Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 5
{ÞTÍðjudagur 21. október 1958 AlþýðublaSið FYRSTA Kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju var sett s.l. Jaugiardag í Bindindishöllinni viS Fríkirkjuveg. Setningarat- höfriin hófst með því að sung- inn var sálmurinn Faðir and- anna. Þá flutti biskupinn, herra Ásmundur Guðmundsson setn- ingarræðu. Rakti hann aðdrag- anda að stofnun kirkjuþings, hluitverk þess og bauð síðan fulltrúa velkomna. Þá var kosið í kjörbréfanefnd bg voru kjörnir: Gísli Sveins- son, fyrrv. sendiherra, Magnús Lárusson, prófessor og séra Friðrið A. Friðriksson, prófast- Ur á Húsavík. Sama dag kl. 5 var fundur settur og skilaði kjörbréfanefnd áliti og voru allir fulltrúar sam þykktir. Þá voru kosnir for- seta.r þingsins. Biskup landsins er sjálfkjörinn forseti en 1. Varaforseti var kjörinn Gísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra og 2. varaforseti Séra Friðrik A. Friðriksson. Skrifarar voru kjörnir séra Þorgrímur Sigurðs son á Staðastað, og Þórður Tóm assön. Þá var kosið í tvær fast'anefndir, kirkjumálanefnd Og allsherjarnefnd. í kirkju- jnálanefnd voru kosnir: Þórar- Inn Þórarinsson, skólastjóri á Eiðum, séra Þorsteinn Gíslason prófastur í Steinnesi, séra Jón Auðuns, dómprófastur, Jónas Tómasson, tónskáld á ísafirði bg Magnús Már Lárusson próf essor. í allsherjarnefnd voru kosnir Gísli Sveinsson,, séra Sig úrður Pálsson í Hraungerði, séra Þorgeir Jónsson prófastur Eskifirði, séra Jón. Ólafsson, prófastur í H'olti og Sigurður Guhnarsson, skólastjóri á. Húsa vík. Fundur var settur kl. 13,30 í gær. og rædd fundarsköp og vís- að til allsheriarnefndar. Þá fór fram kosning í kikiuráð. Aðai- menn voru kosnir: Gisli Sv.e.ins son,. séra Jón Þorvarðaxson. — séra Þorg.rímur Sigurðss.on og. Þórarinn Þórarinn.sson. og fil vara: Magnús M?r Lárusson., prófessor. séra -Tón A.uðuns, séra. Friðrik A. Friðriksson og Pálil Kolka:. iæknir. ( I daff verðq til umræðu tvö, má];: Ebíumva.ro um biskupa þjóðkirkiu f;e.lands-. og frum- varo um kirkiuearða. Ajmenninpi er heim.ill að- gangur að fundum þingsins með an húsrúm leyfir. Þingfundir hefjast kl. hálf tvö dag hvern og fara fram í Bindindishöllinni. við Fríkirkjuveg. iEtir páfa segir RÓM, mánudag. (NTB). Yfir maður heilbrig.ðismála í Yati- kaninu, dr. Galeazzi,. sent var líflæknir Píiusar páfa XH, um þrj £0« ára skeið hefur látið af embætti. Dr. Lisi hefur und anfaroa dag>a veriíð gag.nrýnd ur harðlsga fyrir að hafa selt blöðun? lvsingar á dauðastríði páfa. Blaðamaniiasambandið ítalska hefur fordæmt þassi skrií dr. Lisi og skorað á blöð að birtg hau ekki. Varðmönn- um Vatikansins liefur verið faJ-ið að siá til þess að dr,- Lisi komi ekJki innfyrir takmörk páfaríkis. Öruggar heimildSr í Vatikan inu upplýstu í dag, að Minds zenty kardináli sé væntanlegur til Rómar einhvern næstu daga til að taka bátt í páfakjöri, sem befst næstkomandi laugardag. Bænum berast málverk eftlr Ásgrím. FYRIR skömmu barst Gunn- ari Thoroddsen borgarstjóra frá vandamönnum Ásgríms heitins Jónssonar listmálara, þeim Jóni J.ónssyrti, Bjargveigu Bjarna- dóttur og Guðlaugu Jónsdóttur, etfirfarandi bréf: „Ásgríinuj. Jónsson listmál- ari fól okkur undirri'tuðum að afhenda Reykjavíkurbæ, að sér látnum, meðfylgjandi málverk, sem þakklætisvott af hans hálfu til bxjarins fyrir þá miklu og góðu aðhlynningu og vinsemd, er hann varð aðnjót- andi á sjúkrahúsi bæjarins, — Heilsuverndarstöðinni, í veik- indum og banalegu. Myndirnar eru: Hlöðufell, olíumálverk, stærð: 95x115 sm., stærð: 90x135 sm., Frá Þing- Kiðá við Húsafell, olíumálverk, völlum, vatnslitamynd, stærð: 65x100 sm. Með afhendingu þessara :þriggja listaverka. er ósk lista- mannsins og ákvörðun hérmeð fullnægt.“ A f-undi bæjarráðs og bæjar- stiórnar 16. þ. m. skýrði borg- arstjóri frá þessari höfðing- legú gjöf ,sem samþykkt var að þiggja með þökkum. Fimrn ríFaxar" 1 Vesturveldin vilja, að sendiherrar ræðist fyrst við Washington, mánudag. (NTB). BANDARÍKIN og Stóra-Bret land svöruðu í dag orðsendingu Sovétríkjanna þar sem lagt var til að utanríkisráðherrar stór- veldanna kæmu saman í Genf 31. október n. k. til þess að ræm stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopu. Vesturveldin vísa þsssari tillögu á bug og telja að eðlilegt sé að sendiherr arnir reyni fyrst að ná sam- ltomulagi, og náist jákvæður ár- angur af þeim viðræðum þá sé rétt e.ð utanríkisráðherrarnir haldi viðræðum áfram. I .orð- sendingu Bandaíkjastjórnar ssgir, að hún voni fástlega að samkomulag náist ujn bann við a endurbæti tilraunum með kjarnorkuvopn, og minnriir á þau ummæli Eis- enhowers forseta að Banda- ríkjamenn séu fúsir að hætta öllum tilraunum í eitt ár frá 31. október að telja, ef komið verði á öruggu eftirliti með því að banni við tilraunum verði hlýtt. Meðal stjórnmálamanna í London er því haldið fram, að Bretar muni ekki vilja afsala sér kjarnorkuvopnum til varn ar gegn því að tilraunum með þau verði hætt.. Slíkt mundi veikja hernaðarmátt þeirra að miklum mun meðan ekkert er samið um allsherjar afvopnun. Þeir munl því tæplega semja um neitt bann við kjarnorkutil raunum nema um leið verði samið um afvopnun. MJÖG mikið hefur verið um Grænlandsflug hjá Flugfélagi íslands að undanfcjrnui og í fyrradag voru fimm flugvélar félagsins. staddar þar. Viscount- flugvélarnar Gullfaxi og Hrím_ faxi fóru til Kulusuk, Syðri- Straumfjarðar og Thule. Dak- otaflugvélin Gunnfaxi fór tii Meistaravíkur á vegum N.or- ræna námufélagsins, Katalín.u,- báturinn Sæfaxi fór miili Rvk, Kulusuk og Keflavíkur- fyrir bandaríska verktaka og SÓI- faxi. var í Tuhle í ferð fyrir danska heimskautaverktaka. í ferð Hrímfaxa til Thule voru m. a. varahlutir i Sólfaxa,. sem hafði bilað nokkuð. Þetta er í fyrsta skipti. sem Viscountflugvéiarnar Gullfaxi cg Hrímfaxi lenda á flugvöllun um í Thule, Kulusuk og Syðri- Straumfirði, en áður hafa þær lent í Meistaravík og Narssu- aq, m Fl.MMTL'DÁÍiINN 16. þ. m. varð stórbimni á Látrum v iti Mjóafjöiið. Brann þar íbúðaK- liúsið til kaldra kola ásamfc öl»- u>.m, innanstokksmunum, þvt engu varð bjargað. Á Látrum búa ung hjón og eiga þau þr jú litil: börn. Hjónin hafk, n.ú orðið fyrir rojög tilfinnanlegu tjóni og hef ur Féiag Ðjúpamamia í Rvk góðfúslega lofað að taka á móti framlögum í þessu skyni. Dagblöðin í Reykjaví'k hafa ákveðð að efr.a til samskota fyi" ir þau meðal Djúpamanna i Reykiavik og annarra er viidxr létta undir með þessum bág- stöddJi hjónum., Væntum vér þess að Reykvík •ingar bregðist, nú sem fyrr, ve'JL við. er leitað er á náðir þeirra. Félaf Djúpamanna í Rvk. Þýzka samvinnusambandið: Fullvissar íslendinga um, að skip fsess; munl ekki brjóla 12 mílna landhelglna. segist framkvæmdastjórn GEGn vona, að íslendingar skilji, a£> vegna hagsmuna neytenda, geti hún ekki viðurkennt einhliða ráðstafanir, sem breyta réttar- stöðgu í alþjóðlegum fiskveið- um. í bréfi sínu segir fram.- kvæmdastjórn GSG, að vegna kynna hennar af íslenzkum sam vinnumönnum í alþjóðlegu sara vinnustarfi sé henni kunnugt um ,að íslendingar búi ekki viö fjölbreytt. náttúruauðæfi, og hafi GSG því fyllsta skilning k aðstöðu íslendinga. ÞÝZKA samvinnusambandið, GSG, hefur skrifað Sambandi ísli. samvinnufélaga í tilefni af bréfi SIS varðandi landhelgis- málið. Þ-ýzka sambandið er einn aðaleigandi í einu stærsta tog- arafélagi V e s t ú r- Þ ý z k al a n d s, og fullvissar það ísfendmga um að skip þess hafi ekki og muni ekki brjóta 12 mílna landhelg- ina, og því síður muni þýzkir samvinnumenn taka ' nókkurn þátt í löndunarbanni gegn Is~ lendinguin, ef til kæmi. Bréf SÍS um landhelgismál- ið var teki.ð fyrir og rætt í fram kvæmdastjórn þýzka samvinnu sambandsins. Bendir fram- kvæmdastjórnin á, að hún hafi mikinn áhuga á fiskveiðimál- um, þar sem hún hafi leitazt við að gæta hagsmuna neytenda rneð því að gerast meðeigandi í „Die Gemeinwirtschaftliche Hochseefischerei-Gesells.chaft“. Félag Þetta á 20 nýtízku togara. Aðrir eigendur þessa félags eru þýzku verkalýðssamtökin og nokkur af sambandsríkjum V,- Þýzkalands. Þrát.t fyrir þessa a.fstöðu sína Vopnahléstilboð í TALSMAÐLIR frönsks stjórn.arinnar lét svo ummæl: í dag, að stjórniri v.æri fús a<i ræða um. vopnahlé á hinuir dréyfðu vígstöðvum í Alsír, ei kænji þó til m^Ia að hefj: viðræður við.þjó.ðfrelishreyfiní una í Alsír. Fregn til Alþýðublaðsins. Húsavík í gær. HAFNARBRYGGJAN hér hefur undanfarið legið undir skemmdum, en nú hafizt handa uni endurbætur á henni. Fyrir nokkrum árum voru sett stál- þil talsvert upp eftir bryggj- unni. Hins vegar hefur komið í Ijós, að þar fyrir ofan hefur borið á ormátí í st.aurunum og hefur grjp.ti.ð tekið að velta út úr bryggjunni, því að þetta er staurabryggja. Nú á að reyna að halda grjótinu inni í bryggj- unni með því að setja grjót utan á bryggjuna og koma fyrir tsaurum þar utan við. — Áætl- að er, að framkvæmdir þessar kcsti um 4000 þúsund króna. SLÁTURTÍÐ LOKIÐ. Sláturtíðinni hérna er lokið og mun fallþungi dilka vera eitthvað rýrari en í fyrra. -— Er ekki búið að gefa meðalþung ann upp ennþá. Þ-AÐ slys vildi til s. 1. mið- vikudag á verkstæði hér í bæn- um að ungur piltur Baldur Álfsson 15 ár.a varð undir stanzi og missti þrjá fingur. — Baldur var að stanza lok á köku kassa í stórri pressu. Eitthvað mun hann hafa verið óánægður með eitt lokið, og ætlaði að stanza það aftur. Lenti þá með þrjá fingur vinstri handar und ir síanzinum óg tók þá alla, vísifmgur, langatöng og baug- fingur af. Ekki vann Baldur á þessu verkstæði að staðaldri. Var sendur þangað frá öðru fyr irtæki til þess að inna þetta verk af hendi. IIÉIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍÍIÍIIIWÍIÍÍIIÍ 10 nýjar bækur Þoisteinn Erlingsson: Rit I—III. Guðm. Frímann: Undir bergm.álsfjöllum. Ljóðaþýðingar Árni G. Eylands: Gróður. Kvæði. Freysteinn Gunnarsson: Kennaraskólinn 1S0S—195.S. Jón Thorarensen: Rauðskinna I—X. Þ;kður Tómasson: Sagnagestur I—III. Arngr Fr. Bjarnason: Vestfirzkar þjóðsögur, II III. Gils Guðmundsson: Frá yztu nesjum I—VI. L’Arrabiata: Smásögur, þýddar af Birni Jónssyni ritstjóra. Sig. Þorsteinsson: íslenzk frímerki 1958. ÍSAFOLDAR- prentsmiðja h.f. E.M.J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.