Morgunblaðið - 17.05.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAl 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til kaups óskast
vönduð 3ja—4ra herb. íbúð
utan miðborgarsvæðisins,
eða í Kópavogi. Mikil útb.
Tilboð óskast sem fyrst sent
Mbl. merkt: Fallegt útsýni
2356.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
í til sölu í
—A/W.—rM——*—J
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Trjáplöntur
Birki í miklu úrvali, einmg
brekkuviðir, Alaskavíðir og fl.
Opið til 22. nema sunnu-
dagskvöld.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar, Lynghvammi 4. Hafn-
arfirði, sími 50572.
Frúarkápur
til sölu
Kápusaumastofan Díana,
Miðtúm 78, sími 1 8481.
Mold til sölu
Heimkey ð. Uppl. í síma
51468
TilboÓ óskast í gang-
færa
Austin bifreið af gerðinni A
40 1966. Þarfnast dálítilla
lagfænnga fyrir skoðun. Vél
mjög góð. Ryð óverulegt.
Uppl. í dag í síma 1 7233.
Til sölu
Bronco árg. '66 ný skoðaður.
Tækifærisverð. Upplýsingar í
síma 94-3380, eftir kl. 7 á
kvöldin.
Atvinna
Óskum eftir stúlku til að-
stoðar í okkar.
Vaktavinna. Bifreiðastöð
Steindórs s.f. Hafnarstræti 2.
Vinna óskast
1 7 ára skólastúlka óskar eftir
vinnu í sumar. Margt kæmi
til greina. Vann sl. sumar við
! afgreiðslu í verzlun. Hefur
þaðan góð meðmæli og eins
frá skólanum. Hefur m.a.
góða einkunn í vélritun.
Uppl. s. 37642.
Múrsmíði
Arin- og skrautsteinahleðslur.
Einnig flísalagnir og viðgerð-
ir. Upplýsingar í síma
84736.
Steypum bílastæði
leggjum gangstéttir og
girðum lóðir. S. 81081 —
74203.
Til sölu 3ja herb. íbúð
á 1 hæð í vesturbænum.
Leiguherb. uppi á lofti. Uppl.
í síma 1 5187.
Njarðvík
Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð
við Hjallaveg. Sér inngangur.
Stórar svalir.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík. símar 1263 og
2890.
I.0.0.F.= Ob.l.P-
1 5951 78V2 Lf.
■ ANDLEG HREYSTI-ALLRA HEILLB
Þórsmerkurferð
um Hvítasunnuna 28. — 30.
maí. Haldið verður upp á að
35 ár eru liðin síðan fyrsta
hópferðin var farin í Þórs-
mörk og 25 ár frá upphafi
skógræktar í Slyppugili. Far-
miðasala og allar nánari
uppl. á skrifstofunni Lauf-
ásvegi 4 1, sími 24950.
Takið eftir
Næstu daga verður til sölu
nýr og notaður fatnaður að
Vesturgötu 19. Opið frá kl.
13.30—18.
Kristilega sjómannastarfið
Nýtt líf
Bænastund og biblíulestur kl.
8.30.
Allir velkomnir.
Kaffisala Kvenfélags
Laugarnessóknar
verður uppstignmgardag,
19. maí í Domus Medica kl.
3 Konur sem vilja gefa kökur
eða annað, hafi samband við
Katrínu í síma 34727, eftir
kl. 5.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
1 7. maí Fest
Alle Nordmen og norske
venner er velkomen pá
nasjonalfest í Frelsearmeen í
kveld kl. 20.30.
Frygader Ingibjörg Jónsdóttir
holder festtale. Opplestning,
sang og bevartnmg, Film.
Hjálpræðisherinn.
SÍMAR. 11798 og 19533.
Fimmtudagur 19. maí
kl. 13.00
1 3ja Esjugangan.
Brottför frá Umferðamiðstöð-
mni. Verð kr. 800 gr. v/bíl-
mn. Gangan hefst á
melnum fyrir austan
Esjuberg, þar sem skrán-
ing fer fram. Göngumenn í
einkabílum mæta þar og
greiða kr. 100 í þátttöku-
gjald.
Frítt fyrir börn í fylgd for-
eldra. Allir fá þátttökuskjal að
lokinni göngu.
2. Bláfjallahellar
Fararstjóri: Einar Ólafsson.
Verð kr. 800 gr. v/bílmn.
Hafið góð Ijós meðferðis.
Föstudaaur 20. maí
kl. 20.00. Þórsmörk.
Laugardagur 21. maí
kl. 08.00
Sögustaðir Borgarfjarðar.
Gist í húsi. Nánari upplýs-
mgar á skrifstofunni, Öldu-
götu 3. Allar ferðirnar hefjast
austan við Umferðarmiðstöð-
ma.
Ferðafélag íslands.
BreiðfirÓingafélagiÓ
býður Breiðfirðingum 65 ára
og eldri í kaffi fimmtudaginn
19. maí '7 7. Samkoman
hefst með helgistund í
safnaðarheimili Langholts-
sóknar kl. 14.
Stjórmn.
UTIVISTARFERÐIR
Hvitasunnuferðir:
1. Snæfelisnes, 4 <t,
gist á Lýsuhóli Fararstj.
Tryggvi Halldórsson o.fl.
2. Húsafell, og nágr. 4 d.
og 3 d., Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson og Jón
Bjarnason.
3. Vestmannaeyjar. 4
d. og 3 d. Fararstj. Ásbjörn
Svembjarnarson
Utanlandsferðir:
1. Færeyjar. 16—23.
júní
2. Grænland, 14—21
JÚIÍ
3. Grænland
1 1 —18. ágúst
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, sími
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Dregið hefur verið í
Skyndihappdrætti
Badmintonsambands
fslands
og vinningar komu upp á þessi númer
1. 353 6. 1423 10. 185 14. 1148
2. 1643 7. 1634 11. 1 72 1 5. 956
3. 21 8. 1226 12. 855 16. 1 552
5. 1010 9. 241 13. 333 1 7. 1 180
Upplýsmgar í I sima 153 Steinar Petersen, 86675 Rafn
Viggósson.
Vísindastyrkir
Atlantshafs-
bandalagsins 1977
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að
styrkja unga vísindamenn til rannsóknastarfa eða framhalds-
náms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut
íslendrnga í framangreindu skyni, nemur um 2,7 millj. króna,
og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa
kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms
eða rannsókna við erlendar vísindastofnanir, einkum í aðildar-
ríkjúm Atlantshafsbandalagsins.
Umsóknum um styrki af fé þessu — ..Nato Science
Fellowships'' — skal komið til menntamálaráðuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 11. júní n.k. Fylgja skulu
staðfest afrit prófskírteina, svo og upplýsingar um starfsferil.
Þá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám eða rann-
sóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann
hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartima. —
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
11. maí 1977.
íbúðalánasjóður
Seltjarnarness
Lánað verður úr íbúðalánasjóði Seltjarn-
arness í júní n.k.
Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu ber-
ast bæjarstjöra fyrir 1 júní n.k
Reglugerð sjóðsins og umsóknareyðublöð
fást á bæjarskrifstofunum.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
Samræmd endurhæfing — Virk endurhæfing
Dregið verður 10. júní 1977.
HAPPDRÆTTI 1977
I
Öryggiseftirlit
Ríkisins
er flutt að
Síðumúla 13
Símanúmer 82970
tilboö — útboö
Útboð
Tilboð óskast í smíði póst- og símahúss í
Mosfellssveit (1 . áfanga), ásamt fullgerðri
lóð.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Umsýsludeildar Pósts og síma, Lands-
símahúsinu við Austurvöll, gegn 1 5 þús-
und króna skilatryggingu
Tiðboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu-
deildar þriðjudaginn 7. júní, kl. 1 1 árdeg-
is.
Póst- og símamálastjóri.
Hvergerðingar
Árlegri lóðarhreinsun á að vera lokið fyrir
1 . júní. Starfsmenn hreppsins munu að-
stoða við flutning á rusli. Sími áhaldahúss
er 4337.
Heilbrigðisnefnd Hveragerðishrepps.
Kvenfélagið Heimaey
Vegna yfirvinnubanns verður að aflýsa
kaffisölunni 19 maí.
Stjórnin.
j Útboð
Tilboð óskast i lagningu 1 . áfanga að-
veituæðar Hitaveitu Akureyrar frá Lauga-
landi. Útboðsgögn verða tilbúin til af-
hendingar á skrifstofu bæjarverkfræðings
þriðjudaginn 17 mai n.k. gegn 10 þús-
und kr. skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu bæjarstjóra þriðjudag-
inn 31. maí n.k. kl. 4 síðdegis.
Akureyri 13. mai 1 977.
Hitaveita Akureyrar.
húsnæöi óskast
Fatahreinsun
Vegna hugsanlegra verkfalla eru við-
skiptamenn vorir vinsamlega beðnir að
sækja föt og annað sem þeir eiga tilbúið i
hreinsun hjá okkur.
Úðafoss, Vitastíg 13
Skrifstofuhúsnæði óskast
Höfum verið beðnir að útvega ca. 200
ferm. gott skrifstofuhúsnæði, helzt i
austurbænum. Uppl. á skrifstofu vorri.
Í^S 141 1 Luðvik Hntídorsson
* M M^M^M^ Petur Guómundsson
FASTEIGNASALA Armula 42 810 66 Bdrgur Guönason hdl