Morgunblaðið - 17.05.1977, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977
31
Sími 50249
King Kong
W “KingKcng”
Bridges ChartesGrDdiii tmxiudng Jessica Lange*
ry''ScreenplaytvLnrvnæSemple.Jt ProditedbyDinoC)eLajTPnl»is
DireclodbW'iihnGuillermin NVjskrCamposed and Conducted by John B|rry
Ritwteion' inColor A Pbramounl Releasa
V. |&iylin*TdiTatkafamaiidttpgimftfTT>eRgcaKh])^'.^
Islenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
SÆMRBiP
v~ Sími50184
Vanræktar
eiginkonur
Mjög djörf ný bresk kvikmynd
um eirðarlausar eiginkonur og
aðferðir þeirra til að fá daginn til
þess að líða. ísl. texti. Aðalhlut-
verk Eve Whishaw, Barry Line-
ham og fl.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sídasta sinn
1
ÓÐAL
— Steinka Bjarna
Plötukynning
Kynnt veröur
platan
frÁ útopnu"
í Óöal í kvöld
Gagnfræðingar 1967
Afmælishóf gagnfræðinga frá Flensborgarskóla
vorið 1967, verður haldið í Snorrabæ, 20. maí
n.k. kl. 21 .
Nánari upplýsingar í símum 92-8389, 50351
og 17899.
Nefndin.
Dömur
athugið
Síðasta námskeið fyrir sumarfrí hefst
24. maí og stendur yfir í 6 vikur.
Leikfimi — Megrunarkúr — Vigtun
— sturtur — Sauna — Ljós og
Kaffi. Hefur þú mátað bikinið þitt
nýlega? Mætum sól og sumri grann-
ar og stæltar innritun í síma 42360,
178, 43724.
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 53, Kópavogi.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M AIGLYSIR l!M ALLT LAND ÞEGAR
ÞL AUGLYSIR I MORGUNBLAÐINU
tA RCTICMtlNK hf
VESTURGÖTU 23 - AKRANESI ■ SÍMI 93-1622
Hús félagsins að Ósi Skilmannahreppi, 2 fullbyggðir skálar og grindur
að tveim skálum, þ e. sperrur og lektur eru til sölu nú þegar.
Lengd hvers húss er 52 m., breidd 8,6 m., vegghæð frá grunni 4,2 m.,
rishæð 1,6 m. (mesta hæð 4 m), flatarmál 447,2 fm. rúmmál 1.432
rúmm. Kauptilboð óskast í hús þessi fullbyggð og hálfbyggð til
flutnings. Húsin eru mjög hæf sem fjárhús, birgðaskemmur, áhaldahús,
minkaskálar og/eða hvers konar notkunar.
Upplýsingar gefur skrifstofa Stefáns Sigurðssonar hdl.,
Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1622
E]E]E]E]E)E]E]E]ElE]E]EIElElE]E]E}EIE)EI[g|
j|j Bingó í kvöld kl. 9
Hj Aðalvinningur kr. 25. þús.
I
ípoLn
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Slimma
BUXUR
PILS
BLÚSSUR
DRAGTIR
FÁST
UM
ALLT
LAND
ERT
ÞÚ
BÚIN
AÐ
SKOÐA
ÞAÐ
NÝJASTA
FRÁ
HÖGGDEYFAÚRVAL
FJAÐRIR
KÚPLINGSDISKAR
KÚPLINGSPRESSUR
SPINDILKÚLUR
STÝRISENDAR
VIFTUREIMAR
KVEIKJUHLUTIR
FLEST í RAFKERFIÐ
HELLA aðalluktir, lukta-
gler, luktaspeglar og
margs konar rafmagns-
vörur
BOSCH luktiro.fi.
S.E.V. MARCHALL luktir
CIBIE luktir.
LJÓSASAMLOKUR
BÍLAPERUR allar gerðir
RAFMAGNSVÍR
FLAUTUR 6—24 volt
ÞURRKUMÓTOR
6—24v
ÞURRKUBLÖÐ
ÞURRKUARMAR
BREMSUBORÐAR
BREMSUKLOSSAR
ÚTVARPSSTENGUR
HÁTALARAR
SPEGLAR i urvali
MOTTUR
HJÓLKOPPAR
FELGUHRINGIR
AURHLÍFAR
MÆLAR alls konar
ÞÉTTIGÚMMÍ OG LÍM
HOSUR
HOSUKLEMMUR
RÚÐUSPRAUTUR
FELGULYKLAR
LOFTPUMPUR
STÝRISHLÍFAR
KRÓMLISTAR
BENSÍNLOK
TJAKKAR 1 Vz—30T
VERKSTÆÐISTJAKKAR
FARANGURSGRINDUR
BÖGGLABÖND
ÞOKULJÓS
SMURSPRAUTUR
PÚSTRÖRAKLEMMUR
RAFKERTI
LOFTFLAUTUR
BENZÍNSÍUR
EIRRÖR+ FITTINGS
BRETTAKRÓM
VERKFÆRI
SLÍPIPAPPÍR
VATNSDÆLUR
ÞVOTTAKÚSTAR
BARNAÖRYGGIS
STÓLAR
BARNABÍLBELTI
BÍLBELTI
HNAKKAPÚÐAR
ÖSKUBAKKAR
MÆLITÆKI f. rafgeyma
SWEBA sænskir úrvals
rafgeymar
ISOPON OG P 38 beztu
viðgerða- og fylliefnin
PLASTI KOTE spray
lökkin til blettunar o.fl.
Athugiö
allt úrvalið
•Inaust h.t
Siðumúla 7-
Simi 82722
E]G]E]E]E]E]E]