Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 9
9 Þrlðjudagur 21. október 1958 A 1 þ ý <$ u b 1 a 1 ð Iferóftir j Aranpr dsnskra og islenzkra drengja í frjílsuii íþrótlum Hvernig vseri aö efna til keppni miil! drengja úr Reykjavík og utan af iandi. ÞAÐ eru víst flestallir sam- mála um, að sjaldan eða aldrei hafi verið eins mikill áhugi fyrir frjálsíþróttum meðal æskunnar eins og í sumar, a. m. k. hér í Reykjavík og senni- lega er sömu sögu að segja ut- an af landi, þó að hvergi sé unnið af eins miklum dugnaði og' framsýni og á Sriæfellsnesi. Áhugi fyrir frjálsum íþróttum virðist einnig vera vaxandi á Akureyri og víðar á Norður- iandi, það sýndi árangur ÍBA á Unglingameistaramótinu, sem einmitt fór fram á Akureyri. Það virðist t. d. vera tímabært að stofna til keppni milli ungl- inga úr Reykjavík og utan af landi, gæti slík keppni orðið ^ mjög skemmtileg og hvetj- andi íyrir æskuna. íþróttasíð- an hvetur til þess, að kosin verði nefnd í málið og slíku móti komið á næsta sumar, verði um tveggja daga mót að ræða og keppt í flestum lands- liðsgreinum. Nauðsyniegt er að keppnin verði ákveðin fljót- lega, svo að drengirnir gætu hafið reglulega þjálfun hið fyrsta, því að kepni þessi yrði sennilega hápunktur keppnis- ferils þeirra um sumarið. íslendingar hafa þreytt lands keppni við Dani oftar en nokkra aðra þjóð í frjálsum í- þróttum eða fimm sinnum. Hér hefur því ávallt verið fylgzt vel með árangri danskra frjáls- íþróttamanna. í sambandi við hinn vaxandi áhuga hér fyrir frjálsíþróttum ætlar íþróttasíð an að birta árangur danskra unglinga og íslenzkra á meist- aramótum þeirra s. 1. sumar, því að ekki er ósennilegt að flestir þessara unglinga eigi eftir. að mætast í landskeppni innan fárra ára og sumir þeirra hafa . hitzt í landskeppni nú þegar. Unglingar: (f. 1938 og síðar) 100 m. hlaup: Björn Sveinsson, ÍBA, 11,0 sek. 2Ó0 m. hlaup: Björn Sveinsson, ÍBA, 23,8 sek. 400 m. hlaup: Grétár Þorsteinsson, 'Á, 53,8 800 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnss.; KR, 2:03,2 mís. 1500 m, hlaup: Kristleifur Guðbjörnss., KR, 3:56,5 mín. 3000 m. hlaup: Haukur Engilbertsson,. UMS'B, 9:26,8 mín. 1500 m. hindr.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 4:24,9 mín. 110. m. grind.: Bragi Hjartars., ÍBA, 18,5 sek. 400 m. grind.': Gylfi Gunnarss., . KR, 63,1 sek. 4x100 m. boðhl.: Sveit KR, 47,4 sek. 1000 m. boðhl.: Sveit ÍBA, 2:09,5 mín. Hástökk: •Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,73 m. Langstökk: Ólafur Unnsteinsson, HSK, 6,10 m. Þrístökk: Ólafur Unnsteinsson, HSK, 13,30 m. Stangaxstökk: Bragi Hjartarson, ÍBA, 3,30 m. Kúluvarp: Úlfar Björnsson, USAH, 12,82 Spjótkast: Björn Bjarnason, UÍA, 49,30 m. Sleggjukast: Birgir Guðjónsson, ÍR, 34,33 m. Ðrengir: (f. 1940 og síðar). 100 m. hlaup: Ómar Ragnarsson, ÍR,U1,6 sek. 300 m. hlaup: Ómar Ragnarsson, ÍR; 38,9 sek. 800 m. hlaup: Helgi Hólm, ÍR, 2:10,8 mín. 1500 m. hlaup: Helgi Hólm, ÍR, 4:45,6 mín. 110 m. grindahl.: Steindór Guðjónsson, ÍR, 18,7. 200 m. grindahl,: Steindór Guðj'ónsson, ÍR, 29,2. 4x100 m. boðhl.: Sveit ÍR, 47,8 sek. Hástökk: Steindór Guðjónsson, ÍR, 1,65. Langstökk: Úlfar Teitsson, RIR, 5,85 m. Þrístökk: Úlfar Teitsson, KR, 12,48 m. Stangarstökk: Gestur Pálsson, UMSK, 3,00 m. Kúluvarp: Arthur Ólafsson, UMSK, 15,16. Kringlukast: Þórarinn Lárusson, KR, 42,42. 'SpjÓtkast: Sigmundur Hermundsson, Á, 48,74 m. Únglingar (f. 1938 og síðar). 100 m. hlaup: Vagn Koch Jensen, 11,2. 200 m .hlaup: Peder Hansen, 23,1 sek. 400 m. hlaup: Peder Hansen, 50,5 sek. 800 m. hláup: Alex Frandsen, 1:58,3 mín. 1500 m. hlaup: Jörgen G. Andersen, 4:04,8. 3000 m. hlaup: Finn Toftegaard, 8:50,2 mín. 110 m. grindahl.: Sten B. Jörgensen, 16,5 sek: 400 m. grindahl.: Hans Hansen, 59,2 sek. 4x100 m. boðhl.: Framhald á 11. síðu. fimm vörumerki PETROF FÖSLER . WEÍNBACH SCH0L2E FIBICH Enska knattspyrnan - Fulham tapaði fyrir' Liverpoo I. DEILD. Bolton 13 7 4 2 26-16 18 Arsenal 13 7 2 4 37-18 16 Wolves 13 7 2 4 28-18 16 Luton 13 5 6 2 24-16 16 Preston 14 6 4 4 27-22 16 W. Bromw. 13 5 5 3 34-21 15 Newcastle 13 7 1 5 27-25 15 Notth. For. 13 6 2 5 26-21 14 Burnley 13 5 4 4 23-20 14 Tottenham 13 5 3 5 31-30 13 WestHam 13 6 1 6 29-29 13 Blackpool 13 4 5 4 14-16 13 Chelsea 13 6 1 6 31-34 13 Manch. Utd. 14 4 5 5 29-24 13 Blackburn 13 4 4 5 29-23 12 Portsmouth 13 4 3 6 22-29 11 Birmingh. 13 4 3 6 1 Leicester 13 3 4 6 Leeds 13 2 6 5 Everton 13 5 0 8 Manch.City. 13 3 4 6 19-34 A. Villa 13 3 3 7 II. DEILD. Sheff.Wed. 13 111 1 Fulham 13 9 3 1 Stoke 13 7 3- 3 Bristol R. 13 7 2 4 Bristol C. 13 7 1 5 Charlton 13 6 3 4 Sheff. Utd. 13 5 4 4 19-12 14 Liverpool 13 6 2 5 23-20 14 Middlesbro 13 4 4 5 23-15 12 Ipswich 13 4 4 5 20-21 12 Leyton 13 4 4 5 18-19 12 Barnsley .13 5 2 6 22-28 12 Grimsby 13 4 4 5 24-32 12 Swansea 12 4 3 5 22-22 11 Cardiff 12 5 1 6 20-22 Huddersf. 13 4 3 6 20-14 Derby C. 13 3 5 5 17-24 11 Brighton 13 3 5 5 15-31 lí Rotherham 13 4 2 7 16-29 l^ Lincoin 13 3 2 8 24-30 3. 'Scunthorpe 13 2 4 7 18-30 8; Sunderland ves), Douglas (Blackburn), Charlton (Manch. Utd.), Loft- house (Bolton), Haynes (Ful- ham), Finney (Preston). Einkaumboð: Mars Trading Company Sími 1-7373 Reykjavík. Auglýsið í Alþýðublaðinu Gömul búð gero sem ný 13 3 2 '8 24-30 Enska liðið gegn Rússlandi* en þeir leika landsleik 22. okt. á Wembley, hefur verið valið og er þannig frá markverði: McDonald (Burnley), Howe (W. Bromwich), Shaw (Sheff. Utd.), Clayton (Blackburn), Wright (Wolves), Slater (Wol- Hluti af vefnaðarvörudeildinni eftir breytinguna. ☆ Vefnaðarvara ☆ Tilbúinn falnaður. Skófafnaður. Meira úrval en nokkru sinni. Innkaupin ánægjulegri og auðveldari. Gjörið svo vel og lítið inn og reynið viðskiptin. Skólavörðustíg 12 — Sími 12723.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.