Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 12
i] 9 r Alþgöublaðiö Þrlðjudagur 21. október 195S Ini á Sólfax Q SAMKVÆMT frétt, sem blaðið fékk í gærdag frá góðgti lieimild, var fyrir nokkrum dögum unnið skemmdarverk á ..Sólfaxa”, leiguflugvél Flugfélaa's íslands, ' á Thule-flug velli á Grænlandi. Að verki var bandarískur hermaður. Rokk og rómantík ö! REVIETTAN Rokk og róm- antík verður sýnd í Austurbæj arbíói annað kvöld (miðnætur- sýning) á vegum Fél. ísl. leik- ara. Rennur aliur ágóði af sýn- ingunni til félagsins. „Viitu kaupa ifrakka!" S. L. LAUGARiDAG var nýj- v.m poplinfrakka stolið í Mat- stofu Austurbæjar. Líkur benda til að frakkinn hafi verið seld- ur f nágrenni matstofunnar litlu síðar, en ekki kunnugt um kaupanda. Lögreglan beinir því tilifólka, sem kynni að hafa orð ið vart við viðskiptin, eða verið fooðinn frakkinn, að það hafi samband við rannsóknarlögregl una. ' , ; - . iV Málsatvik munu nánast hafa verið þessi: Hermaðurinn — blökkumað- ur---vár orðinn leiður á Græn landsvistinni og vildi komast heim, Datt honum þá í hug, að vísasta leiðin til þess að fá reisupassa væri að brjóta eitt- hvað af sér. Sólfaxi varð fyrir valinu. Hermaðurinn mun hafa átt að setja benzín á vélina, en í stað venjulegs flugvélabenzíns, dreif hann í hana svokölluðu turbo-eldsneyti sem notað er á þotur. ■ Afleiðingin af uppátæ.ki her- mannsins var sú, að brottför ,,Sólfaxa“ frá Thule tafðist um heilan sólarhring. Síðan kom fyrir nýtt óhapp — „cylindier“ brotnaði í hreyfli — og er flug- vélin enn teppt á Grænlandi. Blaðinu er ekki kunnugt um, hvaða tökum hermaðurinn var tekinn fyrir tiltækið. En éin- hverja eftirþanka mun hann þó hafa fengið og símað og játað á sig sökina, áður en vitað var, að um skemmdarverk var að ræða. Skólafólk skiplisl á að vinna í fryslihúsunum UM HELGINA hætti þriðji1 húsum fækkað nokkuð við foekkur Gagnfræðaskóla verk- náms störfum í frystiliúsunum í bænum, en þar höfðu verið um 150 mánns úr þeim skóla við vinnu. f staðinn var um 110 nemendum f jórða bekkjar sania skóla gefið leyfi til starfa, þar til öðru vísi verður ákveðið, Eins og að framan segir, hef. ur nemendum vð vinnu í frysti í landhelgi I GÆRKVOLDI voru 4 hrezkir togarar að veiðum um ©g innan við fiskve’ðitakmörk- in útaf Vestfjörðum undir vernd freigátunnar Russel. Auk þess voru allmargir brezk isr. togaríír þarna að vjeíðum titan 12 sjómíina markanna. Nokkur hreyfing hefur verið 4 togurunum þarna í dag, og virðast þeir staldra lítt við á liverjum stað. Af öðrum fiskislóðum er ekk ert að frétta, en vitað er um terlenda togara að veiðum fyrir austan og norðan land, langt utan fiskveiðitakmarkanna. fvö hraðamei VISCOUNTFLUGVÉLAR Flugfélagsins Hrímfaxi og Gull faxi settu báðar hraðamet í 's. 1. viku. Gullfaxi flaug s. 1. mið- vikudag mili Glasgow og Kaup mannahafnar á 1 klst. 54 mín., meðalflughraði um 600 km. á klst. Flugstjóri var Gunnar Fredereksen. Hrímfaxi flaug á fimmtudag ibn var frá Reykjavík til Lond on á 3 klst, og 8 mín. þessi skipti. Þó heldur lengzt bilið milli landana togaranna, sem enn afla karfa á Fylksmið- umhinumnýju. MIKIÐ AÐ GERA. Þessa dagana er unnið langt fram á kvöld í frystihúsunum, Hefur nægur mannskapur verið en ekki var unnið í fyrradag. að störfum enn sem komið er, en búast má við því, að fjórðu- bekkingar verknámsins fái ekki langt leyfi úr skóla. En flýtur á meðan ekki sekkur, segir mál- tækið. Óbreytf skipan slúdentaráðs ÚRSLIT Stúdentaráðskosn- inganna urðu þau, að hlutföll, hvað fulitrúa í Stúdentaráði snertir, héldust óbreytt. Hins vegar fengu allir listax nokkru færra atkvæði en í fyrra, þar eð mun færri voru á kjörskrá. — Fækkun atkvæða var þó minnst hjá jafnaðarmönnum og hlutu þeir því meira atkvæðamagn hlutfallslega nú en í fyrra. A- listinn hlaut 59 atkvæði og 1 fultlrúa kjörinn eða 9.6% en í fýrra hlaut Á-listinn 61 atkv. eða 9.3% af gildum greiddum atkvæðum. Úrslit fara hér á.eftir: A-listi Stúdentafélag jafnað- armanna 59 atkv.. og 1 mann kjörinn eða 9,6%. . B-Jisti Fél. frjálslyndra -103 atkv .og 1 mann kjörinn eða 16,7%. C-listi kommúnistar og þjóð- vamar 146 atkv. og tvo menn kjörna eða 23,5%. D-listi Vöku 294 atkv. og 5 kjörna eða 47,7%. — Greidd gild atkv. 616. — í fyrra urðu úrslitin þessi: A-listi 61 atkv. eða 9,3%, B-listi 115 atkv. eða 17,5%, kommar og þjóðvörn 162 atkv. til samans eða 24,7 % og Vaka 314 atkv. eða 47,8. — Greidd gild atkvæði vor.u 657. Fulltrúi Stúdentafélags jafnað- armanna í Stúdentaráði er Bolli Gústavsson, stud. theol. Jóhannes Jónsson, Húsavík, sextugur Húsavík í gær. JÓIIANNES JÓNSSON, deild- arstjóri hjá Kaupfélagi Þingey- inga á Húsavík, varð sextíu ára- 12. þ. m. Jóhannes er Mývetn- ingur að ætt, Kvæntur Maríu Einarsdóttur frá Reykjahlið og eiga þau f jögur uppkomin mann vænleg börn. Jóhannes bjó fáein ár í Mý- vatnssveit, en árið 1928 fluttist hann búferlum til Húsavíkur og hóf þá starf hjá Kaupfélagi Þingeyinga, þar sem hann hef- ur starfað æ síðan, — Jóhann- es er einlægur og áhugasamur verkalýðssinni og jafnaðarmað- ur. Samstarfsmenn hans og aðr ir vinir árna honum allra heilla í tilefni af afmælinu. E.M.J. ,Sá • 5 hlær bezf n.k. fimmtudag Leikhúsgestir sjá sjónvarp á svið no (The Solid Cadelac) eftir banda er þeir kæmu með flugvél. —• rísku höfundana Kaufmann og SjónvarpsÞulir eru 3: Inga L"x- Teichman n. k. fimmtudags ness, Jónas Jónasson og Bragi Jónsson, ungur leikari. Ös-kar Gíslason tók sjónvarpsatriðið. kvöld. Er hér um ósvikinn gam anleik að ræða, hinn íyrsta, er Þjóðleikhúsið tekur til sýning ar á þessu hausti. Þjóðlekhússtjóri, Guðlaugur Rozinkranz, ræddi við blaða menn í gær og skýrði þeim frá leikrit í þessu. HÖFUNDUR „ER Á MEÐ- AN ER“. Þjóðleikhúsið hefur sýnt eitt leikrit áður eftir Kaufmann. Var það leikurnn ,,You Never Can Tell“ (Er á meðan er). -—• Kaufmann er ennig höfundur leiksins „The Man Who Came to Dinner“, er vakið hefur mikla hrifningu undanfarið víða um lönd. Var sá leikur sýndur af nemendum MA fyrir nokkru. SJÓNVARP í LEIKNUM. Leikstjóri er Ævar Kvaran. Leiktjöld hefur Gunnar Bjama son málað, en hann hefur num- ið leiktjaldagerð erlendis und- anfarið. Ævar Kvaran skýrði blaðamönnum frá því í gær, að við ýmisa tæknilega örðugleika hefði verið að stríða við upp- setningu leiksins vegna þess, að sýna þyrfti ýmsa leikenda í sjónvarpi á sviðinu. Hefði þó tekizf að yfirstíga þá örðugleika alla. Varð m. a. að fara með nokkra leikenda til Keflavíkur til þess að taka upp á sjónvarp, AÐALLEIKENDUR. .! Aðalhlutverkin leika þ'essir: Emilía Jónasdóttir, sem ráðini hefur verð fastur leikari hjá Þjóðleikhúsinu í vetur, Indriði Waage, Valdimar Lárusson, Ró_ bert Arnfinnsson og Lárus Pá’s son. Þjóðleikhússtjóri skýrði blaða mönnum svo frá, að Faðirínnj, eftir Strind.berg yrði sýnt enn um sinn en í nóvember hæfust sýningar að nýju á ,,Dagbók Önnu Frank“. Brezkur náms- slyrkur. EINS og undanfarin ár býðuv British Council námsstyrk. til eins árs náms í Bretlandi. Um- sækjendur mega vera karlar eða konur, á aldrinum 25 til 35 ára, og verða að hafa lokið há- skólaprófi eða hliðstæðri mehr z un. Læknakandídatar sku! hafa lokið tveggja ára reynslu tíma að loknu prófi. Umsr-kj- endur verða að hafa gott vrki á enskri tungu. Umsóknareyðu- blöð fást í Brezka sendiráðim , Laufásvegi 49, og skal 'þeim > ki i að útfylltum fyrir 15. des.m- ber 1958, Réðist um hánótt inn í svefnherbergi prest- hjónanna og heimtaði hund af prestinum FYRIR NOKKRU kom úti- gangskona ein í Reykjavík, löngum kennd við Vestmanna- eyjar, á sveitabæ í nágrenni Reykjavíkur o-g dvaldist Þar daglangt. Er hún fór, hafði hún orð á, að sig langaði til að eiga lítinn hund, sem þar var. Litlu seinna kom hún aftur og vildi hafa hundinn á brott með sér, en var sagt að búið væri að gefa hann prestinum í sveitinni. Fór konan við svo búið. Nú gerist það næst, — að nokkrum kvöldum síðar kem. ur kona þessi á bifreiðastöð í Reykjavík og segir bílstjóran- um að aka til prestseturs þess, er hún vissi hundinn geymd- ann. Segir ekki af ferðum fýrr en komið er á prestssétrið.’ — Var þá komið fram yfir mið- nætti og aliir í fastasvefni. — Ekki knúði kona dyra, heldur fór að húsabaki og gat opnað bakdyrnar, Ekki er vitað hvað hún tók sér fyrir hendur er inn kom. Prestshjón munu hafa vakn- að við vondan draum er kon- an birtist í svefnherbergi þeirra lítilli stundu síðar. — Réðst hún með ókvæðisorðum að presti: Sagði hann hafa stol ið hundinum og heimtaði hann aftur eða bætur ella. Prestur snaraðist framúr og tókst að koma hinni aðgangshörðu konu út úr svefnherberginu. Vöknuðu brátt aðrir heima- menn og var konan látin út. Fór hún brátt á brott í bílnurn og gengu heimamenn prests w w Orlagaríkur fundur um fríverzlunina að hefjast í París Gylfi Þ. Gíslason ráðherra og Jó- hannes Nordal sitja fundinn Á MORGUN hefst í París ráð anna í Efnahagssamvinnustofn uninni um fríverzlunamálið. Um skeið leit svo út, sem málið mundi stranda á and- stöðu frönsku stjórnarinnar: Nú benda fregnir til að mikiS bafi miðað í samkomulagsátt, oo er búist við, að þessi ráð- herrafundur geti orðið örlaga- ríkur varðandi framgangi máls ins. Héðan sitja þeir Gylfl Þ, Gíslason ráðherra og dr. Jó- hannes Nordal fundinn og era þeir báðir farni.r utan. Þeir munu væntanlegir heim í næsta viku. ! herrafundur í Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu um fií- verzlunamálið. — Un'danfarna mánuði hafa miklar viðræður farið fram milli stærstu ríkj- til náða á ný. Er til Reykja- víkur kom skyldi konan greiða bílstjóra sínum ökugjald, — Kom þá í ljós að konan átti ekki grænan eyri til. Fór bíl- stjóri þá með hana á Lög- reglustöðina og kærði. Lög- reglumenn leituðu í veski kon unnar og sáu þar ýmsa muni, merkta fólki á prestssetrinu. Þeir höfðu nú samband við fólk á prestssetrinu og spurðu hvort nokkuð hefði tapast, en var sagt að svo væri ekki, — Síðar kom í Ijós að konan hafði stolið veskinu með öllu saman á prestsetrinu og var því komið til skila í gær. Þess má að lokum geta, að kona þessi er móðir fangans, sem tvívegis hefur sagað sig Út úr fangahúsinu í Reykjavík nú nýlega. Gömul verzlun i nyju nusnæii VERZLUN Árna B. Björxis. sonar verður opnuð í dag eftir gagngerðar breytingar sem fram hafa farið á húsakynnum verzlunarinnar undanfarnar vikur. Hefur verzlunarhúsnæð inu verið breytt í nýtízkulegt horf og mun hagkvæmra fyrir viðskiptávini cn áður var. Teikningar að binu nýja hús næði get'ði Gunnar Hansson, arkitekt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.