiðsla á lager Óskum að ráða röskan og traustan starfs- kraft til afgreiðslu og lagerstarfa. Æskileg- ur aldur 25—40 ára. (ekki sumarstarf). Nýborg h. f. byggingavöruverzlun, Ármúla 23. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrif- stofustúlku hálfan daginn. Verður að hafa góða vélritunarkunnáttu og geta vélritað ensk verzlunarbréf. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Byggingamarkaðurinn h. f. Brautarholti 20. Blikksmiðir — járnsmiðir — lagtækir menn óskast sem fyrst. Blikksmiðja Gylfa, Tangarhöfða 1 1, sími 83121. Aðstoðarmaður Óskum eftir að ráða duglegan og laghent- an mann á bólsturverkstæði. Uppl. í síma 85815. Háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreks- firði. Uppl. í sima 94-1 308. Prjónastofa Borgarness h/f óskar að ráða verkstjóra, karl eða konu, við prjónles framleiðslu í verksmiðju sinni í Borgarnesi. Upplýsingar í síma (91) 86766 og (93) 7377. Operator óskast til starfs við rafreiknideild félagsins. HF Eimskipafélag íslands. Lausar stöður Tvær kennarastöður við Menntaskólann á Akureyri, önnur i eðlisfræði og stærðfræði en hin í dönsku, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. júni n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráöuneyiinu. Menntamálaráðuneytið, 11. maí 1977. Framtíðaratvinna Okkur vantar stúlku til starfa við pökkun í verksmiðju okkar frá 1. júní n.k. Aðeins þær stúlkur sem vilja starfa a.m.k. eitt ár koma til greina. Uppl. hjá verkstjóra eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Sólh.f., Þverholti 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.